bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 07:37

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 181 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6, 7 ... 13  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Nov 2005 14:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Chrome wrote:
Kristjan wrote:
hugmyndin að baki spaugi er að það sé fyndið..... :roll:

:lol: ég held að við suðurnesjamenn séum með of beittan húmor fyrir suma Viktor...;)
en annars er það rétt þetta er að verða svolítið mikið off-topic...þannig að best er að grafa "öxina" svo Kristján fari nú ekki alveg á flug :D


Já já ókei ef þú vilt kallaða það...

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Dec 2005 23:39 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 03. May 2005 14:55
Posts: 704
Location: Keflavik
Well loksins loksins. 8) eithvað að gerast. Fékk til mín í fyrradag Orginal BMW ZylenderKopf frá Dk ATH þetta er ekki upptekið head eða þaðan af. Þetta er SPLUNKU nýtt head frá BMW í þýskalandi :D og holy fríkin krap hvað það lýtur vel út. Nú er heddið bara að býða niðri í bogl þangað til að þeir geti sett þetta í hann ásamt fleyrri hluti sem þeir þurfa að gera og er listin lengri en FréttaAnnállin fyrir árið 2005 þannig að við ættum nú að vera verulega soldid og blankir :lol: þegar hann kemur þaðan út.

Því miður get ég ekki sent inn myndir núna en fyrir áramót verða þær komnar inn.

_________________
TXIXXPX XXXTXXX X7X

German Disel power :)

E32 735i '91 SELDUR
Black on Black

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Dec 2005 23:47 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
Flott og RESPECT fyrir að fara alla leið í þessum viðgerðum :wink:

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Dec 2005 23:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
ok nú ætla ég að skrifa það sem ALLIR eru að hugsa......hvernig tímir þú þessu?

alveg gott mál að vera halda þessum bílum við og allt það en common :shock:

p.s. ALLS ekki illa meint

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Dec 2005 23:56 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
Gott að þetta sé allt á réttri leið :wink: en það er eins gott að þú eigir þennan bíl for life því það er greinilega farinn svo mikill peningur í hann að þú gætir verið kominn á e38 750 fyrir þennan pening :shock:

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Dec 2005 23:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Ef allir hugsuðu eins væri ekkert gaman að lífinu.

:wink:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Dec 2005 00:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
gunnar wrote:
Ef allir hugsuðu eins væri ekkert gaman að lífinu.

:wink:


ef allir hugsuðu eins og X-ray þá væru allir bílar í flottu ástandi og allir blankir
;)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Dec 2005 00:32 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 03. May 2005 14:55
Posts: 704
Location: Keflavik
langar bara ekki í E38 frekar E66 en á ekkert efni á þvi :lol: 8) hitt er ekki svo dýrt einsog þið haldið.

uss kanski koma með eithvað aðeins betra til þess að réttlæta eiguna á þessum grip. E32 er by far THE most Fallegasti retro bíll sem til er að mínumati. að sitja í 735 á 240 með m30 vælandi fyrir framan þig er argasta fullnæðing :drool: , þegar ég uplifði þetta þá sannfærðist ég um að ég myndi gera við hann, hef prufað svipaða hraða í audi í porutgal og svo bens í dk ekki sami fýlingur.

_________________
TXIXXPX XXXTXXX X7X

German Disel power :)

E32 735i '91 SELDUR
Black on Black

Image


Last edited by X-ray on Thu 29. Dec 2005 00:41, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Dec 2005 00:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
gstuning wrote:
gunnar wrote:
Ef allir hugsuðu eins væri ekkert gaman að lífinu.

:wink:


ef allir hugsuðu eins og X-ray þá væru allir bílar í flottu ástandi og allir blankir
;)


Enda talaði ég ekkert um að allir þyrfti að hugsa eins. En ég tek ofan fyrir mönnum sem nenna þessu og tíma.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Dec 2005 00:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
gunnar wrote:
gstuning wrote:
gunnar wrote:
Ef allir hugsuðu eins væri ekkert gaman að lífinu.

:wink:


ef allir hugsuðu eins og X-ray þá væru allir bílar í flottu ástandi og allir blankir
;)


Enda talaði ég ekkert um að allir þyrfti að hugsa eins. En ég tek ofan fyrir mönnum sem nenna þessu og tíma.


Ég var ekki að gera lítið úr póstinum þínum

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Dec 2005 01:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Enda tók ég því ekki þannig :wink:

Bara benda á að það er ekkert rétt í þessum heimi. En að sjálfsögðu er til skynsemi :oops: því miður

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Dec 2005 10:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
já ég skil alveg hvað svezel er að meina, þótt ég sé eiginlega hrifnari af E32 heldur en E38 og e32 eiginlega einn af mínum uppáhalds bílum þá myndi ég aldrei tíma tíma þessu, ertu búin að prufa E32 með V8? mér finnst það best heppnuðustu E32 bílarnir,

en já BIG respect samt fyrir þessu, gaman að sjá sona bíl fá sona meðferð, því að heilir E32 eru að hverfa af götunum

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Dec 2005 10:22 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Þú færð big respect frá mér fyrir þetta flotta framtak!

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Dec 2005 05:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
íbbi_ wrote:
já ég skil alveg hvað svezel er að meina, þótt ég sé eiginlega hrifnari af E32 heldur en E38 og e32 eiginlega einn af mínum uppáhalds bílum þá myndi ég aldrei tíma tíma þessu, ertu búin að prufa E32 með V8? mér finnst það best heppnuðustu E32 bílarnir,

en já BIG respect samt fyrir þessu, gaman að sjá sona bíl fá sona meðferð, því að heilir E32 eru að hverfa af götunum

Mér finnst þetta frábært framtak hjá honum Danna og plönin öll að koma saman, en varðandi V8 þá prufuðum við 730 V8 og fannst okkur M30 3,4 mótorinn mikið skemmtilegri vél...

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Dec 2005 08:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég er búin að vera mest á 93 730 v8 og síðan 735ia 91 með m30 af öllum bimmum, mér fannst m30 mótorinn vinna betur en v8 mótorinn en v8 hinsvegar eyddi MIKLU minna hljómaði betur og hafði eiginlega bara flest allt í plús fyrir utan orkuna,

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 181 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6, 7 ... 13  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 19 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group