bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 14:12

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 05. Jan 2006 01:37 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 31. Dec 2005 16:43
Posts: 36
mig langar að fara að kaupa mér álfelgur undir kaggann en veit ekki hvaða búðir eru með gott úrval og verð, væri líka til að skreyta hann eitthvað ef það er til eitthvað flott..

þið megið endilega segja mér frá einhverjum góðum búðum


Hvar fær maður felgur eins og eru undir þessum? (þetta er með þeim flottustu sem ég hef séð)
http://www.we-todd-did-racing.com/wetod ... F5NTQx.jpg


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Jan 2006 01:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Þetta eru Rondell 58 felgur, ég held að www.gstuning.net séu að höndla þær. Þeir áttu allaveganna eitthvað af þeim í fyrra en ég gæti verið að fara með fleipur.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Jan 2006 09:09 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Þú getur keypt þessar felgur af gstuning, það er rétt. Þær eru meira að segja á fínu verði hjá þeim strákunum.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Jan 2006 19:27 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 09. Jun 2005 18:02
Posts: 71
Location: Akureyri
Þessar eru mjög líkar BBS RX felgum sem ég keypti einu sinni af fyrirtæki sem hét á þeim tíma Impetus. Koma mjög vel út undir e36. Finnst þessar vera hinar einu sönnu BMW felgur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 33 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group