bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 13:53

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 33 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Wed 04. Jan 2006 11:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Einhver verslað svona af Ebay áður, gæjinn sem að ég er að sjoppa við er með eintóm positive, er powerseller og allt það ?

Er þetta þá ekki alveg 100% æðislegt ?

Ég keypti af honum mótor í bílinn hjá mér (ætla ekkert að útlista það strax hvernig mótor, leyfa ykkur að njóta vafans)...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Jan 2006 12:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Ebay hefur alltaf gengið upp hjá mér en hef aldrei verslað svona stóra hluti en það er seljandans að koma þessi í sendingu svo það hlítur að vera bara fínt.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Jan 2006 18:49 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þú verður að semja um það við seljandan. Í flestum tilfellum eru svona stórir hlutir "pick-up" only.

Það er líklega talsvert mál að koma þessu heim þar sem þetta þarf að pakkast vel og í líklega í "crate" eða í það minnsta á bretti með tilheyrandi kostnaði við flutning.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Jan 2006 20:01 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 30. Dec 2004 14:16
Posts: 429
Hentar shopusa ekki bara alveg flott í þetta, ef þetta var keypt í bandaríkjunum þ.e.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Jan 2006 21:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Spurning um flutning innanlands ( usa ) það þarf að hugsa það vel, félagi minn hefur flutt inn nokkur hjól frá usa og alltaf í gegnum Shopusa og í fyrsta skiptið lét hann þá um að sækja hjólið og þá þurfti hann að borga báðar leiðir en ef þú færð þá til að nota fluttningsaðila sem eru á sama stað og mótorinn þá borgar þú bara aðra leið.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Jan 2006 00:05 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 06. Jun 2003 00:14
Posts: 288
Þú átt að geta fengið tilboð í þetta hjá DHL.
Þeir bjóða uppá door-to-door service.

_________________
Image Allar almennar bílaviðgerðir 694-3035 Bilavaktin@gmail.com bv.is
- Cadillac CTS-V - Nissan 300ZX TT - 2004 E46 320d Touring -


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Jan 2006 00:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
FLUNDRI wrote:
Þú átt að geta fengið tilboð í þetta hjá DHL.
Þeir bjóða uppá door-to-door service.


DHL?

Það er lang ódýrast að láta senda með fragt í gegnum bát til íslands,
ætti að vera um 300-400euros , vél á bretti þ.e

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Jan 2006 00:33 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
gstuning wrote:
FLUNDRI wrote:
Þú átt að geta fengið tilboð í þetta hjá DHL.
Þeir bjóða uppá door-to-door service.


DHL?

Það er lang ódýrast að láta senda með fragt í gegnum bát til íslands,
ætti að vera um 300-400euros , vél á bretti þ.e

Skip held ég að sé klárlega málið með svona hluti

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 05. Jan 2006 00:42 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. Jul 2004 19:09
Posts: 901
Angelic0- wrote:
Einhver verslað svona af Ebay áður, gæjinn sem að ég er að sjoppa við er með eintóm positive, er powerseller og allt það ?

Er þetta þá ekki alveg 100% æðislegt ?

Ég keypti af honum mótor í bílinn hjá mér (ætla ekkert að útlista það strax hvernig mótor, leyfa ykkur að njóta vafans)...


Þarna skaustu þig í fótinn :lol: Á ákveðinni bloggsíðu eru upplýsingar um vélina góðu :P Ég segi ekki meir...... :wink:

_________________
Dóri
Image BMW 525i e34 '91 [SELDUR]
Image Opel Vectra CD 2.0 '97[Í notkun]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Jan 2006 00:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
ooops :wink:

"Þetta er vél úr E36, minn er E39 en það á ekki að skipta neinu máli, mótorinn er sá sami fyrir utan nokkur Technical Update."

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Jan 2006 01:11 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Talandi um bloggið hans, Angelico er hot stuff!


og nei, ég er ekki hýr :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Jan 2006 05:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
IceDev wrote:
Talandi um bloggið hans, Angelico er hot stuff!


og nei, ég er ekki hýr :D


bwaha' :)

Fólk að lesa bloggið mitt segiru :o

hehe...

Veit ekki alveg hvort að ég fíla "svona athygli" ?

En já :) Þetta er M50B25 -- úr E36 :P

Er hrifnari af því að hafa stálblokk í þessu, en gaurinn sem að er að selja þetta er að rukka mig 1000€ í sendingarkostnað.. (sem að er bull verð)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Jan 2006 05:31 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Angelic0- wrote:
en gaurinn sem að er að selja þetta er að rukka mig 1000€ í sendingarkostnað.. (sem að er bull verð)

:shock: Er það ekki bara svipað og menn eru að borga í flutning á heilum bíl frá Hamborg til Reykjavíkur?

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Jan 2006 05:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Logi wrote:
Angelic0- wrote:
en gaurinn sem að er að selja þetta er að rukka mig 1000€ í sendingarkostnað.. (sem að er bull verð)

:shock: Er það ekki bara svipað og menn eru að borga í flutning á heilum bíl frá Hamborg til Reykjavíkur?


Það var einmitt það sem að mér datt í hug, á ég ekki bara að kontakta DHL & láta þá sækja þetta ?

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Jan 2006 05:46 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 13. Apr 2005 18:27
Posts: 1452
Sendu þetta frekar með skipi þótt það taki lengri tíma. Kostar líka minna.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 33 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 29 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group