bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 20:10

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 15. Dec 2005 23:42 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
Bíl félaga míns var stolið fyrir utan vélavershúsið í grafarholtinu (fyrir neðan golfvöllinn) í nótt.
Þetta er semsagt Honda civic esi ´94 ljósblá með impetus kitti.
Þeir sem hafa orðið bílsins var eru beðnir að hafa samband við lögregluna í reykjavík eða eigandann í síma 896-1922.
Stöndum saman og stoppum þennan lýð á þessu landi :evil:

Hérna eru 2 myndir af honum:

Image

Image

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Dec 2005 01:19 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
Er þetta ekki bíllinn hans Hjalta?

helvítis rugl! Endalaust verið að stela bílum núna :x

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Dec 2005 01:20 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Þeir bílar sem eru stolnir þessa daga eru tættir í spað og skildir úti til að deyja

Vona að það fari ekki svoleiðis með þennan, þrátt fyrir að vera ekki hondu maður


Ósvífna fólk!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Dec 2005 09:32 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Fokkin heilalausa fólk :evil:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Dec 2005 09:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
helvítis krimmar.... setja þá í gapastokk á Ingólfstorgi og leyfa almenningi að rasskella þá. :twisted:

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: .
PostPosted: Fri 16. Dec 2005 10:07 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 23:48
Posts: 186
Location: Inni í bílnum að spyrna
það var einhver gæji að auglýsa varahluti úr svona bíl í flóamarkaði capone í morgun......??????


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: .
PostPosted: Fri 16. Dec 2005 10:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
alpina.b10 wrote:
það var einhver gæji að auglýsa varahluti úr svona bíl í flóamarkaði capone í morgun......??????


Ef það er sami gaur þá er hann enn heimskari en sá sem rændi heimabankana..

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: .
PostPosted: Fri 16. Dec 2005 11:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
fart wrote:
alpina.b10 wrote:
það var einhver gæji að auglýsa varahluti úr svona bíl í flóamarkaði capone í morgun......??????


Ef það er sami gaur þá er hann enn heimskari en sá sem rændi heimabankana..
Og það er nú erfitt að slá það út :lol:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Dec 2005 17:48 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
Lindemann wrote:
Er þetta ekki bíllinn hans Hjalta?

helvítis rugl! Endalaust verið að stela bílum núna :x


Nei þetta er ekki bílinn hans Hjalta, hann heitir Jói sem á þennan

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Dec 2005 23:32 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jul 2004 13:39
Posts: 1099
Location: Sønderborg, Danmark
ég held ég hafi séð alveg eins/ eða þennan bíl upp á stöð í hfj áðan!!!
fyrir umþaðbil hálftíma.

man nú ekki númerið samt

_________________
Merkur(sierra) xr4ti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 17. Dec 2005 11:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
vitiði.. það gæti einmitt alveg eins verið að gæinn hringi í capone,

gæinn sem stal öllum 3 patrolunum loggaði sig inn undir réttu nafni á f4x4.is spjallið og kvartaði undan því að bíllin væri latur og spurði hvað hann gæti gert :shock:
seinna kom í ljós að sá sami gæji er einnig "stóri sunny þjófurinn" ef einhver man eftir því

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 17. Dec 2005 19:21 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
Strákar ég ætla að biðja ykkur um að hringja í lögregluna ef þið sjáið bílinn.
Ég er ekkert að fara að keyra um allan bæ að reyna að finna bílinn eftir upplýsingar frá ykkur,
maður er ekkert hérna inná allan daginn og svo er þetta lögreglumál.
En þakka samt fyrir alla hjálpina og bið ykkur um að hafa augun opin ennþá :wink:

Takk Takk
kv. Jónki

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 17. Dec 2005 23:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Þetta er náttúrulega alvarlegt leiðindarmál og kannski ekki tíminn fyrir eitthvað djók, en ég bara get ekki setið á mér.......



Jónki 320i ´84 wrote:
Strákar ég ætla að biðja ykkur um að hringja í lögregluna ef þið sjáið bílinn.
Ég er ekkert að fara að keyra um allan bæ að reyna að finna bílinn eftir upplýsingar frá ykkur,
maður er ekkert hérna inná allan daginn og svo er þetta lögreglumál.
En þakka samt fyrir alla hjálpina og bið ykkur um að hafa augun opin ennþá :wink:

Takk Takk
kv. Jónki


Load of crap!!! :D :D :D

sorry OT :oops: :oops:

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 18. Dec 2005 21:47 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
IvanAnders wrote:
Þetta er náttúrulega alvarlegt leiðindarmál og kannski ekki tíminn fyrir eitthvað djók, en ég bara get ekki setið á mér.......



Jónki 320i ´84 wrote:
Strákar ég ætla að biðja ykkur um að hringja í lögregluna ef þið sjáið bílinn.
Ég er ekkert að fara að keyra um allan bæ að reyna að finna bílinn eftir upplýsingar frá ykkur,
maður er ekkert hérna inná allan daginn og svo er þetta lögreglumál.
En þakka samt fyrir alla hjálpina og bið ykkur um að hafa augun opin ennþá :wink:

Takk Takk
kv. Jónki


Load of crap!!! :D :D :D

sorry OT :oops: :oops:


Hehe oky kannski heldur of mikið en ekki alveg allan daginn :wink:

En koma svo finna bílinn fyrir hann Jóa minn :wink:

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group