bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 19:09

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
 Post subject: Metsala hjá BMW
PostPosted: Mon 09. Jan 2006 16:23 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Til hamingju!

http://mbl.is/mm/vidskipti/frett.html?nid=1177902


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Jan 2006 16:28 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Þetta er bara útaf Chris Bangle :clap:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Jan 2006 16:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Djofullinn wrote:
Þetta er bara útaf Chris Bangle :clap:


Kannski, kannski ekki. Hver veit hver aukningin hefði getað orðið ef annar hönnuður væri við stjórn. Gæti reyndar hafa orðið minni líka :)

En hins vegar eru þetta góðar fréttir fyrir BMW og BMW fans.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Jan 2006 16:45 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Það er nú ekki hægt að neita því að þetta er sé að miklu leiti Chris Bangle að þakka bara með því að segja að kanski hafi einhver annar getað þetta líka ;)

En þetta er stórglæsilegt sama hverjum það er að þakka :lol:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Jan 2006 16:50 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
bjahja wrote:
Það er nú ekki hægt að neita því að þetta er sé að miklu leiti Chris Bangle að þakka bara með því að segja að kanski hafi einhver annar getað þetta líka ;)

En þetta er stórglæsilegt sama hverjum það er að þakka :lol:
True, frábært afrek :D Vonum bara að aukningin haldi áfram :D

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Jan 2006 16:52 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Z4 M coupe!!!!!!!111oneone


Hann er á "I'd hit that shit" listanum mínum


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Jan 2006 16:54 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Djofullinn wrote:
bjahja wrote:
Það er nú ekki hægt að neita því að þetta er sé að miklu leiti Chris Bangle að þakka bara með því að segja að kanski hafi einhver annar getað þetta líka ;)

En þetta er stórglæsilegt sama hverjum það er að þakka :lol:
True, frábært afrek :D Vonum bara að aukningin haldi áfram :D


The only way was up... frá Z3, E38, E46 og (E39 sleppur þó - en miðað við fyrri og síðari fimmur þá var hann frekar hversdagslegur) sem voru afskaplega hversdagslegir miðað við nútímalega hönnun fyrr bíla.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Jan 2006 17:49 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 16. Nov 2002 04:45
Posts: 860
Location: Reykjavík
bebecar wrote:
The only way was up... frá Z3, E38, E46 og (E39 sleppur þó - en miðað við fyrri og síðari fimmur þá var hann frekar hversdagslegur) sem voru afskaplega hversdagslegir miðað við nútímalega hönnun fyrr bíla.


:lol: Ég fór nú einmitt fyrst að fylgjast með BMW eftir að E38, E39 og E46 komu á markaðinn.

Fannst þá fyrst BMW vera flottur. Fílaði reyndar E32 og E21 líka.

_________________
Siggi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Jan 2006 17:53 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
basten wrote:
bebecar wrote:
The only way was up... frá Z3, E38, E46 og (E39 sleppur þó - en miðað við fyrri og síðari fimmur þá var hann frekar hversdagslegur) sem voru afskaplega hversdagslegir miðað við nútímalega hönnun fyrr bíla.


:lol: Ég fór nú einmitt fyrst að fylgjast með BMW eftir að E38, E39 og E46 komu á markaðinn.

Fannst þá fyrst BMW vera flottur. Fílaði reyndar E32 og E21 líka.


Þetta lúkk féll reyndar í kramið hjá mörgum, bílarnir fóru líka miklu framförum gæðalega séð - hinsvegar held ég að það sé nú ekki hægt að deila mikið um það að t.d. E46 hafi verið Toyotulegasti BMW fyrr og síðar, sem er náttúrulega ekki nógu gott (fyrir BMW þ.e.a.s.)

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Jan 2006 22:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég skal alveg vera sammála því að E46 E38 og E39 séu eitt mest sona "dull" útlit sem hafa komiðfrá bmw hvað mitt álit varðar, en mér finnst þeir samt ótrúlega fallegir, vantar bara dáldið hákarla lúkkið í þá sem var í E32 og E34 og síðan aftur í E65/6 og E60

engu síður er M e39 minn draumabíll til að kaupa á næstu 2 árum

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Jan 2006 12:08 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
:clap: :clap: Chris Bangle er maðurinn :clap: :clap:

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Jan 2006 12:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
ImageImageImage
Go Bangle, Go Bangle

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Jan 2006 11:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
bebecar wrote:
basten wrote:
bebecar wrote:
The only way was up... frá Z3, E38, E46 og (E39 sleppur þó - en miðað við fyrri og síðari fimmur þá var hann frekar hversdagslegur) sem voru afskaplega hversdagslegir miðað við nútímalega hönnun fyrr bíla.


:lol: Ég fór nú einmitt fyrst að fylgjast með BMW eftir að E38, E39 og E46 komu á markaðinn.

Fannst þá fyrst BMW vera flottur. Fílaði reyndar E32 og E21 líka.


Þetta lúkk féll reyndar í kramið hjá mörgum, bílarnir fóru líka miklu framförum gæðalega séð - hinsvegar held ég að það sé nú ekki hægt að deila mikið um það að t.d. E46 hafi verið Toyotulegasti BMW fyrr og síðar, sem er náttúrulega ekki nógu gott (fyrir BMW þ.e.a.s.)


Ég er ósammála að E46 sé toyotulegur..

Hinsvegar hefur mér alltaf fundist Toyota Avensis(eldri týpan) vera kópia af
E36... Afturendinn er í meginatriðum nákvæmlega eins !!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 32 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group