bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 13:14

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Wed 14. Dec 2005 19:12 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 03. Dec 2005 17:20
Posts: 59
Location: Seltjarnarnes
Jæja núna styttist í að ég eignist minn fyrsta Bmw.
Hann er á 16" orginal felgum. Á ég að fara í 17" eða 18" sumarfelgur ?
Er 18" ekki orðið too much. Verður hann ekki hastur og veghljóðið óbærilegt ?
Endilega látið ykkar skoðun í ljós :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Dec 2005 19:17 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
18".. klárlega! 8)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Dec 2005 19:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Ég segi 17" þó það fari oftast eftir felgunum

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Dec 2005 20:00 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 16. Nov 2002 04:45
Posts: 860
Location: Reykjavík
18" er flottara, en 17" praktískara.

Ferð ekki mikið á möl t.d. á 18"

_________________
Siggi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Dec 2005 20:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Ég setti 18" undir minn gamla 523 og það var fínt. Mér fannst hann ekki of hastur og alls ekkert vesen með veghljóð.

[img]http://www.onno.is/thordur\bmw523ia\myndir\04-10-21/imgp1403.jpg[/img]

Er núna að stelast á sumarfelgunum á nýja bílnum og þær eru 19".
Hann er vissulega hastari en á 17" vetrarsettinu en það pirrar mig ekki.
Ekkert vesen með veghljóð heldur.

Image

Þetta eru það stórir bílar að 17" virkar bara frekar lítið.

Þú ættir að fara óhræddur í 18".

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Dec 2005 20:14 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 06. Nov 2004 18:20
Posts: 580
minn er á 17" núna yfir veturinn, hann gleypir þær..
Image

ég ætla að setja hann á 19" í sumar.

_________________
Magnús


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Dec 2005 22:23 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Jun 2003 23:13
Posts: 381
Location: Reykjavík
17" virkar frekar lítið undr þessum bílum, en 18" er mjög passlegt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Dec 2005 23:10 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Ég er búinn að vera á 19" síðan í sumar (hef ekki tímt að setja Blizzakinn ennþá undir það er svo gott færi) og ég get alls ekki sagt að bíllinn sé hastur. Hann að vísu er ekki eins mjúkur og á minni felgum, en alls ekki hastur. Þó svo að hann sé með sportfjöðrun líka.

Svo þú getur alveg óhikað farið í 18"

Image

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Dec 2005 23:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Geggjaður bíllinn þinn saemi!!

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Dec 2005 23:58 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 03. Dec 2005 17:20
Posts: 59
Location: Seltjarnarnes
Ok er farinn að hallast meir og meir í 18" ... væru þessar ekki sterkur leikur eins og eru (eða voru) hjá oddson ?
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=6755

Eru þetta ekki Style 69 felgurnar sem eru hér
http://felgenkatalog.auto-treff.com/?felge=690


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Dec 2005 00:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Allsekki minna en 18"... myndi frekar skoða 19".

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Dec 2005 00:27 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. May 2005 16:11
Posts: 301
Location: 109
Mig rámar nú í að bílinn sem Oddson átti sé lækkaður, þori samt ekki alveg að fara með það, gæti verið í tengslum við ///M fjöðrunina.

_________________
Image e39 540 iA M 98'
Image e39 523 iA 96' - Seldur
Image e30 aldrei !


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Dec 2005 00:30 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
18" er fínt undir bíl með M fjöðrun.

http://bilasolur.is/Main.asp?SHOW=CARIM ... GEID=12567

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Dec 2005 00:54 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Málið er ekki hvort það sé 17" eða 18" heldur hvort það er 18" eða 19"

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Dec 2005 01:35 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 22. Oct 2004 13:04
Posts: 791
eg myndi ekki keyra minn e38 bil ef hann væri ekki á 19 tommu felgum

og eg átti e34 m5 og hann var á 17" og það var ALLTOF lítið :S

_________________
BMW E38 750
Gömlubílarnir
BMW e39 523
BMW e36 325
BMW 740 e38
BMW z3 '99 Coupé
BMW M5 e34
BMW 730 e32 2x
BMW 750 e32 2x


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 23 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group