Hvernig er það, hafa einhverjir hérna tekið leðursæti í gegn með góðum árangri?
http://www.bimmerboard.com/forums/posts/1708
Hérna eru þeir að taka svona sæti algjörlega í gegn og þetta lýtur bara út eins og nýtt hjá þessum gaur.
Það er farið að sjást svona aðeins á bílstjórasætinu hjá mér og einnig armpúðanum, samt ekkert í líkingu við þetta þarna í linknum, þess vegna datt mér í hug hvort það væri ekki til einhver sniðug efni á þetta, þori nú ekki alveg að fara með sandpappír á þetta sko.Er búinn að bera leður hreinsinn frá autuglym á öll sætin enn það hefur ekkert að segja þegar það er farið að sjá aðeins á sætunum.
Kveðja.