bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 13:39

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 37 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: Smá pæling..
PostPosted: Thu 15. Dec 2005 19:37 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Hefur einhvern tíman verið gert svona á bmwkrafti þar sem að menn senda myndir af sjálfum sér eins og ég sá að hefur verið gert á live2cruize?
bara að velta þessu fyrir mér :)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Dec 2005 20:54 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Þetta spjall er orðið alltof líkt l2c...................... :x

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Dec 2005 20:56 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
bjahja wrote:
Þetta spjall er orðið alltof líkt l2c...................... :x


:hmm:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Smá pæling..
PostPosted: Thu 15. Dec 2005 20:57 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Dec 2002 22:00
Posts: 597
Location: R.vík
arnibjorn wrote:
Hefur einhvern tíman verið gert svona á bmwkrafti þar sem að menn senda myndir af sjálfum sér eins og ég sá að hefur verið gert á live2cruize?
bara að velta þessu fyrir mér :)


Við viljum ekki sjá þig, sendu heldur mynd af konunni þinni. :king:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Smá pæling..
PostPosted: Thu 15. Dec 2005 21:01 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Þórir wrote:
arnibjorn wrote:
Hefur einhvern tíman verið gert svona á bmwkrafti þar sem að menn senda myndir af sjálfum sér eins og ég sá að hefur verið gert á live2cruize?
bara að velta þessu fyrir mér :)


Við viljum ekki sjá þig, sendu heldur mynd af konunni þinni. :king:


Ekki málið :lol: :lol: :wink:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Dec 2005 21:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
bjahja wrote:
Þetta spjall er orðið alltof líkt l2c...................... :x


I agree, þræðir hér orðnir alltof langir og fullir af vitleysu. :lol:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Dec 2005 22:34 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
Þetta með að senda mynd hefur verið í umræðunni áður. Þ.e.a.s að setja í avatarinn eða eitthvað. Algjört megacrap. Hvað höfum við áhuga á að sjá smettið á hvorum öðrum. Pósta mynd af bimmanum þínum og búið.

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Dec 2005 22:41 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Schulii wrote:
Þetta með að senda mynd hefur verið í umræðunni áður. Þ.e.a.s að setja í avatarinn eða eitthvað. Algjört megacrap. Hvað höfum við áhuga á að sjá smettið á hvorum öðrum. Pósta mynd af bimmanum þínum og búið.

Reyndar gaman að tengja andlit og nöfn saman þannig að á samkomum og svona viti menn svona nokkurn veginn við hvern þeir eru að tala. Líka bara ef maður hittir einhvern útá götu að geta þá heilsað ;)
Sá t.d HELD ÉG Jón Ragnar í Húsasmiðjunni í Grafarvogi um daginn, var samt ekki viss og var því ekkert að heilsa honum :-s

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Dec 2005 22:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Djofullinn wrote:
Schulii wrote:
Þetta með að senda mynd hefur verið í umræðunni áður. Þ.e.a.s að setja í avatarinn eða eitthvað. Algjört megacrap. Hvað höfum við áhuga á að sjá smettið á hvorum öðrum. Pósta mynd af bimmanum þínum og búið.

Reyndar gaman að tengja andlit og nöfn saman þannig að á samkomum og svona viti menn svona nokkurn veginn við hvern þeir eru að tala. Líka bara ef maður hittir einhvern útá götu að geta þá heilsað ;)
Sá t.d HELD ÉG Jón Ragnar í Húsasmiðjunni í Grafarvogi um daginn, var samt ekki viss og var því ekkert að heilsa honum :-s


Góður punktur - finnst þetta nefnilega ferlegt á samkomum að vita ekki alltaf almennilega hver er hver.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Dec 2005 23:25 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
gunnar wrote:
bjahja wrote:
Þetta spjall er orðið alltof líkt l2c...................... :x


I agree, þræðir hér orðnir alltof langir og fullir af vitleysu. :lol:


Ekki samt vera að hlusta á mig, ég er bara bitur :lol: :lol:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Dec 2005 00:33 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Hafa bara bílana sína í avatar og þá er búið að leysa id crisis og einnig þarf maður ekki að horfa í andlit á gaurum


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Dec 2005 01:02 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Ég myndi vilja hafa persónuna standandi fyrir framan bílinn sinn! Mér finnst það flott.

Ég skal vera með þessa til að byrja með: :)

Image

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Dec 2005 01:05 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Þessi mynd er eins og ætíð, gourmét


Mér finnst það kannski vera full-rapparalegt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Dec 2005 01:05 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 13. Apr 2005 18:27
Posts: 1452
Úff þetta er svo endalaust svöl mynd :P


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Dec 2005 09:25 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
IceDev wrote:
Þessi mynd er eins og ætíð, gourmét


Mér finnst það kannski vera full-rapparalegt

Já Sæmi er náttúrulega algjört kyntröll :naughty:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 37 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 29 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group