bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 12:56

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Dec 2005 21:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Kristjan wrote:
Ég fæ það samt alltaf á tilfinninguna að glansinn verði minni eftir að ég sápuþvæ bílinn.

Hvað notið þið?


Smá pæling, ef það er mjög kalt þá harðnar bónið (vaxið) og þ.a.l. fer
glansinn af mjög auðveldlega.

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Dec 2005 21:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Thrullerinn wrote:
Kristjan wrote:
Ég fæ það samt alltaf á tilfinninguna að glansinn verði minni eftir að ég sápuþvæ bílinn.

Hvað notið þið?


Smá pæling, ef það er mjög kalt þá harðnar bónið (vaxið) og þ.a.l. fer
glansinn af mjög auðveldlega.


Á maður semsagt að nota heitt vatn?
Kemur þá ekki kísill á bílinn?

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Dec 2005 22:03 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Apr 2005 23:22
Posts: 1445
Location: Reykjavík
ég nota bara sonax sápuna þegar ég sápu þvæ set smá slurk í fötu og þvæ nota sirka 1 fötu á lítinn hatch fynnst flottur glansi eftir á margir spoyrja hvort ég hafi verið að bóna bílinn...

ég nota svo mothers þegar ég bóna bílinn sem er alltof sjaldan þar sem ég er ekki með almennilega aðstöðu :(

nota heitt/volgt vatn á veturna til að þvo bílinn til að ná skít betur af skiptir mig engu á sumrinn aðalega bara kalt af bensínstöðvum

bóna nottlal aldreio í sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Dec 2005 22:30 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
bjahja wrote:
Maður verður að nota að minnsta kosti 3 fötur í hvern þvott.........ég er meira að segja farinn að vera með garðslönguna í annari og þvottahanskann í hinni.
Ef vatnið lekur ekki alltaf þá getur svampurinn/hanskinn gripið sandkorn og skít sem rispar.

En ég nota auto glym shampoo en næst ætla ég að prufa meguiars, ég er hrifinn af bóninu og ætla að prufa restina af línunni


Einmitt! Algert rugl að spara vatnsfötur ef maður er ekki með rennandi vatn! Stórhættulegt að þvo bíl með of litlu vatni og alltaf verandi að vinda úr svampinum ofan í sama vatnið og maka svo sandkornunum í lakkið! :-)

Hvernig hanska notarðu annars Bjarni?

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Dec 2005 22:45 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
http://www.meguiars.com/?car-washing-to ... -Wash-Mitt

Ég er með svona gaur, það er bara alveg ný upplifun að þvo bílinn með þessu :D Það er líka mega að hann er hvítur, maður sér alltaf ef það eru kominn einhver óhreinindi í hann

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Dec 2005 23:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
bjahja wrote:
http://www.meguiars.com/?car-washing-tools/Deep-Pile-Chenille-Wash-Mitt

Ég er með svona gaur, það er bara alveg ný upplifun að þvo bílinn með þessu :D Það er líka mega að hann er hvítur, maður sér alltaf ef það eru kominn einhver óhreinindi í hann


Hver er að selja þessar Meguiars vörur? Ég hef bara heyrt gott af þeim og langar í svona hanska.

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 17. Dec 2005 00:33 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Gísli jónsson (minnir að það hafi verið jónsson) þetta er þarna uppi á höfða hjá nýju bílasölunum og þar sem ÁG er núna. En þeir eru slatta dýrir maður, það er spurning hvort maður sendi E-mail út og reina að redda smá group buy

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 17. Dec 2005 00:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
bjahja wrote:
Gísli jónsson (minnir að það hafi verið jónsson) þetta er þarna uppi á höfða hjá nýju bílasölunum og þar sem ÁG er núna. En þeir eru slatta dýrir maður, það er spurning hvort maður sendi E-mail út og reina að redda smá group buy


Ég er allavegana til í group buy á svona dóti! En Gísli Jónsson, er það ekki Ski-Doo umboðið? Þá veit ég hvar þetta er.

