bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 12:52

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 30 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Oct 2002 09:23 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Propane wrote:
Ég skal reyna að tala við þá hjá Bmwspecialisten og segja þeim frá klúbbnum og svona, athuga hvort við fá ekki einhvern díl hjá þeim og sjá hvort þeir geti ekki sent til okkar og svona.


Það væri frábært! Helvíti mikið sem mig langar í frá þeim :P

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Oct 2002 10:08 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 23. Sep 2002 13:06
Posts: 175
Location: Iceland
Það er spurning hvort við myndum ekki slá saman, ef margir vilja td kaupa felgur, til að dreifa sendingarkostnaðinum?

_________________
Don't Follow me, you won't make it.
Stebbi. BMW 523iA E39 (áður 318iA og 518i ss)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Oct 2002 10:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Mig langar í lækkunar settið frá þeim

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Oct 2002 10:23 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Mig langar í M3 spegla, lækkunargorma og fullt af öðru drasli frá þeim

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Oct 2002 10:27 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 23. Sep 2002 13:06
Posts: 175
Location: Iceland
Ég er að spá í felgum og ljósum.

_________________
Don't Follow me, you won't make it.
Stebbi. BMW 523iA E39 (áður 318iA og 518i ss)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: BMWSpecialisten
PostPosted: Wed 16. Oct 2002 13:23 
það þyrfti að athuga með að sleppa greiðslu á moms (24,5% virðisaukaskatti) úti í Dk ef keypt væri eitthvað magn af dóti frá þeim ...
Þeir hljóta að vera að selja eitthvað dót til Noregs og Svíþjóðar og varla eru kaupendur að borga vaskinn á báðum stöðum ...

Verð pr sæt er útskýrt amk á einum stað, vetrardekk á stálfelgum 4 stk ! fyrir E39 á 2.999 dkr utan moms !!! fáranlega ódýrt.

ég væri alveg til í Rondell 59 felgusettið og Xenon ljósin ;-)

ozeki@simnet.is
E39


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Oct 2002 13:29 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 23. Sep 2002 13:06
Posts: 175
Location: Iceland
Þeir sleppa momsinum þegar þetta er sent úr landi, þannig að verðið á síðunni stenst.

Þetta er þá

(Verð á heimasíðu + sendingarkostnaður ) x Tollur (7,5%) x VSK (24,5%) = eitthvað

_________________
Don't Follow me, you won't make it.
Stebbi. BMW 523iA E39 (áður 318iA og 518i ss)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Oct 2002 20:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ég þoli ekki BMW specialisten, þeir eru svo lengi að svara að það hálfa væri nóg, ég var að hjálpa stráknum á X-BMW að finna vél, og emailaði þeim oft, svo voru svörin rosa stutt og engan veginn var öllu svarað,

Ég fíla Koed-3er.dk ég er búinn að panta 2svar hjá þeim, maður fer bara á heimasíðuna og velur það sem maður villur, og skrifar heimilisfang og nafn og símanúmer og þeir senda bara í póstkröfu, bara að láta vita að það á ekki að vera MOMS.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Oct 2002 20:08 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
gstuning wrote:
Ég þoli ekki BMW specialisten, þeir eru svo lengi að svara að það hálfa væri nóg, ég var að hjálpa stráknum á X-BMW að finna vél, og emailaði þeim oft, svo voru svörin rosa stutt og engan veginn var öllu svarað,

Ég fíla Koed-3er.dk ég er búinn að panta 2svar hjá þeim, maður fer bara á heimasíðuna og velur það sem maður villur, og skrifar heimilisfang og nafn og símanúmer og þeir senda bara í póstkröfu, bara að láta vita að það á ekki að vera MOMS.


Hvernig væri nú að plata gaurinn á X-BMW í klúbbinn, það er bíll sem mig langar að skoða nánar!

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Oct 2002 22:16 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 02. Sep 2002 00:39
Posts: 99
Ég sá þennan X BMW í kvöld, þettta er helviti fallegur bíll. Er þetta M3?

_________________
Gummi
E-46 320i '00
Honda CBR 1000F '88


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Oct 2002 22:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ég sá þennan X-BMW um daginn og fannst sem felgurnar væru svona skakkar hjá honum, hann er kannski með eitthvað rosa horn á chamberunum.

Hvað er eiginlega undir húddinu?

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Oct 2002 00:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Ég heyrði einhverntímann að þetta væri 318, semsagt all show and no go...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Oct 2002 00:22 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 02. Sep 2002 00:39
Posts: 99
Ég þóttist heyra miklar drunur þegar hann fór af stað, eitthvað pústkerfi á ferð þar. hann var líka með hliðarloftinntökinn sem einkenna M3.
hvað sem þessu nemur er þetta helviti fallegur bíll og eflaust mikill BMW aðdáandi á ferð. Ég tek honum fagnandi ef hann kýs að ganga í þennan virta klúbb.

_________________
Gummi
E-46 320i '00
Honda CBR 1000F '88


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Oct 2002 11:29 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 11:39
Posts: 314
Location: Anfield
Hann er allavega með Remus aftasta kút, veit ekki hvort hann sé með eitthvað kerfi frá vélinni.
Ég heyrði að þetta væri 316i en ég veit ekkert um það. Þetta er samt geggjaður bíl og það væri mjög gaman að fá hann í klúbbinn.

_________________
Birkir H.
BMW 318i E30
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Oct 2002 11:33 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Ég efast um að gaur sem er búinn að eyða svona miklu í bílinn sinn sé ekki búinn að skipta um vél ef þetta er orginally 316i bíll :roll:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 30 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group