bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 20:12

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
 Post subject: Dunlop SP9000
PostPosted: Thu 15. Dec 2005 13:03 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Hefur einhver reynslu af SP9000 dekkjum?
Eða hefur heyrt eitthvað gott/slæmt?

Er að spá í að versla mér svona

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Dec 2005 13:10 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Keypti svona undir MJ877, 235/45-17 að framan og 265/40-17 að aftan og fannst þau vera MJÖG góð.

Gott grip við allar aðstæður (stundum of gott að aftan meira að segja) og svo finnst mér þau líka flott 8)

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Dec 2005 13:19 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 05. Feb 2005 18:37
Posts: 78
Location: Nottingham, UK
Var með Dunlop SP9000 á mínum, fín dekk. Það sem er aðallega sett út á þau er að gripið er ekki jafnmikið á þeim í kulda/raka og á hinum ultra performance dekkjunum, ég fann samt ekki mikið fyrir því.
Þessi dekk voru vonlaus í hretinu í upphafi vetrar en því mátti svo sem við búast ;)

_________________
Jóhannes


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Dec 2005 21:50 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 15. Feb 2004 20:59
Posts: 438
Var með svona undir Benzanum og mér fannst þau verulega góð, þó svo að veghljóð hefði alveg mátt vera minna. Gripu og lágu samt einstaklega vel í bleytu.

_________________
Farnir:
W124 320CE
E38 750
E39 530D
E30 325
E36 320


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Dec 2005 00:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
Þetta eru mega góð dekk er með Dunlop SP Sport 9000 á touring bíllnum mínum og vá hvað veg gripið er mikið :shock:

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Dec 2005 00:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Það voru Dunlop Sp9000 aftan á Coupe'inum á M5 replicunum og satt best að segja fannst mér þau ekkert spes...

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Dec 2005 13:07 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
f50 wrote:
Var með svona undir Benzanum og mér fannst þau verulega góð, þó svo að veghljóð hefði alveg mátt vera minna. Gripu og lágu samt einstaklega vel í bleytu.


Er með 225/45/17 á sumarfelgunum, fín dekk en sammála f50 um veghljóðið en maður hefur svosem heyrt það miklu verra! :-) Mjög gott grip í þurru og bleytu. Ég skipti snemma yfir á vetrardekkin í haust svo ég hef ekki reynslu af viti af þeim í kulda.

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group