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 17. Dec 2005 01:02 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
5 buckaroonys fyrir svona poka er ekkert, þetta er 600 kr per poka komið til landsins



Ég hef keypt asnalegra dót fyrir minni pening


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 17. Dec 2005 01:05 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
IceDev wrote:
5 buckaroonys fyrir svona poka er ekkert, þetta er 600 kr per poka komið til landsins



Ég hef keypt asnalegra dót fyrir minni pening


einmitt ég held að þetta hafi kostað einhvern 2000 kall hjá gísla............man ekki alveg samt

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 17. Dec 2005 01:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
bjahja wrote:
IceDev wrote:
5 buckaroonys fyrir svona poka er ekkert, þetta er 600 kr per poka komið til landsins



Ég hef keypt asnalegra dót fyrir minni pening


einmitt ég held að þetta hafi kostað einhvern 2000 kall hjá gísla............man ekki alveg samt


Borgar sig þá ekki að panta nokkra svona saman, og kanski bón og sápur með?

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 17. Dec 2005 01:41 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Ég er game

Við þyrftum þá að hafa samband við þá og segja þeim frá stöðu okkar, að við séum bílaklúbbur og að við höfum áhuga á að panta frá þeim ýmsar vörur. Þannig gætum við e.t.v fengið betri díl og/eða hagstæðari verð/nýtingu á sendingu

Við yrðum þá að gera spes þráð fyrir menn sem hafa áhuga á group buy.
Þeir sem skrá sig í hann verða að borga fyrir vöruna fyrirfram og fyrir ákveðinn tíma.

Eftir að nógur áhugi fæst (það efast ég ekki um) þá söfnum við saman í eina pöntun og ef að vel gengur þá er náttúrulega hægt að endurtaka leikinn

Ég legg til að við gerum þráð sem væri ekki ósvipaður þræðinum "Þráðurinn sem allir fíla" og að hver og einn skrifi hvað hann vill panta, heildarsummu(án sendingargjalds) og bæti líka í heildarfjölda items sem pantað verður (eins og í "Þráðurinn sem að allir elska")


DÆMI


Ég hef áhuga á að kaupa:
1x Þvottahanska (týpu 31) = 5$
1x Sápu(týpu 36) = 5$
1x Bón (týpa 11) = 10$
Heildarsumma = 20$

-----------------------------------------------

Pöntunarlisti fyrir alla meðlimi í heild( Hver og einn bætir við sínu):
10x Þvottahanskar(týpa 31)
5x Sápa ( týpa 36)
10x Bón(týpa 11)


Svo þarf bara einhvern duglegan og heiðarlegan til að sjá um þetta 8)


Last edited by IceDev on Sat 17. Dec 2005 01:45, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 17. Dec 2005 01:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
IceDev wrote:
Ég er game

Við þyrftum þá að hafa samband við þá og segja þeim frá stöðu okkar, að við séum bílaklúbbur og að við höfum áhuga á að panta frá þeim ýmsar vörur. Þannig gætum við e.t.v fengið betri díl og/eða hagstæðari verð/nýtingu á sendingu

Við yrðum þá að gera spes þráð fyrir menn sem hafa áhuga á group buy.
Þeir sem skrá sig í hann verða að borga fyrir vöruna fyrirfram og fyrir ákveðinn tíma.

Eftir að nógur áhugi fæst (það efast ég ekki um) þá söfnum við saman í eina pöntun og ef að vel gengur þá er náttúrulega hægt að endurtaka leikinn

Ég legg til að við gerum þráð sem væri ekki ósvipaður þræðinum "Þráðurinn sem allir fíla" og að hver og einn skrifi hvað hann vill panta, heildarsummu(án sendingargjalds) og bæti líka í heildarfjölda items sem pantað verður (eins og í "Þráðurinn sem að allir elska")

Svo þarf bara einhvern duglegan og heiðarlegan til að sjá um þetta 8)


Mér sýnist á þessu að þér sé alveg treystandi fyrir þessu :)

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 17. Dec 2005 01:45 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Of latur :P


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 17. Dec 2005 02:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Strákar þið hljótið að vera að grínast með 3 fötur af vatni :lol:
Ég næði því ekki einusinna á F-350 pikkann minn þótt ég virkilega reyndi að nota það allt.

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 17 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group