Djofullinn wrote:
gstuning wrote:
Þetta var líka bara ábendingar af minni hálfu en þið virtust taka því eins og ég væri að drulla ykkur niður.
Ekki láta eins og þið séuð allir voða góðir og við höfum verið algjörir asnar.
Ég ætla minna ykkur á það að þótt einhver spurji spurningar að þá getur hann fengið vitlaust svar og skemmt eitthvað hjá sér,
mis-information er það sem ég og sé veit að óskar hugsar svoleiðis líka er verra en lygar,
Þetta er ekki bara um spurningar heldur svörin við þeim líka!!
Mikið rétt. En að benda mönnum á google er ekki beint góð lausn við því. Þú veist aldrei hversu réttar þær upplýsingar eru

En annars er ég bara 100% sammála Jónka og vona ég að enginn hafi tekið þessu persónulega.
Skildu þetta þá svona.
Lesa 10 svör,, og vega og meta hver eru réttust.
Ekki bara lesa eitt svar og trúa statt og stöðugt að það sé rétt og halda því svo fram fyrir öðrum og mögulega spreada mis-information,