Mér sýnist að þú sért hættur við að taka vélina að utan ?
Langaði að láta flakka samt þær upplýsingar að Jónar transport, Eimskip og Samskip eru alveg aðilar líka í að sjá um þennan flutning fyrir þig.
Gætir spurt um slíkan flutning bara á einu EUR bretti sem vegar þessa þyngd og fengið tilboð frá öllum aðilunum.
Sennilegast auðvelt að spjalla bara við þjónustufulltrúa hjá þessum aðilum.
Þeir henda þessu bara með í einhvern non FCL gám (hálftóman) og senda hann heim. Get ekki ímyndað mér að það sé dýrt

Það er alltaf jafn dýrt, flutningur miðast alltaf við fast verð og möguleg tilboð, það fær enginn jón útí bæ sér deal á flutning.