bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 13:01

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject: Þvottaaðstaða.
PostPosted: Thu 15. Dec 2005 16:52 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 10. Feb 2004 15:38
Posts: 118
Location: Hafnarfjörður
Mig vantar að komast inn einhverstðar reglulega til þess að þvo og bóna 2 bíla.
Ef þú hefur einhverja aðstöðu þar sem ég get komist inn þá væri það alveg frábært.

Tilbúin til þess að greiða einhverja x upphæð fyrir það að komast inn 1x viku.

_________________
MB C180 esprit ´93 SELDUR!!
Nissan Terrano '96 SELDUR!!
BMW 525IA 1995


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Dec 2005 16:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=11881&highlight=shell+grafarvogi

Það var rætt um þetta áður, hægt að fara í Shell í grafarvogi fyrir einhverja hundraðkalla.

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Dec 2005 16:56 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Þetta er reyndar Esso ;) Í húsahverfinu

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Dec 2005 16:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
já ég sá það þegar ég skoðaði þráðinn betur :oops:

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Dec 2005 17:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Djofullinn wrote:
Þetta er reyndar Esso ;) Í húsahverfinu


Þetta eru allt sömu krimmarnir.... :evil:

En svona grínlaust þá er þetta fín aðstaða á sanngjarnan pening.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Dec 2005 21:51 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
bimmer wrote:
Djofullinn wrote:
Þetta er reyndar Esso ;) Í húsahverfinu


Þetta eru allt sömu krimmarnir.... :evil:

En svona grínlaust þá er þetta fín aðstaða á sanngjarnan pening.


Ég fór á Essó Gagnvegi í þetta rými þarna. Það kostaði reyndar bara
390 kr. klst, sem er ekki mikið. En stóri gallinn er sá að þarna inni er
EKKI vatnsslanga heldur bara vaskur með rennandi vatni. Þú þarft þá
að fara út til að bleyta bílinn og skola sápuna af honum o.þ.h.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Dec 2005 22:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Gunni wrote:
bimmer wrote:
Djofullinn wrote:
Þetta er reyndar Esso ;) Í húsahverfinu


Þetta eru allt sömu krimmarnir.... :evil:

En svona grínlaust þá er þetta fín aðstaða á sanngjarnan pening.


Ég fór á Essó Gagnvegi í þetta rými þarna. Það kostaði reyndar bara
390 kr. klst, sem er ekki mikið. En stóri gallinn er sá að þarna inni er
EKKI vatnsslanga heldur bara vaskur með rennandi vatni. Þú þarft þá
að fara út til að bleyta bílinn og skola sápuna af honum o.þ.h.


Rétt með vatnið en þegar ég var að nota þetta rými fór ég með garðslöngu með mér (og millistykki til að skrúfa upp á kranann).

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Dec 2005 09:45 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 10. Feb 2004 15:38
Posts: 118
Location: Hafnarfjörður
Snilld. Kíka þangað um helgina.

_________________
MB C180 esprit ´93 SELDUR!!
Nissan Terrano '96 SELDUR!!
BMW 525IA 1995


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Dec 2005 09:51 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Og ef menn eru með háþrýstidælu þá er hægt að taka hana bara með :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Dec 2005 11:06 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
og ef maður er heppinn þá sér maður e30 cabrio, fyrst að þetta er nánast í garðinum hjá djöflinum.
Ég á heima á seltjarnarnesi og nota þetta mjög mikið á veturna :lol:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Dec 2005 11:18 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
bjahja wrote:
og ef maður er heppinn þá sér maður e30 cabrio, fyrst að þetta er nánast í garðinum hjá djöflinum.
Ég á heima á seltjarnarnesi og nota þetta mjög mikið á veturna :lol:
Hehe rétt er það ;) Reyndar er hann í bílskúr í staðarhverfinu eins og er en hann mun líklega sjást þarna þegar það fer að vora

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 17 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group