bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 13:49

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
 Post subject: Brembo
PostPosted: Sun 18. Dec 2005 01:28 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Eins og einhverjir vita var ég að panta rákaða Brembo fyrir big brake kittið. Ég var hinsvegar að fá e-mail um að brembo væru hættur að framleiða rákaða diska en að ég gæti fengið boraða í staðinn.
Ég veit að sumir boraðir diskar hafa sprungið út frá götunum en ég held að það sé mest einhverjir lesser brand diskar.
Ætti ekki alveg að vera safe að kaupa boraða brembo diska?

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 18. Dec 2005 01:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Þetta kemur mér _verulega_ á óvart ef satt er.

Sendu póst á dave@zeckhausen.com (http://www.zeckhausenracing.com/) og spurðu hann bæði útí þetta með hvort Brembo sé að hætta með rákaða og mögulegt vesen með boraða.
Þessi gaur veit allt og meira til um bremsur og er BMW maður.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 18. Dec 2005 02:32 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Takk fyrir ábendinguna. Er búinn að senda honum póst og núna er bara að bíða og sjá :D

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 18. Dec 2005 02:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Nú er ég búinn að keyra um 15 þúsund km á boruðum diskum (ekki það ég þurfi þá), en ég hef heldur ekkert slæmt um þá að segja. Bíllinn bremsar flott þegar á reynir.

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 18. Dec 2005 10:07 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 01. Nov 2005 12:38
Posts: 865
Location: Höfuðstaðurinn
Hef heyrt að diskar hafi verið að brotna hjá einhverjum gaurum sem hafa verið að bora stock diskana sína sjálfir. Þeir hafa þá kannski verið að bora þetta bara fríhendis og pælt lítið í deilingunni á götunum.

Saxi

_________________
Saxi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 18. Dec 2005 14:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Shit !!! ég vona að menn séu nú ekki að bora orginla diska.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 18. Dec 2005 15:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
jens wrote:
Shit !!! ég vona að menn séu nú ekki að bora orginla diska.

Íslendingum dettur eitt og annað í hug :roll:

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 18. Dec 2005 15:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
Ég var með boraða diska frá Brembo í AE86 Corollunni minni, lenti aldrei í neinum vandræðum með þá.. og fannst þeir halda sér lengur köldum en óboraðir Brembo.. lenti allavega sjaldnar í því með boraða en óboraða að bremsurnar hitnuðu það mikið að þær hættu að virka eins og þær eiga að gera.. og ég ók oftast frekar agressíft á þessarri Corollu :oops:

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 24 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group