Ég þekki einn sem á svona vél
twin turbo og mega mikið af power.
Það þarf ekki að skipta um stimpla því að þjappan er 10:1 sem er sama og í M50B25 og mönnun gengum bara vel að setja mikið boost inná þær,
Það sem má ekki flaska á í svona verkefni er eftirlit og fyrirbyggjandi aðgerðir gegn vandamálum sem annars myndu koma upp ("noob tuning")
Vandamál við M5 vélina er þjappa vélar + þjappað heit loft inná hana = farin heddpakning eða brunnir stimlar eða ventlar.
Fyrirbyggjandi aðgerðir gagnvart vélinni beint
Intercooler sem virkar í bílinn til að kæla loftið aftur.
Fylgjast með púst hita.
Fylgjast með mixtúru sem fer útí púst.
Að geta stillt bensín magn og kveikju seinkun.
Fyrirbyggjandi aðgerðir gagnvart túrbínunni sjálfri og endingu hennar
Réttur olíuþrýstingur
Fylgjast með olíuhita
Gott affall frá túrbínu í olíupönnu
Ef þessi atriði er fylgt eftir þá kemur ekkert fyrir sem má telja til þess að bílinn sé með túrbó.
0.25 bar boost eða 3.6psi er um 400hö
6psi sem ætti að vera fínt boost mark til að stefna á í byrjun ætti að gefa vel vel yfir 400hö.
Málið með túrbó í dag á fyrir 5árum á BMW sviðinu er innspýttingar kerfin og stillingar á þeim, hérna einu sinni þá boltuðu menn bara eitthvað á bílinn sem ætti að virka, stærri spíssar og eitthvað fleira, svo 5000km seinna þá þurfti að skipta um heddpakningu því að það var ekki nóg bensin eða menn voru orðnir graðir á boostinu.
Það er enginn ástæða lengur til að vera smeykur við turbo á vélina sína, ef maður fer bara eftir ákveðnum "guidelines" og setur sér ákveðið hestafla mark og sníðir svo vélina eftir því
í dag þola flestar stock vélar 1bar boost ef maður er með innspýtingu sem hægt er að stilla til að sinna því, áður var það 6psi sem var svona almennt max á original vélar.
Vísa ég í þennan bíl hérna sem dæmi,
http://www.e30tech.com/forum/viewtopic.php?t=16115
Þessi E30 er með STOCK ORIGINAL M20B25 vél og er bara með boost retard og stærri spíssa og AFM fyrir bensín,
Þessi bíll er með meir en 250hö í hjólin á stock vél!!
Miðaldirnar í BMW + Turbo tjúningum er lokið
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
