bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 13:06

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 32 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Tue 13. Dec 2005 22:18 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 31. Oct 2005 14:04
Posts: 28
hvernig eru vélarnar í þeim endast þær lengi er nebbla að spá í að fá mér sona hann er "95 árg. og er keyrður 212 þús er aðalega spá hvort það þurfi að fara gera eikkvað fyrir hann og hvað er svona bíll að eyða?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Dec 2005 22:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Ég held að það sé sama vél og er í mínum. Ég veit ekki hvernig endingin er á þeim, en eyðslan er svona 8-13 l/100, fer bara eftir hvernig þú keyrir.

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Dec 2005 22:56 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 31. Oct 2005 14:04
Posts: 28
hvernig gatadeiling er á þessum bílum?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Dec 2005 22:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
vignirfreyr wrote:
hvernig gatadeiling er á þessum bílum?


Það er 5x120

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Dec 2005 23:03 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 31. Oct 2005 14:04
Posts: 28
og svona ein í lokin hehe hvað komast sirka stórar felgur undir hann


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Dec 2005 23:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Ég er nú ekki sure á því, færi samt alls ekki í stærra en 18", finnst það bara hestvagnalegt þegar það er stærra. Finnst 17" bara flottust.

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Dec 2005 23:07 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 31. Oct 2005 14:04
Posts: 28
hehe okey


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 14. Dec 2005 01:26 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 12. Dec 2005 23:53
Posts: 120
vignirfreyr wrote:
hvernig eru vélarnar í þeim endast þær lengi er nebbla að spá í að fá mér sona hann er "95 árg. og er keyrður 212 þús er aðalega spá hvort það þurfi að fara gera eikkvað fyrir hann og hvað er svona bíll að eyða?


er til compact 95 árgerð :? :roll:

_________________
*locked*


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 14. Dec 2005 01:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
MJ wrote:
vignirfreyr wrote:
hvernig eru vélarnar í þeim endast þær lengi er nebbla að spá í að fá mér sona hann er "95 árg. og er keyrður 212 þús er aðalega spá hvort það þurfi að fara gera eikkvað fyrir hann og hvað er svona bíll að eyða?


er til compact 95 árgerð :? :roll:
Nei

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Dec 2005 01:59 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 19. Sep 2003 00:52
Posts: 188
Location: -101-
Ég skoðaði 2 Compact ´95 í fyrra .....

t.d. þessi

_________________
Outback 2003
Sixpensari og Pípa

_________________


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Dec 2005 02:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Töff innrétting 8)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Dec 2005 02:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Duce wrote:
Ég skoðaði 2 Compact ´95 í fyrra .....

t.d. þessi
Jahérna þetta hef ég ekki séð áður :shock:
Man ekki eftir eldri enn 98.

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Dec 2005 02:32 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 12. Dec 2005 23:53
Posts: 120
Duce wrote:
Ég skoðaði 2 Compact ´95 í fyrra .....

t.d. þessi


vá þessi er nú ljótari enn allt :lol:

þetta eru pott þétt lika drepleiðinlegir bilar :x

fá sér frekar 320 eða 325 e36 miklu meira vit í þeim :wink:

_________________
*locked*


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Dec 2005 09:01 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Það er alls ekki rétt að þetta séu drepleiðinlegir bílar, þeir eru ekki aflmiklir en þeir höndla og er fínt að keyra þá.
Alveg mega fínir fyrstu bílar, eyða litlu og svo óendanlega miklu betra en að fá sér corollu.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Dec 2005 09:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
bjahja wrote:
Það er alls ekki rétt að þetta séu drepleiðinlegir bílar, þeir eru ekki aflmiklir en þeir höndla og er fínt að keyra þá.
Alveg mega fínir fyrstu bílar, eyða litlu og svo óendanlega miklu betra en að fá sér corollu.

Eða Hondu Civic.

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 32 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group