bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 13:04

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 59 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next
Author Message
 Post subject: Bílakaup
PostPosted: Thu 22. Dec 2005 00:35 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Wed 21. Dec 2005 23:48
Posts: 827
Ég er nokkuð ákveðinn í að fá mér bmw í sumar og þá helst þrist.

Mig langar þá helst í 325i E36, en verðþakið er kannski í kringum 1 millu.
Svo kæmi kannski 320i E46 líka til greina ef verðið færi ekki of mikið yfir 1 millu.


Hins vegar er ég engan veginn flinkur á að laga bíla, svo það yrði skilyrði að hann þyrfti ekki mikið meira en reglubundið viðhald og allt þetta venjulega.

Ég hef þá mikið verið að spá í, borgar sig að flytja inn? Þeir sem ég hef verið að skoða sem eru hér til sölu hafa ekki alveg allt sem ég myndi kjósa, beinskiptingu, leður, kannski topplúga með og þannig í svipuðum dúr.

Ef þú flytur inn svona bifreið frá þýskalandi, geturu almennt fengið virðisaukann (MwSt.) endurgreiddann ?

Mér sýnist flottir E36 325i sirka 95' vera á sirka 6000evrur á mobile.de og skv. Reiknivélinni væri það 940k, svo plús kannski 100k eða slíkt fyrir þjónustu smára og allt.
Myndi enda í sirka 1.050.000 sirka, passar það?
Ef svo myndi fara að ég þyrfti að selja bílinn, gæti ég fengið nálægt þessari upphæð til baka?

Svo, mæliði með innflutningi á svona bíl?
Er ekki gott að taka þrist sem fyrsta BMW manns?

Ég veit að þetta voru voða margar spurningar, en ef þið getið svarað einhverju af þessu yrði ég mjög þakklátur

Takk fyrir
Arnar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Dec 2005 00:39 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Mæli ekki með að kaupa 900-1 mill e36 ef að þú ert að hugsa um endursölu


Just my 2 cents


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Dec 2005 00:57 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Fyrir þennan pening ættirðu að geta fengið fínan E36 323 eða 328
árg '95-'97, oft eru þeir ágægtlega útbúnir. Það er hinsvegar ekkert
garanterað að þú fáir það til baka hérna heima. Það er t.d. einn 328
bíll hér á spjallinu sem hefur verið lengi til sölu á þennan pening.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Dec 2005 07:16 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Wed 21. Dec 2005 23:48
Posts: 827
Já, það væri gaman að taka þennan 328 hérna, bara vil helst bíða fram í sumar með þetta.
Er til 328i? (engin sjálfsskipting)
Ef þessi væri beinskiptur með leðri myndi ég eflaust kaupa hann strax


Er svona erfitt að selja þessa E36 hérna?

Ætti maður kannski að reyna finna sér E46 320i?

En annars fyrir þennan pening, hvaða bmw mynduði velja

Takk
Arnar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Dec 2005 09:22 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Það þarf reyndar ekkert að vera að það sé erfitt að selja svona bíl,
6cyl (þá 2,5 eða 2,8 ) og beinskiptur. Svo fer þetta líka eftir lit og þannig.

Ég er mikill E36 maður. Fyrir þennan pening mundi hiklaust reyna að
finna 328, bsk með hálf eða heilleðruðum sportsætum!


Last edited by Gunni on Tue 27. Dec 2005 10:19, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Dec 2005 09:32 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ég persónulega myndi aldrei kaupa bíl eftir því hvort það er erfitt að selja hann aftur eða ekki.
Fokk it, ef þig langar í 323/325/238 þá kaupir þú þér svoleiðis af því þessir bílar rokkar. Reyndu bara að finna sem best eintak og flytja það inn 8)

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Dec 2005 09:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
Jss er ekki búinn að selja sinn 328i (E36) held ég.

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Dec 2005 10:33 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
HPH wrote:
Jss er ekki búinn að selja sinn 328i (E36) held ég.

Enda minnkar markhópurinn gífurlega við það að bíllinn sé sjálfskiptur.
Því miður því þetta er svakalega góður bíll :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Dec 2005 10:52 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 30. May 2005 22:53
Posts: 92
Djofullinn wrote:
HPH wrote:
Jss er ekki búinn að selja sinn 328i (E36) held ég.

