bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 18:08

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 33 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: Golf rústar BMW 130
PostPosted: Thu 29. Dec 2005 19:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Var að horfa á Top Gear s07e06 og þar eru þeir að bera saman Golf 32 eitthvað á móti BMW 130.

BMWinn kom bara frekar illa út úr þessum samanburði.

- Minna pláss
- HÆGARI á brautinni
- Verr smíðaður
- Dýrari

Það eina sem þeir höfðu eiginlega gott um hann að segja að það væri gaman að keyra hann, gaman að drifta.

Þessi samanburður er örugglega ekki það sem mennirnir í Munchen vonuðust eftir.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Dec 2005 20:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Var ekki Golfinn fjórhjóladrifsbíll ? 240 hestöfl á móti 231 eða hvað ?

Og var þetta rúst ?

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Dec 2005 20:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Geirinn wrote:
Var ekki Golfinn fjórhjóladrifsbíll ? 240 hestöfl á móti 231 eða hvað ?

Og var þetta rúst ?


Ég upplifði það amk. þannig sem harður BMW maður.

Bílarnir voru mjög svipaðir í vélarafli minnir mig og já Golfinn er 4wd.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Dec 2005 21:45 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
Golf R32 er fjórhjóladrifinn og er smíðuð sem nokkurs konar race týpa af golf.
Hann er 240hö og þetta kemur mér sjálfum ekkert rosalega á óvart :oops:

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Dec 2005 22:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
æi ég veit ekki, fannst 130 mikið meira spennandi kostur en þessi golf þótt það hafi munað 1sek á lap time. 130 virðist nefnilega vera alveg skuggalega tail happy....sem er mjög gott 8)

svo sást alveg að 130 tekur R32 létt í spyrnu þótt TG hafi "leikið" þetta mjög jafnt með aula starti í ásnum

hvað gæðin varðar þá finnst mér nú svosem ekkert undarlegt að splunku nýr bíll fari að væla þegar honum er nauðgað svona hrottalega, ætli stig hafi ekki sprengt einhverja dempara þarna í runninu :roll:

ásinn er náttúrlega ekki practical svona lítill bíll með afturdrif, vélina svona aftarlega og hvað þá svona dýr en damn hvað hann lítur út fyrir að vera skemmtilegur í akstri 8)

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Dec 2005 22:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Ásinn er einn skemmtilegasti bíll sem ég hef leikið mér á í snjó og viðbjóði.Þvílíkt leiktæki \:D/

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Dec 2005 22:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
mér finnst bmw-arnir í dag vera að fá mikið verri dóma en næsta kynslóð á undan, ég er samt alveg jafn hrifinn af þeim 8)

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Dec 2005 22:37 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
íbbi_ wrote:
mér finnst bmw-arnir í dag vera að fá mikið verri dóma en næsta kynslóð á undan, ég er samt alveg jafn hrifinn af þeim 8)


Hvaða bmw er að fá slæma dóma?
Eina sem er að sumir væla yfir því að þeir séu ljóti og tala svo ekkert meira um þá *hóst* clarkson *hóst*

En af þeim dómum sem ég hef lesið er 3 línan og 5 línan enþá top of the class. Svo maður tali nú ekki um m5 :wink:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Dec 2005 23:36 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 20. Jul 2005 00:05
Posts: 562
Location: Reykjavík
eg var uppi í bogl i dag og var að skoða bækling um 130 og hann er 265hp

_________________
BMW:
E90 320D M/// 2,0L Big Turbo (my05)
E53 X5 4,4L Sport V8 (my01)
E46 318i AC-Schnitzer 2,0L (my03)
E38 750ia 5,4L V12 (my98) (Induvidual)
E34 520i 2,0L (my95)
E39 540i Touring M 4,4L V8..(my98)
E34 M5 3,6L(my91)
E28 528i 2,8L (my84)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Dec 2005 23:45 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
Roark85 wrote:
eg var uppi í bogl i dag og var að skoða bækling um 130 og hann er 265hp


Hmm er þessi vél ekki bara 190KW semsagt 258,4hö :?:

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Dec 2005 23:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
130i er sleeper sem ég væri til í að eiga og væri meira til í hann en Golfinn 8)
og hann er 194.6KW eða 261
BHP ;)

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Dec 2005 23:49 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
316i wrote:
130i er sleeper sem ég væri til í að eiga og væri meira til í hann en Golfinn 8)
og hann er 194.6KW eða 261
BHP ;)


er ekki sama vél í 130i og 330i?
Því í bæklingi sem ég á hérna heima um e90 þristinn stendur að 330i bíllinn sé 190kw eða 258,4hö :hmm:
og þetta er bæklingur frá BMW :roll:

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Dec 2005 00:04 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Jónki 320i ´84 wrote:
316i wrote:
130i er sleeper sem ég væri til í að eiga og væri meira til í hann en Golfinn 8)
og hann er 194.6KW eða 261
BHP ;)


er ekki sama vél í 130i og 330i?
Því í bæklingi sem ég á hérna heima um e90 þristinn stendur að 330i bíllinn sé 190kw eða 258,4hö :hmm:
og þetta er bæklingur frá BMW :roll:


Sama vél en þeir kreistu nokkra aukahesta úr vélinni í 130i ;-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Dec 2005 01:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
what he said :)

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Dec 2005 01:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Er til einhver 130i hérna heima ?

Mér langar að fara og prófa :P

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 33 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 34 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group