bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 20:05

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Sun 25. Dec 2005 17:03 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 13. Sep 2004 18:02
Posts: 469
Ég var að keyra núna rétt áðan á Poloinum mínum(afsakið að þetta sé ekki bmw, bara held að þið séuð betri á bílum en l2c ;) ) og pollurinn var ekkert smá djúpur sem ég fór í, hefur sennilega náð mér upp að dekjum / 1/2 dekkin...og hann fær svona "högg" á sig og hægir á sér...síðan keyri ég uppá löður (var að fara a ðhitta vini mína þar) og síðan ætla ég að fara af stað og hann drepur á sér...

Við prufuðum að gefa honum start, héldum að rafgeimirinn væri farinn en allt kom fyrir ekki..

Gæti einhver gefið mér ástæðuna fyrir þessu? hann kveikir ekki sama hvað ég nauðga svissnum, en við náðum honum í gang þegar við ýttum honum en þá gaf hann ekkert inn...

Endilega aðstoðið mig :S

með von um góðar viðtökur

Jonni


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Dec 2005 17:06 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 15. Apr 2004 09:00
Posts: 62
Location: Reykjavík
Það er líklega vatn í kveikjulokinu, það þarf að þurrka það :)

_________________
1979 Chevrolet Camaro
1989 Ford Bronco Fullsize 38"+
2003 Skoda Octavia 1.8T


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Dec 2005 17:07 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 13. Sep 2004 18:02
Posts: 469
og hvar er það staðsett? ég er hræðilegur í kringum bíla :S


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Dec 2005 19:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
krullih wrote:
og hvar er það staðsett? ég er hræðilegur í kringum bíla :S


vá... ég er nú aðallega á L2C .. og meira að segja ég veit hvar kveikjulokið er í mínum Polo.. og bara bílum yfirleitt...

kveikjulokið er á hægri hlið vélarinnar þegar þú stendur fyrir framan húddið.. í það tengjast 4 vírar og einn í miðjuna..

ekki flókið.. :wink:

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Dec 2005 21:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Helvítið hefur blotnað.. VW er rusl þegar rignir eða snjóar.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Dec 2005 21:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
fart wrote:
Helvítið hefur blotnað.. VW er rusl þegar rignir eða snjóar.



:!:

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Dec 2005 22:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
fart wrote:
Helvítið hefur blotnað.. VW er rusl þegar rignir eða snjóar.


hef nú ekki orðið var við það að minn sé nokkuð verri í snjó né rigningu..

né heldur þeir 3 hinir VW bílar sem hafa verið á þessu heimili... svona alhæfingar getur þú bara ekki komið með um eina tegund! :roll:

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Dec 2005 23:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Twincam wrote:
fart wrote:
Helvítið hefur blotnað.. VW er rusl þegar rignir eða snjóar.


hef nú ekki orðið var við það að minn sé nokkuð verri í snjó né rigningu..

né heldur þeir 3 hinir VW bílar sem hafa verið á þessu heimili... svona alhæfingar getur þú bara ekki komið með um eina tegund! :roll:


Það hlýtur þá að vera einskær tilviljun að 3 VW Golf bílar (1 sem ég átti, 1 sem mamma átti og 1 sem vinnufélagi konunnar átti, allir í kringum 1995-1997 árgerð) voru alltaf að blotna og nánast óökuhæfir ef það skóf úti, eða voru stórir pollar.

En who gives a shit.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Dec 2005 01:31 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 13. Sep 2004 18:02
Posts: 469
okey, hvernig laga ég það ? læt hann standa? heelp ! :P


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Dec 2005 01:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
krullih wrote:
okey, hvernig laga ég það ? læt hann standa? heelp ! :P


Tekur lokið af og sprautar start spray-i í lokið, þurkar allt bara með tusku áður

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Dec 2005 05:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
fart wrote:
Twincam wrote:
fart wrote:
Helvítið hefur blotnað.. VW er rusl þegar rignir eða snjóar.


hef nú ekki orðið var við það að minn sé nokkuð verri í snjó né rigningu..

né heldur þeir 3 hinir VW bílar sem hafa verið á þessu heimili... svona alhæfingar getur þú bara ekki komið með um eina tegund! :roll:


Það hlýtur þá að vera einskær tilviljun að 3 VW Golf bílar (1 sem ég átti, 1 sem mamma átti og 1 sem vinnufélagi konunnar átti, allir í kringum 1995-1997 árgerð) voru alltaf að blotna og nánast óökuhæfir ef það skóf úti, eða voru stórir pollar.

En who gives a shit.



þið voruð ekkert ein um þetta :?

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Dec 2005 13:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
ég veit það ekki.. við höfum verið með '96 , '97 , '98 og '99 árgerðina af VW bílum minnir mig.. og það voru Polo, 2xGolf og svo Passat .. aldrei bleytuvandamál með þá.. :roll:

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Dec 2005 14:00 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 11. Jul 2005 18:45
Posts: 494
Location: Reykjavík
Twincam wrote:
ég veit það ekki.. við höfum verið með '96 , '97 , '98 og '99 árgerðina af VW bílum minnir mig.. og það voru Polo, 2xGolf og svo Passat .. aldrei bleytuvandamál með þá.. :roll:


Ég hef heyrt rosalega mismunandi sögur af VW en vinur minn átti golf 1600 held ég og var 95 árg,, og ef að það so sem fór rétt undir frostmark þá þurfti hann að fara inní bílinn í gegnum skottið því það var allt svo harðlæst og frosið fast að það var enginn önnur leið svo þurfti hann að hafa miðstöðina í botni þangað til að læsingarnar gátu hreyft við sér,, og ekki var það nú betra en svo að það var endalaust gangvesen á honum,, hann tók oft uppá því bar aða drepa á sér hér og þar og fór svo ekkert í gang fyrr en hann vildi, en það var rosalega mismunandi, stundum eftir 1 mín og stundum eftir heilan dag, og svo hikstaði hann alltaf, eins og enginn væri morgundagurinn,,, en útaf fyrir mig þá forðast ég VW eins og heitan eldinn bara útaf reynslunni sem vinir mínir og kunningjar segja um sína VW en það má vel vera að það sé eikkað bull þó ég hafi verið vitni af þeim flestum,, sem og maður hefur alls ekki heyrt góðar sögur af Heklu sem og IH umboðunum,, þeir sem að hafa átt viðskipti við þá segja manni að reyna að koma aldrey nálægt þessum glæpamönnum,, en eins og fyrr sagði þá getur það vel verið að það sé enn önnur kjaftasagan sem margir geta sagt :lol: En þetta er bara mín skoðun og ekki til að æra óstöðugan :wink:

_________________
Ekki nógu margir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Dec 2005 16:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
ég hef reyndar lent í þessu með að læsingarnar í framhurðunum frjósi fastar.. en það er af því ég setti hann alltaf minnst einu sinni í viku í þvottavélina síðasta vetur.. og nennti svo ekki að smyrja þetta upp í sumar :oops:

en gangtruflanir í frosti og bleytu höfum við ekki orðið vör við í okkar VW bifreiðum.. og er ég alveg óhræddur við að fjárfesta aftur í VW ef áhuginn hjá mér beinist að öðrum VW.. :wink:

En sitt sýnist hverjum víst... :o

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Dec 2005 17:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Ég þorði nú ekki minnast á læsingarnar.. en ég hef bæði læst úti og inni í þessum fjandast bíl. Mamma líka.

BTW.. þetta var held ég árið 2000 og bíllinn c.a. 4ra ára. Pissed off as hell og kaupi þetta stuff ekki aftur.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group