bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 23:33

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 46 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Nov 2005 04:08 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Sep 2004 18:09
Posts: 445
Location: Nesk.
Kristjan wrote:
Frábært framtak hjá þér, ég skelli mér kannski til þín næst þegar ég á frí, er á Reyðarfirði að hrauna á mig úr leiðindum.

ps. Spreyjaðu stefnuljósaperurnar hjá þér til að losna við eggjaeffectið.

lýst vel á það! bara lætur mig vita ef þú kíkjir til nesk sem er nú stutt frá og við getum fengið okkur öllara 8)

_________________
mussi bubbi slappi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Dec 2005 07:18 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Sep 2004 18:09
Posts: 445
Location: Nesk.
jæja ég hætti nú víst við að selja bílinn, svo að ég held áfram gegnumtekningu um helgina og kem með myndir ef fólk hefur enþá áhuga á að sjá.. og jafnvel maður komi með video til að sýna þegar/ef bíllinn fer af stað í D ? :lol: 8)

_________________
mussi bubbi slappi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Dec 2005 08:20 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 13. Apr 2005 18:27
Posts: 1452
Fallegt project hjá þér, respect :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 11. Dec 2005 14:02 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Sep 2004 18:09
Posts: 445
Location: Nesk.
jæja, þá er maður mættur á reyðarfjörð aftur og ég byrja í fyrramálið á bílnum aftur! og ég ætla að koma með video klippu hérna handa þeim sem vilja þegar bíllinn fer af stað í D :wink:

bíllinn mun koma út í vikunni í toppstandi!

_________________
mussi bubbi slappi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 11. Dec 2005 15:39 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Apr 2005 23:22
Posts: 1445
Location: Reykjavík
Myndir :D þar er það sem skiptir máli


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 11. Dec 2005 15:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Ég hugsa að ég kíki á kappann á eftir. Verst að myndavél er eitthvað sem ég hef ekki fest kaup á ennþá.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Dec 2005 21:53 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Sep 2004 18:09
Posts: 445
Location: Nesk.
jæja bíllinn kominn saman og Drive virkar.. en ég þarf að láta programa tölvuna því skiptingin er í safety mode eða eitthvað svoleiðis og vill bara vera í einum gír. það kom eitthvað á þýsku í mælaborðinu sem stendur fyrir "Get Program"

ég tók fullt af myndum og ég skelli þeim hérna upp í kveld eða á morgun :wink:

_________________
mussi bubbi slappi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Dec 2005 23:46 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Sep 2004 18:09
Posts: 445
Location: Nesk.
jæja kominn með myndir! ég biðst afsökunar að ég var ekki beint með bílinn í pós stöðunni! enda drulluskítugur að utan greyið :lol:

hérna er kagginn kominn inn eldsnemma að morgni
Image

og kominn á lyftuna!
Image

kominn með pústið og alles inn líka
Image

einsog þið sjáið þá eru þetta nú ekki fallegar myndir útaf miklum smurleka sem var á vélinni!
Image

verið að setja skiptinguna undir
Image

allt drulluskítugt útaf þessum smurleka!
Image

og auðvitað var settur nýr vökvi á allt saman! hérna er tappað af afturdrifinu
Image

olíupannan á vélinni af takk fyrir og þétt! allt virtist í góðu lagi þarna
Image

olíupannan kominn af!
Image

olíupannan kominn aftur á og aðeins hreinni og vel þétt!
Image

pabbi að slípa drifskaftið svo hægt væri að sjóða skífur og splitta nýja hjöruliðinn.
Image

búið að splitta hjöruliðinn! og virkar hann einsog hann á að virka.
Image

drifskaftið komið saman
Image

allt saman næstum klárt. bara verst hvað þetta helvítans púst var þungt!
Image

bíllinn kominn niður og næstum tilbúinn varðandi skiptinguna!
Image

hérna oní húddinu var nú ýmislegt tekið í gegn líka
Image

allt loftsíu systemið úr og hreinsað alminilega!
Image

dælt á skiptinguna
Image

eftir smá prufurúnt.. sorglegt hvað bíllinn er skítugur! ég þoli ekki skítuga bíla :lol:
Image

_________________
mussi bubbi slappi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Dec 2005 23:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Glæsilegt, gaman að sjá svona project myndir!

En fær SheDevil límmiðinn ekki að fjúka?

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Dec 2005 23:55 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 13. Nov 2004 22:51
Posts: 973
i like it 8)

_________________
Stuffffff



2xE30, 3xE32, 1xE34, 14xE36, 3xE39, 3xE46, - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Dec 2005 00:10 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Sep 2004 18:09
Posts: 445
Location: Nesk.
auðvitað fjúka þessir ljótu límmiðar! en það er margt sem gengur fyrir en að vesenast við að pússa límmiðana af :wink:

_________________
mussi bubbi slappi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Dec 2005 01:29 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 25. Oct 2003 19:40
Posts: 151
Location: Grafarvogur
vel af sér vikið 8)
Viðgerðin á skiptinguni hefur semsagt gengið?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Dec 2005 01:32 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Sep 2004 18:09
Posts: 445
Location: Nesk.
hún gekk alveg já.. nema bíllinn virðist hafa farið í einhvernskonar "limp mode" því skiptingin vill bara vera í einum gír og vill ekki bakka heldur.. þegar við settum í bakk þá kom upp í tölvunni í mælaborðinu eitthvað á þýsku sem stóð "Get Program" einhverjir seigja mér að það þurfi að endurstilla tölvunna eða eitthvað fyrir skiptinguna. þarf að skoða það betur á morgun.

_________________
mussi bubbi slappi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Dec 2005 07:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
vel gert og gaman að sjá myndir af þessu

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Dec 2005 09:03 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Góóóóóðððuuuuuurrrr :clap:
En djöfull er gay að hafa She Devil límmiðana eftir að karlmaður er kominn á bílinn :gay: :lol2:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 46 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Majestic-12 [Bot] and 24 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group