bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 20:20

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
 Post subject: Felgu pælingar..
PostPosted: Mon 19. Dec 2005 13:58 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
http://tinyurl.com/dlllh

Er þetta ekki full ódýrt?
komið heim í kringum 60 þúsund með shopusa :roll:
Er alveg hægt að treysta þessum felgum sem að eru til á ebay?
Hefur einhver reynslu af því að panta felgur af ebay?

Endilega að kommenta á þetta :P

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Dec 2005 14:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Flottar felgur, en eru 19" Hamann felgurnar undir ONNO ekki keyptar frá USA, það sér ekkert á þeim.

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Dec 2005 14:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Eru þetta ekki bara einhverjar rusl replicur?

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Dec 2005 15:36 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. May 2004 13:27
Posts: 1258
Hann er með frekar fá feedbacks.. myndi frekar kaupa þá frá einhverjum með 1000 feedbacks og 98% jákvæð en hjá einhverjum með 110. En þetta lúkkar vel samt.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Dec 2005 15:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Þetta er um 78 þús með shopusa .... verður að taka flutningskostnaðinn inn í dæmið ;) en fínar felgur .

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Dec 2005 16:39 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
já ég hélt að ég hefði gert það :P Hann var þá eitthvað meiri en ég hélt :wink:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Dec 2005 17:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Þetta eru flottar felgur að sjá en eins og Kristján bendir á eru þetta sennilega cheap replikur og því spurning hversu vel þetta endist.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Dec 2005 22:25 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
einarsss wrote:
Þetta er um 78 þús með shopusa .... verður að taka flutningskostnaðinn inn í dæmið ;) en fínar felgur .


Þegar þú talar um að ég þurfi að taka flutningskostnaðinn með ekki meinaru þá með í verðinu sem ég stimpla inn hjá shopusa?
Set ég ekki bara verðið á felgunum úti í þessa reiknivél hjá shopusa og plúsa síðan bara flutningskostnaðinn við það? :roll:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Dec 2005 22:28 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
arnibjorn wrote:
einarsss wrote:
Þetta er um 78 þús með shopusa .... verður að taka flutningskostnaðinn inn í dæmið ;) en fínar felgur .


Þegar þú talar um að ég þurfi að taka flutningskostnaðinn með ekki meinaru þá með í verðinu sem ég stimpla inn hjá shopusa?
Set ég ekki bara verðið á felgunum úti í þessa reiknivél hjá shopusa og plúsa síðan bara flutningskostnaðinn við það? :roll:


Þú setur fullt verð á vörunni _með_ þeim flutningskostnaði við að koma vörunni til þeirra í USA.

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Dec 2005 22:29 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
jahámm! Þá veit ég það! takk :D

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Dec 2005 23:47 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Hvað kosta eiginlega 19" dekk :shock: :?

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Dec 2005 01:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
arnibjorn wrote:
Hvað kosta eiginlega 19" dekk :shock: :?


Auðveldast: Hringja í Nesdekk á morgun og spyrja.

Líklega ekki jafn dýrt: Tirerack.com + shopusa.


Hvort sem þú gerir þá er þetta ekki ódýrustu blöðrurnar.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group