Jæja
Það er búið að vera mikið að gera og ég hef ekki verið mikið í bílnum, en er búinn að vera að taka mig sama í andlitinu.
Ég hef verið að panta vara hluti og svoleiðis, en stadusinn núna er..
Búinn að taka dirfið og mála það og gera það bling, kaupa mega LSD olíu í og setja drifið aftur í.
Búinn að skipta um upphengju í drifskafti og stýri fóðrngu sem gengur inn í gírkassan.
drifskaftið er komið í, keypti alla bolta og rær nýjar í það.
búinn að skipta um öxul en á eftir að ganga frá því.
búinn að reyna að fá meira pláss fyrir felgurnar með því að berja brettinn aðeins út, virkaði vel og ég skemdi ekki lakkið sem er gott
Búinn að fá millistikkin fyrir stólana og frammstólarnir eru komnir í, geðveikir og mjög gott að sitja í þeim. Halda vel við.
Búinn að fá önnur afturljós .
Það sem þarf að gera núna í réttri forgangsröð..
tengja öxla .
mála í innrabretti aðeins og í skotti smávægilegt..
setja pústið undir.
laga afturstuðara.
Fá vélina í gang með motronic 1.3 og kveikju pikupi að framan.
Breita inntaki fyrir map.
Tengja standalonkerfi og fá vélina í gang
Tjúna og stilla.
þrífa bíl frá B til Ö ( er búinn að þrífa húddið

)
mála rúðuþurku arma.
Bólstar aftursæti
Setja græur í sem ég er búinn að kaupa. (auka magnari mono fyir keilu frammhátalara afturhátlara og mp3 spilari.
eflaust meira sem týnist til, en þetta er helligur og ég þarf að vera duglegur, því það fer að koma sumartími og ekki nennir maður að vera bíllaus þegar allt fer að gerast..
er búinn að taka svoldið af myndum ég hendi þeim inn þegar ég set þæri á netið.
