bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 13:42

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 42 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Dec 2005 11:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Sezar wrote:
MR HUNG wrote:
Sezar wrote:
Djofullinn wrote:
Jón Ragnar wrote:
Þessi er nú tjónaður right?

Einmitt, er þetta ekki bara bíllinn sem var í Sjóvá?


Jú, þetta er hann,langaði bara að vita hvað ég fengi fyrir hann eftir viðgerð.
Keypti kvikindið :oops:
HAHA kemur á óvart Árni minn.Varstu orðinn bíllaus :roll:


Hehehe :D

Þú þekkir þessa geðveilu Jón. 8)
Alltaf að sjá eitthvað sem manni langar í......
Ha ég...Djöf kjaftæði 8-[

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Dec 2005 20:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Frábær kaup. Það verður gaman að sjá þennan bíl koma aftur á götuna. Alls ekki slæm viðbót í dótakassann. 8)

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Dec 2005 20:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Enn hver fékk gráa?
Ég var næstur með hann á 989 kall og hefði tekið hann á því :squint:
Ekkert skemmdur og flottur bíll.

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Dec 2005 21:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Sezar skrifar :
Quote:
Ert þú að kaupa þann silfraða?


Ég var með hann bæði í gær og aftur í morgun og hefði hann lagst á rúma milljón staðgreitt en ég fór í bæinn í morgun eftir næturvakt og ég verð að segja það að hann er ÞÓNOKKUÐ skemmdur, en vá þegar ég sat í honum þá nærri misti ég alla skynsemi. Mig langar mjög mikið í svona bíl.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Dec 2005 22:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
jens wrote:
Sezar skrifar :
Quote:
Ert þú að kaupa þann silfraða?


Ég var með hann bæði í gær og aftur í morgun og hefði hann lagst á rúma milljón staðgreitt en ég fór í bæinn í morgun eftir næturvakt og ég verð að segja það að hann er ÞÓNOKKUÐ skemmdur, en vá þegar ég sat í honum þá nærri misti ég alla skynsemi. Mig langar mjög mikið í svona bíl.
Ertu að tala um silfraða :-s

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Dec 2005 22:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
MR HUNG wrote:
jens wrote:
Sezar skrifar :
Quote:
Ert þú að kaupa þann silfraða?


Ég var með hann bæði í gær og aftur í morgun og hefði hann lagst á rúma milljón staðgreitt en ég fór í bæinn í morgun eftir næturvakt og ég verð að segja það að hann er ÞÓNOKKUÐ skemmdur, en vá þegar ég sat í honum þá nærri misti ég alla skynsemi. Mig langar mjög mikið í svona bíl.
Ertu að tala um silfraða :-s

Ef hann sat í honum í morgun, þá er hann að meina hann :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Dec 2005 22:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Sezar wrote:
MR HUNG wrote:
jens wrote:
Sezar skrifar :
Quote:
Ert þú að kaupa þann silfraða?


Ég var með hann bæði í gær og aftur í morgun og hefði hann lagst á rúma milljón staðgreitt en ég fór í bæinn í morgun eftir næturvakt og ég verð að segja það að hann er ÞÓNOKKUÐ skemmdur, en vá þegar ég sat í honum þá nærri misti ég alla skynsemi. Mig langar mjög mikið í svona bíl.
Ertu að tala um silfraða :-s

Ef hann sat í honum í morgun, þá er hann að meina hann :wink:
Sem er skrítið því hann er ekki mikið skemmdur :roll:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Dec 2005 23:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
MR HUNG wrote:
Enn hver fékk gráa?
Ég var næstur með hann á 989 kall og hefði tekið hann á því :squint:
Ekkert skemmdur og flottur bíll.


Og non-diesel. Gengur það? 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Dec 2005 00:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
MR HUNG skoðaðir þú bílinn, ég er enginn sérfræðingur en ég hef keypt tjónaða bíla og þetta var og mikið fyrir minn smekk.

Plain bíll af þessari typu ca 1.800.000 þús
Aukahlutir í þessum silvraða ca 800.000 þús.
Ásett verð ca 2.250.000 þús. jafnvel minna.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Dec 2005 00:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
jens wrote:
MR HUNG skoðaðir þú bílinn, ég er enginn sérfræðingur en ég hef keypt tjónaða bíla og þetta var og mikið fyrir minn smekk.

Plain bíll af þessari typu ca 1.800.000 þús
Aukahlutir í þessum silvraða ca 800.000 þús.
Ásett verð ca 2.250.000 þús. jafnvel minna.


Hann var ekkert mikið skemmdur, en stýrismaskínan var brotin í honum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Dec 2005 00:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Það sem ég setti fyrir mig var eins og þú sagðir stýrismaskína held að olían hafi bara verið úr henni en olíukvarði á mótor var reyndar á " low ".
Framstuðari, vatnskassi, vifta, allar plasthlífar undir að framan, allar felgur mjög skakkar spurning með dekk, mikið högg á framspyrnu vinstri, afturspyrna hægri boginn, púst og undirvagn vel pressaður, aftursturari laus og ylla farin, hliðarlistar lausir og mjög rispaðir, bílstjórahurð skemmd, lakk ?, 2 stk loftpúðar og bíllinn alveg 100% að innan.
En þetta er bara mitt mat en þetta gæti orðið geðveikur bíll en ég treysti mér ekki til að koma honum á götuna fyrir nógu lítinn pening til að þetta borgaði sig í mínu tilfelli.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Last edited by jens on Thu 22. Dec 2005 03:29, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Dec 2005 01:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
jens wrote:
Það sem ég setti fyrir mig var eins og þú sagðir stýrismaskína held að olían hafi bara verið úr henni en olíukvarði á mótor var reyndar á " low ".
Framstuðari, vatnskassi, vifta, allar plasthlífar undir að framan, allar felgur mjög skakkar spurning með dekk, mikið högg á framspyrnu vinstri, afturspyrna hægri boginn, púst og undirvagn vel pressaður, aftursturari laus og ylla farin, hliðarlistar lausir og mjög rispaðir, bílstjórahurð skemmd, lakk ?, 2 stk loftpúðar og bíllinn ekki 100 allveg 100 % að innan.
En þetta er bara mitt mat en þetta gæti orðið geðveikur bíll en ég treysti mér ekki til að koma honum á götuna fyrir nógu lítinn pening til að þetta borgaði sig í mínu tilfelli.
Ég get strokað yfir nokkur atriði hjá þér en nenni því ekki, en bíllinn var ekki eins slæmur og þú lýsir og já ég skoðaði hann 3 sinnum því ég ætlaði að taka hann.

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 42 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 24 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group