bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 20:23

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Dec 2005 15:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Var einusinni að skipta um gírkassa í Colt með Angelic0- hér á spjallinu. Losuðum allt og vorum í 3 tíma að reina að fatta hvernig á að ná kassanum af. Komumst svo loksins að því að við gleymdum ða losa einn boltan úr :oops:

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Dec 2005 18:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
HAHAHAHAHAHAHAHA :rollinglaugh:
koma svo, fleiri með sögur :tease:

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Dec 2005 19:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Nov 2004 13:31
Posts: 1905
Location: RVK
Ívar, mannstu eftir volvóinum sem við strákarnir keiptum okkur í 10. bekk, kostaði 10úst kall, svo vorum við eithvað að dútla í honum og það þufti að tjakka hann upp, eg fór með tjakkinn að framan og tjakkaði og tjakkaði og tjakkaði og ekkert gerðist, þá tók ég skref afturábak og sá að tjakkurinn var komin sona fimm tommur inní vatnskassan :oops: :oops: hann keirði ekki mikið meira


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 31. Dec 2005 12:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Steinieini wrote:
Ívar, mannstu eftir volvóinum sem við strákarnir keiptum okkur í 10. bekk, kostaði 10úst kall, svo vorum við eithvað að dútla í honum og það þufti að tjakka hann upp, eg fór með tjakkinn að framan og tjakkaði og tjakkaði og tjakkaði og ekkert gerðist, þá tók ég skref afturábak og sá að tjakkurinn var komin sona fimm tommur inní vatnskassan :oops: :oops: hann keirði ekki mikið meira


:rollinglaugh: Steini gimp! :lol: :wink:

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group