krullih wrote:
gstuning wrote:
arnibjorn wrote:
Hvað mynduð þið halda að væri raunhæft verð fyrir góðan M3 kominn heim?
Ég er að tala um 3.0 útgáfuna og ekki keyrðan meira en svona 125.000km?
Öll komment vel þegin!
Árni
afhverju ekki meira en 125.000km??
Meikar ekkert sense að setja tölu á svona eldri bíl,
Frekar að vilja bíl sem yrði sendur í check
og stimplar í bók er ekki það sama og láta ástands checka hann fyrir þig úti áður en svona er flutt inn,
Alltaf ert þú fyrstur til að taka upp baunabyssuna og skjóta á alla sem ekki eru í elítunni þinni
Vá, búið að langa að segja þetta í ca 6-7 mánuði núna - gó jólin.
Exsqueze me.
Ég var bara að benda honum á það að velja einhverja Km tölu útaf engri solid ástæðu er ekki trygging fyrir góðum bíl,
KM segja ekki neitt,
viðhalds saga og núverandi ástand er það sem telur,
þess vegna er best að þegar mögulegur bíll er á sjónarhólinum að láta senda hann í check , t,d athuga stöðuna á vélinni, bremsum, fjöðrun og fóðringum.
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
