bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 12:59

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject: Í hvaða Top Gear....
PostPosted: Fri 30. Dec 2005 19:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Var verið að bera saman BMW E46 M3 og Audi S4

Image

Ég er að reyna finna þáttinn, þetta er ekki í neinum Episode Guides sem ég hef skoðað.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Dec 2005 20:37 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 10. Nov 2003 01:11
Posts: 495
Location: Honolulu, Hawaii



Hérna er allravegna clippið

_________________
E90 320i '06

birkire wrote:
4 door þristar... LEIM


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Dec 2005 20:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Ég fann þetta... fór bara yfir alla þættina í annari seríu,,, þetta er í þætti 2

að vísu í öfugri röð.. byrjaði aftast.. haha tók smá tíma

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 31. Dec 2005 15:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
fyrst þessi þáttur er fundinn... þá langar mig að varpa fram einni pælingu..

hvað ætli þeir séu búnir að rústa mörgum hjólhýsum samtals í öllum syrpunum? :? :lol:

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 31. Dec 2005 15:45 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Ekki nógu mörgum


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 31. Dec 2005 17:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
hvað er málið með að rústa öllum þessum hjólhýsum... mættu frekar gefa mér eitt, væri bara til í eitt sona 8)

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 31. Dec 2005 18:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
íbbi_ wrote:
hvað er málið með að rústa öllum þessum hjólhýsum... mættu frekar gefa mér eitt, væri bara til í eitt sona 8)


Við erum ekki nógu mikið hvítt pakk hérna á Íslandi. hehe

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 31. Dec 2005 21:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
Kristjan wrote:
íbbi_ wrote:
hvað er málið með að rústa öllum þessum hjólhýsum... mættu frekar gefa mér eitt, væri bara til í eitt sona 8)


Við erum ekki nógu mikið hvítt pakk hérna á Íslandi. hehe


hefurðu séð white trash trailer park liðið þarna rétt við hvalfjörðinn? :lol:

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 31. Dec 2005 23:30 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 13. Apr 2005 18:27
Posts: 1452
Twincam wrote:
Kristjan wrote:
íbbi_ wrote:
hvað er málið með að rústa öllum þessum hjólhýsum... mættu frekar gefa mér eitt, væri bara til í eitt sona 8)


Við erum ekki nógu mikið hvítt pakk hérna á Íslandi. hehe


hefurðu séð white trash trailer park liðið þarna rétt við hvalfjörðinn? :lol:


Hahha, ertu ekki að meina það sem er ca 5km frá Borgarnesi?
Allaveganna trailer og tré í kring :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 31. Dec 2005 23:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
trapt wrote:
Twincam wrote:
Kristjan wrote:
íbbi_ wrote:
hvað er málið með að rústa öllum þessum hjólhýsum... mættu frekar gefa mér eitt, væri bara til í eitt sona 8)


Við erum ekki nógu mikið hvítt pakk hérna á Íslandi. hehe


hefurðu séð white trash trailer park liðið þarna rétt við hvalfjörðinn? :lol:


Hahha, ertu ekki að meina það sem er ca 5km frá Borgarnesi?
Allaveganna trailer og tré í kring :)


æji.. þarna trailer trash hverfið sem Jón Ársæll heimsótti eða eitthvað...

en það er líka annað þarna við borgarnes

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 01. Jan 2006 21:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Twincam wrote:
fyrst þessi þáttur er fundinn... þá langar mig að varpa fram einni pælingu..

hvað ætli þeir séu búnir að rústa mörgum hjólhýsum samtals í öllum syrpunum? :? :lol:


Svo er hann litli þarna, Hammond að rústa helling í viðbót í Brainiac á discovery.

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group