bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 17:45

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
 Post subject: 760Li
PostPosted: Mon 05. May 2003 23:12 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 03. May 2003 18:27
Posts: 834
Sá nokkrar laglegar myndir af þessu 20 millj. króna tæki
445 hp, 600 Nm

Image
Image
Image
Image
Image

In my dreams :?

_________________
XC 90 2005 V8 (frúarbíllinn)
Suzuki Hayabusa GSX1300R 1999
B3 biturbo 2008 #101 (on it's way)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. May 2003 00:02 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 26. Oct 2002 14:07
Posts: 995
Location: Reykjavík
cool :lol: 8)

_________________
Corvette c5
Bmw 330i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. May 2003 00:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Einn galli fynnst mér! Mar þarf rafsuðuhjálm til að þegar mar kíkir inní þetta, þetta er alltof bjart fynnst mér. En þessar felgur eru sjúkar, djúpar og fallegar!!!

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. May 2003 00:29 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 26. Oct 2002 14:07
Posts: 995
Location: Reykjavík
Raggi M5 wrote:
Einn galli fynnst mér! Mar þarf rafsuðuhjálm til að þegar mar kíkir inní þetta, þetta er alltof bjart fynnst mér. En þessar felgur eru sjúkar, djúpar og fallegar!!!



það er satt 8) 8) 8) 8)

_________________
Corvette c5
Bmw 330i


Last edited by Halli on Wed 07. May 2003 02:19, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. May 2003 01:19 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Þetta er svo ljótt!!!!!
Það eina flotta eru felgurnar en maður tekur ekki eftir þeim út af öllu hinum ógeðslega útlitinu :x
Sá nýja 745 í dag og ég verð bara að segja að gömlu sjöurnar eru milljónx flottari (E32/E38)
Og þessi frampartur... þetta er eins og ljótur kínverji og afturendinn ........................... :? guð minn góður

Ekki alveg að fíla þetta nýja spaceshuttle look :|

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. May 2003 02:29 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Ég er algerlega búinn að venjast þessu lúkki og mér er farið að finnast þessi bíll mjög fallegur.

Aftur á móti hafa nýjir bimmar engann character í samanburði við gamla bmw-a! (eins og áður hefur verið sagt).

Og persónulega finnst mér E38 á stórum fínum felgum (og kannski lækkaðir?) alveg óóótrúlega fallegir!

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. May 2003 03:04 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
arnib wrote:
Og persónulega finnst mér E38 á stórum fínum felgum (og kannski lækkaðir?) alveg óóótrúlega fallegir!


Ég er alveg sammála þér... langflottasta 7 línu boddýið!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. May 2003 11:44 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ég er sammála, ég er allgjörlega búinn að venjast þessu lúkki og farinn að fíla það. En samt finnst mér E-38 miklu flottari, t.d þessi, ég dýrka þennan:
Image

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. May 2003 12:26 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Sammála E38 glæsilegastir.....

Kannski maður negli slíkann af Alpina gerð eftir nokkur ár í viðbót.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. May 2003 15:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
bjahja wrote:
Ég er sammála, ég er allgjörlega búinn að venjast þessu lúkki og farinn að fíla það. En samt finnst mér E-38 miklu flottari, t.d þessi, ég dýrka þennan:
Image


Sá einn á mobile.de mjög svipaðan á 30.000 eur
bara flottur....

Image

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. May 2003 21:54 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Því oftar sem ég skoða þessar myndir af 760 bílnum því flottari finnst mér hann. Það er líka ótrúlegt hvað þetta 760 merki gerir fyrir bílinn. :wink:

P.S. Fyrst að nýji 745 tekur E38 750 þá hlýtur þessi að skilja þá eftir!!!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 760Li
PostPosted: Tue 06. May 2003 22:42 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
benzboy wrote:
Sá nokkrar laglegar myndir af þessu 20 millj. króna tæki
445 hp, 600 Nm


In my dreams :?


Smá leiðrétting... BMW 760 iL er ekki 445 hp!!!

Model: E65 760li
Displacement: 6000 cc / 366.1 cu in
Power: 304.3 kw / 408.1 bhp @ Not Available rpm
Torque: 600 nm / 442.5 ft lbs @ Not Available rpm

:D

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. May 2003 03:00 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Þó að ég sé mikill aðdáandi BMW og hafi reynt að horfa á nýju 700-línuna með opnum huga þá get ég bara ekki vanist þeim. Ég get bara get ekki sætt mig við afturendan á þessum bílum. Skottlokið er að mínu mati eitt það ljótasta sem ég hef nokkurn tíma séð!

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. May 2003 03:41 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
bjahja wrote:
Ég er sammála, ég er allgjörlega búinn að venjast þessu lúkki og farinn að fíla það. En samt finnst mér E-38 miklu flottari, t.d þessi, ég dýrka þennan:
Image

Þessi er geðveikt fallegur! :)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group