bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 23:13

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 50 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Jun 2004 14:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Þessi bíll er að mínu mati,, að öðrum E30 cabrio bílum hér á landi ólöstuðum,,

sá smekklegasti..


það er einn hængur á bíllinn er sj.sk en það er ekki fyrir mig ..
alla-vega E30


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Jun 2004 10:27 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 18. Apr 2004 22:26
Posts: 316
Location: Ísland
Veit ekki annað en bíllinn hafi verið í fínu lagi þegar hann kom til landsins. Sat í honum mjög fljótlega eftir að hann kom og þá var allt í fínu lagi.

_________________
Nökkvi
BMW E36 Alpina B3 3,0 cabrio
Seldir: BMW E46 328i '99, BMW E39 540i '96, Audi Cabrio 2,0 '93, BMW E36 325i Coupé '93
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Jun 2004 19:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Nökkvi wrote:
Veit ekki annað en bíllinn hafi verið í fínu lagi þegar hann kom til landsins. Sat í honum mjög fljótlega eftir að hann kom og þá var allt í fínu lagi.


Bíllinn var 98%+ þegar hann lenti á klakanum

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. Jan 2006 21:17 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Gaman að þessu.. var í smá fornleifa uppgreftri og rakst á þetta. Þessi Kristján sem að þið talið um er pabbi minn og ég er ennþá í fýlu útí hann fyrir að hafa selt þennan bíl :lol:
þessi bíll var alltaf í toppstandi en pabbi varð einu sinni bensínlaus og þurfti að skilja bílinn eftir og þegar hann kom að honum aftur var búin að lykla hann allan hringin og skera blæjuna í hakk :cry:
Kunningi pabba á þennan bíl núna og hann stendur bara inní bílskúr hjá honum í suðurhlíðunum og ég held að hann taki hann bara út til að þrífa hann :lol:
Allavega ef að hann ætlar einhvern tíman að selja þá á ég forkaupsrétt :wink:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. Jan 2006 21:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Árni Björn viltu setja mig númer á listann.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. Jan 2006 21:56 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
jens wrote:
Árni Björn viltu setja mig númer á listann.


Númer hvað? :P
Ef að ég kaupi hann ekki þá skal ég allavega láta þig vita ef hann fer á sölu.. :wink:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. Jan 2006 22:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Þetta númer er víst ekki til en ég myndi vilja fá póst ef hann verður falur #-o

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. Jan 2006 22:03 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Ég læt þig vita :wink:
Ef að honum væri bara breytt í beinskiptan þá væri þetta toppurinn :drool:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. Jan 2006 22:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
arnibjorn wrote:
Ég læt þig vita :wink:
Ef að honum væri bara breytt í beinskiptan þá væri þetta toppurinn :drool:


Ég leyfi mér að halda því fram að þessi verði seint toppaður \:D/

Image

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. Jan 2006 22:14 
sorry en blái ownar þinn kristján.


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. Jan 2006 22:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
oskard wrote:
sorry en blái ownar þinn kristján.


Verð bara að vera ósammalá þessu, finnst Kristjáns miklu meira svona "head-turner" :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. Jan 2006 22:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
mattiorn wrote:
oskard wrote:
sorry en blái ownar þinn kristján.


Verð bara að vera ósammalá þessu, finnst Kristjáns miklu meira svona "head-turner" :wink:


Ég verð að vera sammála óskari, þessi blái er bara svo freaking sweet,
Kristjáns lookar vel en er hann í sama gæðaflokki og hinn??

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. Jan 2006 22:57 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
mattiorn wrote:
oskard wrote:
sorry en blái ownar þinn kristján.


Verð bara að vera ósammalá þessu, finnst Kristjáns miklu meira svona "head-turner" :wink:


Ég er sammála Matta. Þessi blái er mjög snyrtilegur og "clean" en mér finnst allavega það sem ég hef séð af myndunum af bílnum hans Kristjáns að hann er bara klassa fyrir ofan. NOTABENE að það er miðað við minn smekk.

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. Jan 2006 23:00 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
gstuning wrote:
mattiorn wrote:
oskard wrote:
sorry en blái ownar þinn kristján.


Verð bara að vera ósammalá þessu, finnst Kristjáns miklu meira svona "head-turner" :wink:


Ég verð að vera sammála óskari, þessi blái er bara svo freaking sweet,
Kristjáns lookar vel en er hann í sama gæðaflokki og hinn??


Ég er alveg sammála Gunna.. bíllinn hans Kristjáns er mjög töff en finnst þetta samt vera clean og vel með farinn bíll!
Ég er að spá í að fá að kíkja á hann bráðum og tek kannski nokkrar myndir.. sjá hvort að hann er ennþá jafn góður :P

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Jan 2006 01:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Ef ég ætti nógu mikinn pening til að kaupa mér leiktæki þá keypti ég þinn Kristján á slaginu, hann er alveg eftir mínu höfði.

Image

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 50 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group