bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 20:08

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sat 10. Dec 2005 22:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
fart wrote:
Þvílík sóun á góðum bílum.... standa þarna eins og illa gerðir hlutir, bíðandi eftir því að einhver komi og keyri þá.


Þarna er allaveganna einhver sem á peninga til að halda þeim öllum í aksturshæfu ástandi,

hann er með bifvélavirkja í vinnu hjá sér að gera við bíla, full time,
hann er eini McLaren eigandinn sem keyrir sinn af einhverju viti,
Einn E30 eigandi í Cali var keyrandi og Leno kom rúllandi framhjá á F1 bílnum , hann reyndi að spyrna við Leno en hann stakk hann af og hefur líklega ekki vitað af E30 gaurnum,

Leno er töffari og ALVÖRU bílaeigandi, bílarnir þarna eru keyrðir því að leno fílar að keyra,, ef hann ætti þá ekki þá væru þeir líklega á haugunum núna.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 11. Dec 2005 03:10 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Er þetta miata þarna, djöfull er hann svalur. Mclaren f1, Mclaren slr og miata í sama skúrnum 8)

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 11. Dec 2005 08:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
bjahja wrote:
Er þetta miata þarna, djöfull er hann svalur. Mclaren f1, Mclaren slr og miata í sama skúrnum 8)


Það er að mínu mati mjög skynsamlegur bíll til að hafa til vara, það er ábyggilega mjög stressandi að keyra hina bílana

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 11. Dec 2005 12:39 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. Jul 2004 19:09
Posts: 901
Jay Leno veit líka ALLT um gamla bíla og bara langflest um alla bíla. Mig minnir að hann veiti styrki til þeirra sem vilji sérmennta sig í viðhaldi og uppgerð á gömlum bílum 8)

_________________
Dóri
Image BMW 525i e34 '91 [SELDUR]
Image Opel Vectra CD 2.0 '97[Í notkun]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 11. Dec 2005 13:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Hann hefur mjög gaman af því að bjarga gömlum spes bílum :)

T.d las ég grein um hann þar sem hann fékk gefins gamlann slökkviliðsbíl from the 50s sem e-ð kvikmyndastudio átti og ætlaði að gera hann upp.

Svo mætir hann á þessum bíl í vinnuna :lol:


Þessi gaur er auðvitað bara töff

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 11. Dec 2005 13:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
Djöfull er hann Leno svalur Gaur.
Og shit hvað Jay Leno bíllin er svalur.

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group