bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 20:08

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 44 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Dec 2005 12:02 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
fart wrote:
bjahja wrote:
Mig langar í Gallardo........
Ekkert smá flott að sjá CSL koma með kombakk þarna og taka 360 8)


Gaman að segja frá því að E60M5 er númlega sekúndu fljótari að fara frá 100mph í 150mph en Gallardo 8)


en úr 150 mph í 100 mph? Gæti orðið fróðlegur samanburður :!:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Dec 2005 12:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
bebecar wrote:
fart wrote:
bjahja wrote:
Mig langar í Gallardo........
Ekkert smá flott að sjá CSL koma með kombakk þarna og taka 360 8)


Gaman að segja frá því að E60M5 er númlega sekúndu fljótari að fara frá 100mph í 150mph en Gallardo 8)


en úr 150 mph í 100 mph? Gæti orðið fróðlegur samanburður :!:


Hverjum er ekki sama um það :lol:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Dec 2005 12:22 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
fart wrote:
bebecar wrote:
fart wrote:
bjahja wrote:
Mig langar í Gallardo........
Ekkert smá flott að sjá CSL koma með kombakk þarna og taka 360 8)


Gaman að segja frá því að E60M5 er númlega sekúndu fljótari að fara frá 100mph í 150mph en Gallardo 8)


en úr 150 mph í 100 mph? Gæti orðið fróðlegur samanburður :!:


Hverjum er ekki sama um það :lol:


Oft talað um að bremsurnar geri bíl fljótann á braut - E60 M5 er fljótur á braut, væri gaman að sjá hvar flykkið stendur í samanburði við Gallardoinn.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Dec 2005 12:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Ég efast um að M5 hafi Lamboinn á braut.. þó það nú væri.

En í spyrnu .. 8)

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Dec 2005 12:41 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
fart wrote:
Ég efast um að M5 hafi Lamboinn á braut.. þó það nú væri.

En í spyrnu .. 8)


Efa það líka... gæti samt verið forvitnilegt

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Dec 2005 13:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Já... Í þættinum hans Clarkson yfir bestu bíla 2005 vildi hann meina að M5 væri besti bíll ever. Hann vildi taka race á milli F430 og M5. Ég var nokkuð fúll þegar Clarkson keyrði M5-inn og Stig F430 Ferrariinn.. hefði viljað sjá það á hinn veginn. Clarkson var ekkert að reikna inní að hann suckar bakvið stýrið. Hefði verið áhugavert að sjá Stig keyra M5.

Mjög sambærilegur 0-100km hraða tími á báðum (Gallardo og M5). M5 hefur verið reportaður niður í 4.2 sek 0-60mph.

en eftir það...

100-150mph

Corvette Z06: 9.6
Ford GT: 11.1
M5: 11.4
Gallardo: 12.3
55AMG: 15.1
Corvette Z51: 15.4
911 Carerra S: 16.2
Porsche 911: 18
Charger SRT: 19.5
STS-V: 24.9

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Dec 2005 14:06 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Svo er Corvettan gífurlega áhugaverð - þvílíkir tímar sem menn hafa verið að ná á henni.... veistu prís á henni í evrum?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Dec 2005 14:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
hún kostar um 65 í bandarískum ríkisdölum

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Dec 2005 14:52 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Corvette Z06: 9.6

Hvað er í gangi? :shock: Þessir tímar sem verið er að ná á þessari Vettu eru ótrúlegir fyrir ekki dýrari bíl en þetta.

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Dec 2005 14:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
já motor trend náðu henni á miðjum 11 kvartmíluna og eitthvað í kringum 3.6sec í 60mph.. og 1.2G á skidpad :shock: sona er 505hö í 1400kg bíl úr plasti 8)

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Dec 2005 15:16 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 12. Dec 2005 23:53
Posts: 120
e60 M5 er svaka tæki 8)

lika gaman af því að Honda NSX-R fer miluna á 12,5 sec og er bara rétt um 300 hö 8)

_________________
*locked*


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Dec 2005 15:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Spáið í hvað NSX er þá brjálaður þegar búið er að setja blásara / turbo í hann!!!

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Dec 2005 17:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
MJ wrote:
e60 M5 er svaka tæki 8)

lika gaman af því að Honda NSX-R fer miluna á 12,5 sec og er bara rétt um 300 hö 8)


Hreint út sagt ótrúlegur tími. En þessi NSX-R er náttúrulega enginn venjulegur NSX... 1270kg, 280 hestar (örugglega meira ef maður þekkir þessar rugluðu japans reglur) 300nm..

Var ekki venulegur NSX í kringum 14 sek 1/4 míluna.

Er þessi 12.5sek tími staðfestur?

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Dec 2005 12:58 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 12. Dec 2005 23:53
Posts: 120
nokkur video

nsx-r v.s skyline / stock cars
Click Me

http://www.nsxprime.com/Gallery/multime ... s_zero.mpg

http://www.runeb.org/www_docs/Jexoticas ... _Vette.mpg

http://www.runeb.org/www_docs/Jexoticas ... Races1.mpg

_________________
*locked*


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Dec 2005 15:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
í kringum 13sek kvartarann er ágætis tími, en samt ekki 12.5sek. Þarft slatta meira afl í það.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 44 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group