bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 23:23

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Z3 Coupe
PostPosted: Wed 14. Dec 2005 02:31 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 30. Dec 2004 14:16
Posts: 429
Þá er maður búinn að eignast annan bmwinn sinn, og ekki af verri endanum og varð Z3 Coupe fyrir valinu, Langaði reyndar mikið í E39 áður en ég sá þennan allt í einu og varð bara að fá hann og varð svo sannarlega ekki fyrir vonbrigðum.

Ég held að ég verði að segja að þetta sé besti bíl sem ég hef átt so far, og fílingurinn við að keyra þetta er bara ólýsanlegur, ég get ekki ímyndað mér hvernig það er að keyra M bílana. Bíllinn er svosem ekki hlaðinn aukabúnaði og t.d. er ekki geislaspilari einu sinni :o En það sem ég vildi hafa í honum hef ég.. en það var aðalega topplúgan og leðrið.

Tókum hann og bónuðum hann helvíti vel í kvöld en það dugði ekki lengi...


Eina sem mig langar virkilega að breyta er að fá aðrar felgur undir hann fyrir sumarið en fyrir utan það er ég mjög sáttur með nýja leikfangið


Last edited by DiddiTa on Fri 15. Feb 2008 16:17, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Dec 2005 02:34 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. Jul 2004 19:09
Posts: 901
Til lukku maður ;) Vel valið :wink:

_________________
Dóri
Image BMW 525i e34 '91 [SELDUR]
Image Opel Vectra CD 2.0 '97[Í notkun]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Dec 2005 02:56 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Ahhhh!


Ég var sárlega að íhuga að fjárfesta í þessum :x



Til hamingju og enn og aftur, þá er ég algjörlega með felgurnar undir þennann :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Dec 2005 02:59 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 30. Dec 2004 14:16
Posts: 429
Enda fékk ég bara fyrir hjartað þegar ég las Z3 óskast hérna um daginn áður en ég fékk hann :lol:

Og já, er búinn að sjá felgurnar sem þú ert með til sölu og m5 felgur koma alveg sterklega til greina, því miður bara ekki nægur peningur til í augnablikinu.. blóðugt að kaupa bíl og kaupa jólagjafir allt í sama mánuði :cry:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Dec 2005 03:00 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
True, en ef að þú ætlar einhverntíman að selja hann...endilega blingaðu í mig 8)


p.s

Fyrsta ókeypis moddið sem þú getur gert er að baka ljósin og taka gulu stefnuljósin úr :hint: :hint:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Dec 2005 03:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Til lukku með vagninn, vel valið.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Dec 2005 04:19 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
hvort er þetta 1.9 eða 2.8 ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Dec 2005 05:53 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Það er ekki til 1.9 coupe


Coupe er til í eftirfarandi stærðum 2.8, 3.0 og 3.2 (m vélin)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Dec 2005 07:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Til hamingju með bílinn! Þetta eru alveg æðislega skemmtilegir bílar 8)

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Dec 2005 07:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Til hamingju. Gríðarleg stemming að keyra Z3 bíl með 6cyl, tala nú ekki um ///M. Langt húdd, situr lágt og skerð þig allstaðar úr hópnum.

Mjög mikill sportbílafílingur að setjast inn.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Dec 2005 09:37 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Snilldar bílar, til hamingju :D

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Dec 2005 09:52 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Til hamingju! Gríðarlega fallegur bíll :drool:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Dec 2005 10:25 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Mjög flottur bíll!
Til hamingju :santa:
og eitt einn.. hvar eru þessar myndir teknar? :P

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Dec 2005 10:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
jee fínasti bíll ... stendur útúr crowdinu og öskrar á mann ;)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Dec 2005 12:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Góður, þetta er alvöru leiktæki!

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 27 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group