bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 17:56

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 50 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next
Author Message
 Post subject: B5 vs M5
PostPosted: Fri 06. Jan 2006 19:59 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. Oct 2002 15:12
Posts: 167
Location: Hér og Nú
Áhugavert

Ég myndi taka B5, og haf'ann eins á litinn og M5'ann 8)

_________________
ozeki@simnet.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. Jan 2006 20:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég tæki alltaf M fram yfir alpina

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. Jan 2006 20:36 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Jul 2003 00:36
Posts: 827
Location: Erlendis
Já, áhugavert, á reyndar þetta blað og fannst fín lesning.

Tæki held ég Alpina umfram M5, nema ég ætti þeim mun meira af seðlum, þá tæki ég bara báða 8)

Hinsvegar, hvar fáiði þessi fínu skönn úr BMW Car?? Ég sakna Buying Guide síðunnar þeirra þar sem maður gat dánlódað fullt af því sem þeir hafa tekið fyrir undanfarin ár.

Einhver sem veit???


G

_________________
e39 M5 Carbon Schwartz
Audi A3 "Sportback" 1.6 TDi Miljöpowah!
e9 CSA 1973


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 07. Jan 2006 08:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Ég tæki sennilega CLS55 AMG frekar en B5, en ég tæki M5 frekar en B5 any day.

Enda er ég að því.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 07. Jan 2006 10:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
fart wrote:
Ég tæki sennilega CLS55 AMG frekar en B5, en ég tæki M5 frekar en B5 any day.

Enda er ég að því.


,,,,,EKKI ég,

B5 væri án vafa í fyrsta sæti

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 07. Jan 2006 10:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
fart wrote:
Ég tæki sennilega CLS55 AMG frekar en B5, en ég tæki M5 frekar en B5 any day.

Enda er ég að því.


ég er eiginlega alveg sammála þér!,
nema að ef ég ætti nóg af $$$ þá myndi ég bíða eftir cls63 sem er að koma bara núna og sjá hvernig hann er

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 07. Jan 2006 10:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Loksins komin einhver spenna í BMW leikinn,

frábært framtak hjá Alpina að koma út með svona sambærilegann bíl
þeir eiga eftir að seljast virkilega vel.

Svo verða power upgrades auðveldari ,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 07. Jan 2006 11:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Ég gæti hinsvegar vel hugsað mér að eiga M-bíl (chassis, looks, búnað) með motor og skiptingu úr Alpina B5.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 07. Jan 2006 15:53 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Þetta er Alpinan sem ég sá í Sitner í Nottingham í haust:
Image

Þó svo að ég sé mikill ///M maður tæki ég pottþétt B5 frekar... Sleppa bara viðarinnréttingunni og velja flottari lit heldur en er á þessum. B5 er að mínu mati mun fallegri en M5 8)

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 07. Jan 2006 18:34 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. May 2004 13:27
Posts: 1258
Ég tæki M5-inn.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 07. Jan 2006 20:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Logi wrote:
Þetta er Alpinan sem ég sá í Sitner í Nottingham í haust:
Image

Þó svo að ég sé mikill ///M maður tæki ég pottþétt B5 frekar... Sleppa bara viðarinnréttingunni og velja flottari lit heldur en er á þessum. B5 er að mínu mati mun fallegri en M5 8)


Þar sem við ,,,,,,,,,,,, með lögum skal land byggja,,,,,,,, erum sammála
(((og við erum BARA snjallir)))) er ég viss um að þetta yrði betri kostur
þeas B5

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 07. Jan 2006 20:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
Alpina wrote:
Logi wrote:
Þetta er Alpinan sem ég sá í Sitner í Nottingham í haust:
Image

Þó svo að ég sé mikill ///M maður tæki ég pottþétt B5 frekar... Sleppa bara viðarinnréttingunni og velja flottari lit heldur en er á þessum. B5 er að mínu mati mun fallegri en M5 8)


Þar sem við ,,,,,,,,,,,, með lögum skal land byggja,,,,,,,, erum sammála
(((og við erum BARA snjallir)))) er ég viss um að þetta yrði betri kostur
þeas B5

Er "Logi" Lögga?

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 07. Jan 2006 20:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Alpina wrote:
Logi wrote:
Þetta er Alpinan sem ég sá í Sitner í Nottingham í haust:
Image

Þó svo að ég sé mikill ///M maður tæki ég pottþétt B5 frekar... Sleppa bara viðarinnréttingunni og velja flottari lit heldur en er á þessum. B5 er að mínu mati mun fallegri en M5 8)


Þar sem við ,,,,,,,,,,,, með lögum skal land byggja,,,,,,,, erum sammála
(((og við erum BARA snjallir)))) er ég viss um að þetta yrði betri kostur
þeas B5


voðalega erfitt að vera viss held ég. Nema þú sért að meina að þú sért viss um að hann væri betri kostur fyrir þig.

Held að það fari voðalega eftir driving style, í hvað maður ætlar að nota bílinn og hvaða prefrence maður hefur.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 07. Jan 2006 20:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
jú þetta er ,,,VIRKILEGA,, fin ábending
hjá Sveini.............(((Fart)) EEEEEEEEEEEEnnnnnnnnnnnn




Þar sem ég myndi gjarnan vilja vera vinstra meginn í B5 í botngjöf vs M5

og sjá UNDRUNAR svipinn á ,,der schnellste über saloon in der welt,, ökumanninum þegar B5 eykur bilið.. vægast sagt skelfileg niðurlæging

EEEEEEEEEEEEEEEEENNNNNNNNNNNNNNNNNNNNNNNNNNN

sagan er ekki búinn það sama myndi gerast ef taka ætti á bílunum á braut,, M5 væri feti framar

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 07. Jan 2006 21:00 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
skoooooo...

náttúrulega vita vonlaust að ímynda sér þetta - en miðað við forsendur, betra everyday performance, betra ride quality og talsvert minni eyðslu (sem er heilmikið mál í long distance cruiser t.d.) og að lokum nánast engan verðmun fyrir Alpina bílinn... þá hallast ég í þá átt = B5.... en V10 scream og 7 gíra kassi í hinu bilaða tólinu, held ég að hljóti að skrifast ansi hátt sömuleiðis.

Minnir dálítið á samanburðin á E34 M5 og E500 í gamla daga... E500 alltaf betra overtaking tæki og þægilegri...

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 50 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 90 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group