drolezi wrote:
Hvernig lýtur boddíið út með t.d. ryð og öldrunarskemmdir í huga?
Ekkert rið og boddíið lítur vel út, það mætti laga lakkið en það er ekkert alltof vel farið.
JOGA wrote:
Skoðaði þennan bíl hjá einum af fyrri eiganda. Mjög fallegur bíll en ummerki tjónsins sjást smá og skemma smá fyrir.
Endilega eyða smá orku og aur í að laga það vel áður en þú eyðir í annað. Ef það er ekki þegar búið að því það er að segja.
Alls ekki ílla meint. Finnst bíllinn mjög fallegur.
P.s. hvernig var það fékkstu bara 2 felgur með bílnum eða fékstu 4 og tvær þeirra skemmdar??
Er ekki hægt að kaupa tvær nýjar eða rétta/laga þær sem þú átt. Fallegar felgur.
Bíllinn lennti í því að keira aftan á annan bíl held ég en tjónið var víst lítið og er allt í lagi núna, allavega hef ég ekki tekið eftir neinum ummerkjum tjóns. Er langt síðan þú skoðaðir bílinn hjá fyrri eigandanum? held að þetta tjón hafi skeð fyrir 2 jafnvel 3 árum. Og með felgurnar þá fékk ég bara 2 með bílnum og þær looka fínnt, tók þær strax undan vegna þess að hann var á 15" að framan og 17" aftan en svo í sumar langar mig af fá 17" felgur undir hann, spurning um að kaupa bara 2 alveg eins og voru.