bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 13:10

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 42 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Dec 2005 11:39 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
jens wrote:
Ef ég má koma inn á þráðinn, er með boð í 323iA '00 sem er hjá sjóvá núna hvað haldið þið að gangverð sé á þessu.
Sennilega svipað og á hinum. 2,2 millur. Þessi er ári nýrri en hinn var Coupe og með 18", leðri og fl. :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Dec 2005 14:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
er svarti enn óseldur?

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Dec 2005 15:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
íbbi_ wrote:
er svarti enn óseldur?


Nei, ég keypti svarta.....féll alveg fyrir honum. :o


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Dec 2005 17:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
já mig dauðlangaði í hann.. bara aðstöðuleysið er algjört :(

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Dec 2005 21:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Hvað borgaðir þú fyrir hann hjá sjóvá.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Dec 2005 22:09 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
jens wrote:
Hvað borgaðir þú fyrir hann hjá sjóvá.

Ég var að heyra í dag að hann hafi farið á 420 þús :shock:
Getur það verið? Seinast þegar ég kíkti var hann í um 700 þús

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Dec 2005 22:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
Djofullinn wrote:
jens wrote:
Hvað borgaðir þú fyrir hann hjá sjóvá.

Ég var að heyra í dag að hann hafi farið á 420 þús :shock:
Getur það verið? Seinast þegar ég kíkti var hann í um 700 þús


Passar. Svo fæ ég airbagana hér heima fyrir klink..
Þannig að þetta er hið besta mál bara :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Dec 2005 22:29 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Sezar wrote:
Djofullinn wrote:
jens wrote:
Hvað borgaðir þú fyrir hann hjá sjóvá.

Ég var að heyra í dag að hann hafi farið á 420 þús :shock:
Getur það verið? Seinast þegar ég kíkti var hann í um 700 þús


Passar. Svo fæ ég airbagana hér heima fyrir klink..
Þannig að þetta er hið besta mál bara :wink:

Verulega góð kaup verð ég að segja ;)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Dec 2005 22:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Þetta verð ég að kalla mjög góð kaup, myndi skjóta á að 323ia bíllinn sem er núna í sjóvá fari á 1 milljón.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Dec 2005 22:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
jens wrote:
Þetta verð ég að kalla mjög góð kaup, myndi skjóta á að 323ia bíllinn sem er núna í sjóvá fari á 1 milljón.


Já, ég er ánægður með þessi kaup, enda tjónið ekkert eins slæmt og sýndist á myndum.
Ert þú að kaupa þann silfraða?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Dec 2005 00:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
Sezar wrote:
jens wrote:
Þetta verð ég að kalla mjög góð kaup, myndi skjóta á að 323ia bíllinn sem er núna í sjóvá fari á 1 milljón.


Já, ég er ánægður með þessi kaup, enda tjónið ekkert eins slæmt og sýndist á myndum.
Ert þú að kaupa þann silfraða?

þetta var ekkert merkilegt ekkert grindartjón af viti

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Dec 2005 00:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
jens wrote:
Ef ég má koma inn á þráðinn, er með boð í 323iA '00 sem er hjá sjóvá núna hvað haldið þið að gangverð sé á þessu.
Ert þú með hann núna?

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Dec 2005 00:35 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Vinur minn seldi þennan svarta á 3 milljónir fyrir 2 árum síðan, minnir að það hafi verið sett á hann tæpar 2 og hálfar í sumar. En hvaða Porsche var hjá Sjóvá :?: :?: :?:

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Dec 2005 01:01 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Spiderman wrote:
Vinur minn seldi þennan svarta á 3 milljónir fyrir 2 árum síðan, minnir að það hafi verið sett á hann tæpar 2 og hálfar í sumar. En hvaða Porsche var hjá Sjóvá :?: :?: :?:


Þessi sjálfskipti sem var hjá Master.

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Dec 2005 01:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
Tommi Camaro wrote:
Sezar wrote:
jens wrote:
Þetta verð ég að kalla mjög góð kaup, myndi skjóta á að 323ia bíllinn sem er núna í sjóvá fari á 1 milljón.


Já, ég er ánægður með þessi kaup, enda tjónið ekkert eins slæmt og sýndist á myndum.
Ert þú að kaupa þann silfraða?

þetta var ekkert merkilegt ekkert grindartjón af viti


Nei alls ekki, spyrnan hefur rifið sig lausa úr fóðringunni og innrabrettið kikknað inn. Eru ekki sömu spyrnur í þessum þristum niður í e36 boddi?


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 42 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 26 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group