bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 13:56

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 49 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Jan 2006 11:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Það sem ég hef fílað vel við þetta spjallborð er að það hefur verið góður mórall hérna og lítið um leiðindi og vesen.

Það virðist vera eitthvað aðeins að breytast.

Maður hefur svosem séð svipað gerast á allkonar spjallborðum / póstlistum / irc rásum þegar þeir sem eru klárir fara að verða þreyttir á að svara þeim sem minna vita.

Ef það fer óstjórnanlega í taugarnar á mönnum að menn spyrji að einhverju þá eiga menn bara einfaldlega að sleppa því að svara. Það er enginn að krefja þá um svar. Aðrir sem ekki eru orðnir þreyttir og pirraðir svara þá í staðinn.

Það er kannski ekki skemmtilegasta í heimi að lesa svar við spurningu í 6. skipti. Það góða sem gerist hins vegar oft er að í umræðunni í það skiptið kemur kannski upp flötur á málinu sem ekki hefur komið upp áður. Þá bætist í upplýsingabankann hjá öllum en hefði ekki gert það við standard issue "Googlaðu þetta" svar.

Ef haldið væri áfram með þessa "leitaðu sjálfur" stefnu þá myndu umræður um flesta hluti deyja út. T.d. yrði varla rætt neitt um E30 bíla því að það er búið að ræða um flesta hluti tengda þeim. Kannski væri hægt að stofna þráð um hvernig ætti að koma nýju V10 vélinni úr M5 í E30 - hugsanlega er ekki búið að ræða það áður.

Vona að menn slappi aðeins af og drepi ekki niður áhuga nýliðanna við að pósta inn á kraftinn. Það myndu allir tapa á því til lengdar.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Jan 2006 11:14 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Sé eftir að hafa svarað þessum þræði en jæja.
Mér þykir rosalega súrt ef Óskar ætlar að hætta að pósta hérna af því hann er búinn að hjálpa mjög mörgum og er einn af upprunnalegu bmwkrafts meðlimunum.
Ég er sammála Stebba og er sammála báðum hliðum.

P.s ööömurlega leiðinlegur þráður.........

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Jan 2006 11:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
bjahja wrote:
Sé eftir að hafa svarað þessum þræði en jæja.
Mér þykir rosalega súrt ef Óskar ætlar að hætta að pósta hérna af því hann er búinn að hjálpa mjög mörgum og er einn af upprunnalegu bmwkrafts meðlimunum.
Ég er sammála Stebba og er sammála báðum hliðum.

P.s ööömurlega leiðinlegur þráður.........


Nkl!

Glataður þráður...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Jan 2006 12:40 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Mér finnst þetta reyndar mjög góður þráður. Afhverju? Því hann er búinn að koma í veg fyrir að þessi mórall haldi áfram

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Jan 2006 18:46 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Er Oskard eitthvað að fara að hætta að pósta hérna? Trúi nú ekki að þetta fari svona mikið í taugarnar á honum :shock:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Jan 2006 19:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Mér sýnist hann meira að segja ekki vera skráður notandi lengur.

Fyrr má nú aldeilis fara í fílu.

Quote:
oskard
Gestur

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Jan 2006 19:13 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
fart wrote:
Mér sýnist hann meira að segja ekki vera skráður notandi lengur.

Fyrr má nú aldeilis fara í fílu.

Quote:
oskard
Gestur


:shock: Já.... netheimar enn og aftur að hafa áhrif yfir í raunheima :roll:

Var hann ekki stjórnandi hérna?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Jan 2006 20:18 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Hva hva... hvað varð um óskar??
Þarf að senda honum PM :P

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Jan 2006 04:26 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
Djofullinn wrote:
Mér finnst þetta reyndar mjög góður þráður. Afhverju? Því hann er búinn að koma í veg fyrir að þessi mórall haldi áfram


