bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 15:48

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Innflutningur á felgum
PostPosted: Tue 20. Dec 2005 20:06 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 20. Dec 2005 19:52
Posts: 252
Location: Grafarvogur
Mig langar til að flytja inn felgur frá þýskalandi, hvað haldiði að það muni kosta?

_________________
E30 325 coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Dec 2005 20:08 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Miðað við þær upplýsingar sem þú gefur okkar get ég sagt þér eitt

Pening

Komdu með nánari upplýsingar og þá gæti maður kannski gefið þér nánari svör


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 20. Dec 2005 20:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Robbi318is wrote:
Mig langar til að flytja inn felgur frá þýskalandi, hvað haldiði að það muni kosta?


eg vil kaupa kok uti bud , hvad kostar thad????????
eins og sest a minu snjalla og kaldhaednis svari, er ekki haegt ad svara minni spurningu heldur, thar sem ad verd a kok er mismunandi eftir budum..

koddu med meira info

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Dec 2005 20:17 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 20. Dec 2005 19:52
Posts: 252
Location: Grafarvogur
já þetta eru 17" Kerscher kcs, stk kostar um 500 evrur,
getiði kannski mælt með hvað þær ættu að vera breiðar?

_________________
E30 325 coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Dec 2005 20:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
8,5 myndi eg segja vaeri snidugt.

500 x 4 = 2000 = um 250kall eda svo

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Dec 2005 20:42 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 20. Dec 2005 19:52
Posts: 252
Location: Grafarvogur
gstuning wrote:
8,5 myndi eg segja vaeri snidugt.

500 x 4 = 2000 = um 250kall eda svo


ætti ég þá að taka 8,5 að aftan og framan?

ertu að segja að felgurnar væru komnar hingað á 250þús?

_________________
E30 325 coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Dec 2005 01:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Robbi318is wrote:
gstuning wrote:
8,5 myndi eg segja vaeri snidugt.

500 x 4 = 2000 = um 250kall eda svo


ætti ég þá að taka 8,5 að aftan og framan?

ertu að segja að felgurnar væru komnar hingað á 250þús?


ja 250.000ISK TOTAL

8,5 passar ef thu velur rett offsett.
En svona 318is er ekki med power fyrir 8.5

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Dec 2005 16:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
jú hvað er þetta :)

hann vill kannski looka bara 8)

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Dec 2005 16:36 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 20. Dec 2005 19:52
Posts: 252
Location: Grafarvogur
ég á nú erfitt með að trúa að því að 8,5 sé of breiðar, m42 mótorinn er nú alveg að svínvirka með kubbinum frá gstuning.

_________________
E30 325 coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Dec 2005 18:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
ef þú ert að tuna eitthvað þá á vinur minn léttara svinghjól í bíllinn hjá þér með sterkari kúplingu og pressu! Bíllinn verður sneggri uppá snúning :wink: hann á líka flækjur og komplett púskerfi handa þér.

Bjallaðu á hann

S:862-3542 Atli

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Dec 2005 20:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
uss ... endilega einhver 318is gaur að hoppa á þetta ;)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Dec 2005 11:44 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. May 2004 20:38
Posts: 574
Location: keflavík
vitiði hvort þesssar flækjur mundi ganga upp á 1.9 z3 :?: ég held að það se sama vél og er í 318is

_________________
The cheapest car rental in Iceland http://www.car4rent.is/


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Dec 2005 13:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
Hmmm, Það er M44 vél í Z3 1.9
M42 í 318is þannig ég held neeeee :wink:



VERÐ:

Pústkerfi og flækjur - 10.000 kr
svingjól og kúpling og pressa í fínu standi 325i - 10.000kr
Bæði á 17.000kr

Þetta bæði + 318is vél sem er með bilaða olíudælu og nýuppgerðu heddi ( nótur fylgja fyrir heddupptekninguni fyrir 170 þús)

ALLT fæst á 45.000kr


betri upplýsingar fást í s:862-3542 Atli


:wink:

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Dec 2005 15:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Vitiði um einhvern traustann íslending sem getur tekið að sér að kaupa af ebay.de og senda heim ?

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Dec 2005 23:23 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
einarsss wrote:
Vitiði um einhvern traustann íslending sem getur tekið að sér að kaupa af ebay.de og senda heim ?


Prófaðu að tala við Smára Hamburg :wink:

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 24 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group