bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 12:26

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: Vantar vigt
PostPosted: Mon 12. Dec 2005 03:46 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
Er einhver til í að lána mér í nokkra daga vigt sem mælir 1:100 (1.234) í grammi eða meira. Er að fara að vigta stangir og stimpla sem er partur í að blueprint'a (held það heiti það) kjallaran í vélinni. Er nefninlega að nota gamlar og nýjar stangi þannig að þetta er nauðsinlegt til að jafnvægi náist.

s:820-0779
eða ep

ps: er ekki að fara vigta nein ólögleg efni svo það sé á hreinu [-X


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Dec 2005 20:59 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
Sætti mig alveg við vigt sem les 1:10 úr grammi.
Það er í rauninni alveg nóg.

Komon, það hlítur einhver að eiga svona. Er tilbúinn að borga eitthvað smá fyrir lánið.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Dec 2005 23:52 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
einarsss wrote:
Hringdu bara í einhvern fíkniefnasala ... þeir hljóta að geta reddað þér :lol:

Angelic0- wrote:
Fíkniefnavigtun var nú það sem að mér datt í hug þegar ég las þetta :D


Ég bjóst nú alveg við svona svörum, en þar sem það eru nokkrir lagannaverðir á
þessu spjall þá væri það heimskuleg að byðja um svona hérna ef ég væri að fara úr í eitthvað
eiturlyfja brask ? Ef ég væri í einhverju svoleiðis þá myndi ég reyna að fara leynt með það.
:tease:

Ventar bara vigt til að vigta stimpilstangirna
Ef einhver er ekki að fatta þá er þetta svona http://www.stullmann-immobilien.de/ext/darki/img.php?path_files=galerie/csl/evo3motor/&header_text=Fotos%20Aufbau%20Stufe%203%20/%20Motor
Þessi er nú full grófur samt fynnst mér.

Þetta eru mitt dót hérna
Image


Last edited by O.Johnson on Thu 15. Dec 2005 00:03, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Dec 2005 23:54 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Iss, einu sinni keypti ég bjór á spáni fyrir 1.50 evrur!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 18. Dec 2005 20:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
hvaða stangir ertu að nota.


Er ekki nóg að vikta stangirnar upp á gramm
ef það er nóg þá ættiru að geta fengið bökunar viktina hjá mömmu eða ömmu þinni, eða vilt þú hafa þetta nákvæmara.

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 18. Dec 2005 21:55 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
Stefan325i wrote:
hvaða stangir ertu að nota.


Er ekki nóg að vikta stangirnar upp á gramm
ef það er nóg þá ættiru að geta fengið bökunar viktina hjá mömmu eða ömmu þinni, eða vilt þú hafa þetta nákvæmara.


Ég er bara að nota gömlu stangirnar mína og eina nýja.

Ég er búinn að fá vigt lánaða, auk þess vil ég hafa þetta nokkuð nákvæmt.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group