Nákvæmlega, og það var ástæðan fyrir því að ég byrjaði á þessu rugli.
Aldrei datt mér í hug að maðurinn myndi fara í svona rosalega fýlu og segja sig bara úr BMWKRAFTI, ekki er GunniGSTuning á leiðinni að fara að gera það sama? og hann tók þetta nú mjög svo til sín.
En að mínu mati er þetta bara eitthvað sem Óskar verður bara að gera upp við sig sjálfur og ætla ég ekki að skipta mér að því hver hans ákvörðun verður.
Þetta var aldrei gert í þeim huga að fara upp á móti einhverjum aðilum, heldur bara sem ábending til spjallverja og sjá hvað mönnum fyndist um þetta.
Vonandi verður þessi þráður til þess að mórallinn batni bara og vonast ég eftir gleðilegum stundum á nýju ári og vil ég bara óska spjallverjum gleðilegs nýs árs og vonandi verður þetta gott BMW ár :wink:

Kv. Jón Knútur

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Jan 2006 04:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
heyr heyr

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Jan 2006 05:04 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 10. Nov 2003 01:11
Posts: 495
Location: Honolulu, Hawaii
förum bara á erlendu spjallborðin og spurjum hann þar

_________________
E90 320i '06

birkire wrote:
4 door þristar... LEIM


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Jan 2006 09:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Þetta var líka bara ábendingar af minni hálfu en þið virtust taka því eins og ég væri að drulla ykkur niður.

Ekki láta eins og þið séuð allir voða góðir og við höfum verið algjörir asnar.

Ég ætla minna ykkur á það að þótt einhver spurji spurningar að þá getur hann fengið vitlaust svar og skemmt eitthvað hjá sér,
mis-information er það sem ég og sé veit að óskar hugsar svoleiðis líka er verra en lygar,

Þetta er ekki bara um spurningar heldur svörin við þeim líka!!

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Jan 2006 12:16 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
gstuning wrote:
Þetta var líka bara ábendingar af minni hálfu en þið virtust taka því eins og ég væri að drulla ykkur niður.

Ekki láta eins og þið séuð allir voða góðir og við höfum verið algjörir asnar.

Ég ætla minna ykkur á það að þótt einhver spurji spurningar að þá getur hann fengið vitlaust svar og skemmt eitthvað hjá sér,
mis-information er það sem ég og sé veit að óskar hugsar svoleiðis líka er verra en lygar,

Þetta er ekki bara um spurningar heldur svörin við þeim líka!!
Mikið rétt. En að benda mönnum á google er ekki beint góð lausn við því. Þú veist aldrei hversu réttar þær upplýsingar eru ;) En annars er ég bara 100% sammála Jónka og vona ég að enginn hafi tekið þessu persónulega.

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Jan 2006 12:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Djofullinn wrote:
gstuning wrote:
Þetta var líka bara ábendingar af minni hálfu en þið virtust taka því eins og ég væri að drulla ykkur niður.

Ekki láta eins og þið séuð allir voða góðir og við höfum verið algjörir asnar.

Ég ætla minna ykkur á það að þótt einhver spurji spurningar að þá getur hann fengið vitlaust svar og skemmt eitthvað hjá sér,
mis-information er það sem ég og sé veit að óskar hugsar svoleiðis líka er verra en lygar,

Þetta er ekki bara um spurningar heldur svörin við þeim líka!!
Mikið rétt. En að benda mönnum á google er ekki beint góð lausn við því. Þú veist aldrei hversu réttar þær upplýsingar eru ;) En annars er ég bara 100% sammála Jónka og vona ég að enginn hafi tekið þessu persónulega.


Skildu þetta þá svona.


Lesa 10 svör,, og vega og meta hver eru réttust.
Ekki bara lesa eitt svar og trúa statt og stöðugt að það sé rétt og halda því svo fram fyrir öðrum og mögulega spreada mis-information,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Jan 2006 12:24 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
gstuning wrote:
Þetta var líka bara ábendingar af minni hálfu en þið virtust taka því eins og ég væri að drulla ykkur niður.

Ekki láta eins og þið séuð allir voða góðir og við höfum verið algjörir asnar.

Ég ætla minna ykkur á það að þótt einhver spurji spurningar að þá getur hann fengið vitlaust svar og skemmt eitthvað hjá sér,
mis-information er það sem ég og sé veit að óskar hugsar svoleiðis líka er verra en lygar,

Þetta er ekki bara um spurningar heldur svörin við þeim líka!!


Nei það gerði ég allavegana ekki, og gerði mér alveg grein fyrir því að þú varst bara að benda okkur á þína hlið á málinu, ég tók þessu ekkert illa og ætla að vona að þú hafir nú ekki gert það heldur :wink:

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 49 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 31 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group