bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 14:05

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 33 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Jan 2006 05:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
trapt wrote:
Sendu þetta frekar með skipi þótt það taki lengri tíma. Kostar líka minna.


Já, það var nú planið.. en sjá DHL ekki um að koma þessu í skip ?

Hvernig get ég farið að þessu, þannig að gaurinn rukki mig ekki um 74þús í sendingarkostnað...

Þetta er náttúrulega bara load of crap prize á þessu..

Ég get fengið HARTGE 4,7 V8 á 1400€ og þá væri sá mótor með sendingarkostnaði á sama prize !

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Jan 2006 05:55 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 13. Apr 2005 18:27
Posts: 1452
Jú mér finnst þetta verð frekar í hærri kantinum nema gaurinn eigi heima á Tunglinu :)
En DHL senda bæði með skipi og flugvél http://www.dhl.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Jan 2006 06:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Þetta er í fyrsta skipti sem að ég flyt eitthvað svona stórt inn... hef verslað tölvuleiki og allskonar svona smádrasl...

hvað er svona M50B25 rúmfrekur?

er þetta ekki bara einn rúmmeter ?

veit að hann er 205kg á brettinu !

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Jan 2006 08:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Heyrðu, þessi Mick (Michael) gaur sem að ég er að brasa við er bara trúður :)

Geri hlutina auðveldari og tek M52 bara hjá Óskari :D


Withdraw á e-bay greiðsluna DONE... og frekar eyði ég 200 stórum strákum hjá Óskari en að standa í svona veseni !

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Jan 2006 17:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Angelic0- wrote:
Heyrðu, þessi Mick (Michael) gaur sem að ég er að brasa við er bara trúður :)

Geri hlutina auðveldari og tek M52 bara hjá Óskari :D


Withdraw á e-bay greiðsluna DONE... og frekar eyði ég 200 stórum strákum hjá Óskari en að standa í svona veseni !

Var það ekki M50 sem Óskar var með?

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Jan 2006 18:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Danni wrote:
Angelic0- wrote:
Heyrðu, þessi Mick (Michael) gaur sem að ég er að brasa við er bara trúður :)

Geri hlutina auðveldari og tek M52 bara hjá Óskari :D


Withdraw á e-bay greiðsluna DONE... og frekar eyði ég 200 stórum strákum hjá Óskari en að standa í svona veseni !

Var það ekki M50 sem Óskar var með?


Nei M52B25 alveg eins og var í bílnum hans Viktors

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Jan 2006 19:10 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 30. May 2005 22:53
Posts: 92
Angelic0- wrote:
IceDev wrote:

Er hrifnari af því að hafa stálblokk í þessu, en gaurinn sem að er að selja þetta er að rukka mig 1000€ í sendingarkostnað.. (sem að er bull verð)


Ertu að borga 1000 Evrur í innanlandsfrakt? Ég borgaði 500 dollara fyrir heilan bíl!

Þetta er svakaverð!

Kveðja


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Jan 2006 19:13 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Eitthvað hefur farið á mis þarna


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. Jan 2006 07:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Neinei, ég er búinn að kontakta gaurinn, og þetta er bara einhver fáviti, ég hringdi í hann... og þá var hann bara með kjaft og stæla þegar ég sagði honum að ég ætlaði sjálfur að sjá um pickupið !

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. Jan 2006 08:03 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 13. Apr 2005 18:27
Posts: 1452
Sagðiru ekki að þetta væri einhver über powerseller?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. Jan 2006 08:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
trapt wrote:
Sagðiru ekki að þetta væri einhver über powerseller?


Jújú, þessi gæji er með positive feedback í botn...

En svo fór ég að blaða í þessu, og þá eru öll positive feebacks hjá honum innanlands-gaurar...

Öll negative, erlendir gaurar sem að eru að kaupa af honum!

Hann varð alveg vitlaus þegar ég sagði að ég ætlaði að láta DHL sjá um þetta...

Þá varð hann alveg æfur og vildi láta "sína flutningsþjónustu" sjá um þetta!

Eina leiðin til að nálgast þetta á "viðráðanlegu" verði hefði verið að fara út til .de og sjá um þetta sjálfur einsog GStuning hefur verið að gera !

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. Jan 2006 11:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Angelic0- wrote:
Þá varð hann alveg æfur og vildi láta "sína flutningsþjónustu" sjá um þetta!
Æðislegir svoleiðis kanar alveg skítheimskir að eiga við :lol:
En það væri væntalega ódýrast að taka þetta heim með iceglobal.

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. Jan 2006 11:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
MR HUNG wrote:
Angelic0- wrote:
Þá varð hann alveg æfur og vildi láta "sína flutningsþjónustu" sjá um þetta!
Æðislegir svoleiðis kanar alveg skítheimskir að eiga við :lol:
En það væri væntalega ódýrast að taka þetta heim með iceglobal.


Þetta var ekki kani heldur þýskari.

samt eru kanar mikið í því að ljúga um flutning,, sérstklega þeir sem selja á ebay ,þ.e einstaklingar

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. Jan 2006 11:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
gstuning wrote:
MR HUNG wrote:
Angelic0- wrote:
Þá varð hann alveg æfur og vildi láta "sína flutningsþjónustu" sjá um þetta!
Æðislegir svoleiðis kanar alveg skítheimskir að eiga við :lol:
En það væri væntalega ódýrast að taka þetta heim með iceglobal.


Þetta var ekki kani heldur þýskari.

samt eru kanar mikið í því að ljúga um flutning,, sérstklega þeir sem selja á ebay ,þ.e einstaklingar
Er svo vanur usa þannig að ég tók þetta svoleiðis enn kaninn er voða mikið fyrir þetta kjaftæði.

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. Jan 2006 23:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Mér sýnist að þú sért hættur við að taka vélina að utan ?
Langaði að láta flakka samt þær upplýsingar að Jónar transport, Eimskip og Samskip eru alveg aðilar líka í að sjá um þennan flutning fyrir þig.
Gætir spurt um slíkan flutning bara á einu EUR bretti sem vegar þessa þyngd og fengið tilboð frá öllum aðilunum.
Sennilegast auðvelt að spjalla bara við þjónustufulltrúa hjá þessum aðilum.
Þeir henda þessu bara með í einhvern non FCL gám (hálftóman) og senda hann heim. Get ekki ímyndað mér að það sé dýrt :wink:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 33 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 33 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group