Enda minnkar markhópurinn gífurlega við það að bíllinn sé sjálfskiptur.
Því miður því þetta er svakalega góður bíll :)


Held nú að markhópurinn minnki ekki við sjálfskiptingu! Bara misjafn er smekkur manna!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Dec 2005 11:16 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Ahugamaður wrote:
Djofullinn wrote:
HPH wrote:
Jss er ekki búinn að selja sinn 328i (E36) held ég.

Enda minnkar markhópurinn gífurlega við það að bíllinn sé sjálfskiptur.
Því miður því þetta er svakalega góður bíll :)


Held nú að markhópurinn minnki ekki við sjálfskiptingu! Bara misjafn er smekkur manna!
Já en ég vil meina að þeir sem hafa smekk fyrir sjálfskiptingu í 328i E36 lækkuðum á 17" áli séu færri en hinir

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Dec 2005 11:56 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Djofullinn wrote:
Ahugamaður wrote:
Djofullinn wrote:
HPH wrote:
Jss er ekki búinn að selja sinn 328i (E36) held ég.

Enda minnkar markhópurinn gífurlega við það að bíllinn sé sjálfskiptur.
Því miður því þetta er svakalega góður bíll :)


Held nú að markhópurinn minnki ekki við sjálfskiptingu! Bara misjafn er smekkur manna!
Já en ég vil meina að þeir sem hafa smekk fyrir sjálfskiptingu í 328i E36 lækkuðum á 17" áli séu færri en hinir


Alveg sammála þessu. E36 328i sjálfskiptur er ekki eins vinsæll og beinskiptur. Þetta eru strákabílar og þeir vilja frekar beinskipt!

En bíllinn er mjög skemmtilegur svona sjálfskiptur, ég prufaði hann og það kom mér á óvart hvað hann er skemmtilegur svona sjálfskiptur.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Dec 2005 12:50 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
saemi wrote:
Djofullinn wrote:
Ahugamaður wrote:
Djofullinn wrote:
HPH wrote:
Jss er ekki búinn að selja sinn 328i (E36) held ég.

Enda minnkar markhópurinn gífurlega við það að bíllinn sé sjálfskiptur.
Því miður því þetta er svakalega góður bíll :)


Held nú að markhópurinn minnki ekki við sjálfskiptingu! Bara misjafn er smekkur manna!
Já en ég vil meina að þeir sem hafa smekk fyrir sjálfskiptingu í 328i E36 lækkuðum á 17" áli séu færri en hinir


Alveg sammála þessu. E36 328i sjálfskiptur er ekki eins vinsæll og beinskiptur. Þetta eru strákabílar og þeir vilja frekar beinskipt!

En bíllinn er mjög skemmtilegur svona sjálfskiptur, ég prufaði hann og það kom mér á óvart hvað hann er skemmtilegur svona sjálfskiptur.

Enda kom það mér stórkostlega á óvart þegar þú sagðir "ég vil hafa sona bíl sjálfskiptann" þegar ég var að prufa 540 hjá þér og kvartaði yfir ssk ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Dec 2005 13:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Það er ekkert mál að gera bílinn hans JSS beinskiptan,
þarf bara einhvern sem nennir því,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Dec 2005 16:52 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Wed 21. Dec 2005 23:48
Posts: 827
Kæmi samt kannski alveg til greina að taka sjálfsskiptan, en ég hef bara aldrei keyrt sjálfsskiptan bmw, hef keyrt nokkra beinskipta.

En, væri þess virði að skoða það að flytja svona bíl inn?
Eða væri þess virði að bíða þangað til að eintak sem manni langar í fari til sölu hér heima


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Dec 2005 22:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
bjahja wrote:
Ég persónulega myndi aldrei kaupa bíl eftir því hvort það er erfitt að selja hann aftur eða ekki.
Fokk it, ef þig langar í 323/325/238 þá kaupir þú þér svoleiðis af því þessir bílar rokkar. Reyndu bara að finna sem best eintak og flytja það inn 8)


Þetta er akkúrat mergur málsins,,

Það var rétt þetta ,,Bjarni......... ef einhverjum langar í einhvern x bíl þá á maður ekki að kaupa y bíl,,,,,,,,,,,,, BARA út af endursölu

ef þú ert að spá í endursölu,,færðu þér corollu eða eitthvað svipað,,

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 59 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group