bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 13:53

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 52 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Dec 2005 18:38 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. Jul 2004 19:09
Posts: 901
Svezel wrote:
kannski er myndin að blekkja en er hann ekki með leðursætum????


Já, ég var einmitt að pæla í því líka, þetta lítur út eins og Carbon Fiber sæti á myndinni :lol:

_________________
Dóri
Image BMW 525i e34 '91 [SELDUR]
Image Opel Vectra CD 2.0 '97[Í notkun]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Dec 2005 18:42 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 06. Nov 2004 18:20
Posts: 580
Svezel wrote:
kannski er myndin að blekkja en er hann ekki með leðursætum????


jú það er leður, myndast bara illa.

_________________
Magnús


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Dec 2005 20:22 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 09. Jun 2005 18:02
Posts: 71
Location: Akureyri
Tek hattinn ofan fyrir honum pabba þínum! Klassa fínn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Dec 2005 21:06 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Ég sá 760 bílinn í umferðinni í dag og shit hvað þetta er fallegur bíll, maður verður að sjá þennan afturenda in real til þess að fíla hann. Reyndar finnst mér hann gleypa þessar felgur og rauninni finnst mér 19 tomma vera algjört lágmark undir þessa limma.

Annars er þetta mjög flottur bíll Maggi og flott að þú náðir að snúa kallinum frá fimmunni og uppí næsta klassa.

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Dec 2005 22:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Skruggukerra.

Tala nú ekki um þegar karlinn verður kominn með 22" blingera undir hann :wink:

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Dec 2005 23:29 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 06. Nov 2004 18:20
Posts: 580
Spiderman wrote:
Ég sá 760 bílinn í umferðinni í dag og shit hvað þetta er fallegur bíll, maður verður að sjá þennan afturenda in real til þess að fíla hann. Reyndar finnst mér hann gleypa þessar felgur og rauninni finnst mér 19 tomma vera algjört lágmark undir þessa limma.

Annars er þetta mjög flottur bíll Maggi og flott að þú náðir að snúa kallinum frá fimmunni og uppí næsta klassa.


E60 er bara dýr í de. þarna fengum við 745 E65 árinu eldri á ca. 8000evrum meira en 525 hefði kostað.
Grunnverð á 525 í B og L er 4,5mills á móti 9,6mills á 745 Það er hægt að fá E65 á fínu verði í de núna þó að þessi bíll hafi ekkert verið svo ódýr enda aðeins 1 eigandi og ekinn aðeins um 70þús.
Ætli maður geti ekki fengið 730 á um 3,7+.
Óli Þú verður að fá að taka hring á 540 áður en maður fer að hugsa um að selja.

_________________
Magnús


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 31. Dec 2005 00:02 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
noyan wrote:
Spiderman wrote:
Ég sá 760 bílinn í umferðinni í dag og shit hvað þetta er fallegur bíll, maður verður að sjá þennan afturenda in real til þess að fíla hann. Reyndar finnst mér hann gleypa þessar felgur og rauninni finnst mér 19 tomma vera algjört lágmark undir þessa limma.

Annars er þetta mjög flottur bíll Maggi og flott að þú náðir að snúa kallinum frá fimmunni og uppí næsta klassa.


E60 er bara dýr í de. þarna fengum við 745 E65 árinu eldri á ca. 8000evrum meira en 525 hefði kostað.
Grunnverð á 525 í B og L er 4,5mills á móti 9,6mills á 745 Það er hægt að fá E65 á fínu verði í de núna þó að þessi bíll hafi ekkert verið svo ódýr enda aðeins 1 eigandi og ekinn aðeins um 70þús.
Ætli maður geti ekki fengið 730 á um 3,7+.
Óli Þú verður að fá að taka hring á 540 áður en maður fer að hugsa um að selja.


Það væri gaman takk fyrir það, ég hef aldrei prófað 540 :cry:

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 52 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 29 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group