bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 20:00

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Dec 2005 05:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
trapt wrote:
Ég er sammála þér að það er miklu skemmtilegra að sjá á hvernig bílum fólk
er á (eða var á) Þekkir það frekar ef maður sér það á rúntinum til dæmis.

En ég held að Alpina hafi verið að meina fólk sem væri með til dæmis fjörutíu
bíla í undirskriftinni hjá sér eða eitthvað svoleiðis.
En mér finnst að allir bílar megi vera í undirskriftum sama þótt það sé bmw
eða eitthvað annað.

Fyrst þetta er nú bílaspjall.... 8)


ég var bara að drulla yfir athugasemdina hans Einars :wink:


En mér þykir óþarft að hafa hverja einustu dós sem maður hefur átt, og er löngu búinn að selja, í undirskrift hjá sér!

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Dec 2005 09:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Twincam wrote:
einarsss wrote:
mér er eiginlega slétt sama .... samt óþarfi að telja upp annað en bmw á þessu spjall svæði


ertu að grínast eða? :shock:

er snobbið það mikið að það má nú ekki einu sinni hafa annað en BMW í undirskrift lengur? :roll:

Bílar eiga alveg jafn mikinn rétt á sér í undirskrift hvort sem þeir heita BMW eða Lada.. ég persónulega hef gaman af að sjá hvernig bíla menn eiga, skítsama hvort það er BMW eða eitthvað annað.

Svo er það líka oft að maður einfaldlega þekkir menn af bílunum sem þeir eru með í undirskrift...

hver myndi t.d. muna að það er Mr.Boom sem á Lanciu og 900 Aero SAAB ef hann hefði það ekki í undirskrift? Þó að bæði séu einstaklega sérstakir bílar á sinn hátt... en nei... nú má greinilega ekki hafa þá í undirskrift þar sem þeir eru ekki BMW... :roll: :roll:

Þannig að...
Ingvar, vinsamlegast fjarlægðu Golfinn úr undirskift!
Hannes, fjarlægð þú líka þinn Golf!
Brynjar, burt með Jaguar og MR2 hjá þér!
Og ætli mér sé ekki hollast að fjarlægja Poloinn áður en einhver fær kast yfir að hann sé í undirskrift...
jú, því að ekkert af þessu er BMW og greinilega ekki nógu merkilegir bílar fyrir suma hérna... :roll:



haha hver er nú á túr ? ;)

þetta var nú bara mín skoðun á þessu... sem kemur í kjölfar þess að undir öllum útskýringum á hverjum umræðuþræði feitletrað BMW. En eins og ég sagði þá er mér eiginlega alveg sama.. hef ekkert á móti öðrum bílategundum og gæti hugsað mér að eiga nokkra bíla sem eru ekki framleiddir af bmw.

og btw ég er ekki snobbaður :shock:

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Dec 2005 09:57 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Góður punktur með hver á hvaða bíl... ég var löngu búin að gleyma að Mr. BOOM á líka Aeroinn t.d. :lol: en það er akkúrat kjarni málsins. Maður sér bílinn niðrí í bæ og hugsar með sér, þarna er Mr.BOOM og ef maður sjálfur er á þokkalega merkilegum bíl þá sér hann mann kannski líka og vinkar :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Dec 2005 11:52 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. May 2004 13:27
Posts: 1258
einarsss wrote:
Twincam wrote:
einarsss wrote:
mér er eiginlega slétt sama .... samt óþarfi að telja upp annað en bmw á þessu spjall svæði


ertu að grínast eða? :shock:

er snobbið það mikið að það má nú ekki einu sinni hafa annað en BMW í undirskrift lengur? :roll:

Bílar eiga alveg jafn mikinn rétt á sér í undirskrift hvort sem þeir heita BMW eða Lada.. ég persónulega hef gaman af að sjá hvernig bíla menn eiga, skítsama hvort það er BMW eða eitthvað annað.

Svo er það líka oft að maður einfaldlega þekkir menn af bílunum sem þeir eru með í undirskrift...

hver myndi t.d. muna að það er Mr.Boom sem á Lanciu og 900 Aero SAAB ef hann hefði það ekki í undirskrift? Þó að bæði séu einstaklega sérstakir bílar á sinn hátt... en nei... nú má greinilega ekki hafa þá í undirskrift þar sem þeir eru ekki BMW... :roll: :roll:

Þannig að...
Ingvar, vinsamlegast fjarlægðu Golfinn úr undirskift!
Hannes, fjarlægð þú líka þinn Golf!
Brynjar, burt með Jaguar og MR2 hjá þér!
Og ætli mér sé ekki hollast að fjarlægja Poloinn áður en einhver fær kast yfir að hann sé í undirskrift...
jú, því að ekkert af þessu er BMW og greinilega ekki nógu merkilegir bílar fyrir suma hérna... :roll:



haha hver er nú á túr ? ;)

þetta var nú bara mín skoðun á þessu... sem kemur í kjölfar þess að undir öllum útskýringum á hverjum umræðuþræði feitletrað BMW. En eins og ég sagði þá er mér eiginlega alveg sama.. hef ekkert á móti öðrum bílategundum og gæti hugsað mér að eiga nokkra bíla sem eru ekki framleiddir af bmw.

og btw ég er ekki snobbaður :shock:


Já umræðurnar á BMW þráðunum eru líka um BMW-a nema offtopic þeas.

Engar reglur sem segja að maður megi ekki setja aðra bíla en BMW í undirskift. Punktur :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Dec 2005 21:29 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
Mér finnst fínt að hafa þetta svo framarlega sem þetta er ekki orðið allt of mikið af bílum :wink:
Gaman að sjá hvaða bíla menn eiga og hafa átt :wink:

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Dec 2005 19:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
fínt að hafa kannski 2-3 bíla í undirskrift bara


t.d ég

E30 325ix < í notkun
E30 320i < Seldur
E34 535i < Seldur

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Dec 2005 19:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
HALELÚJA

_________________
Brynjar

Alpina B10 V8 '00 - núverandi
Jaguar XJ12 '89 - núverandi
Toyota MR2 '88 - núverandi
Jaguar XJ12 (350) '80 - Seldur
Toyota Corolla 1.3 '95 - Seldur
Honda Civic VTi (4d) '99 - Seldur
Nissan Micra '96 - Seldur
Saab 900i '82 - Seldur
MMC L300 '84 - Seldur
BMW 520i '87 - Seldur
Buick Skylark '85 - Seldur
WW Jetta '87 - Seldur
MMC Starion Turbo Intercooler 2.6 '86 - Seldur
BMW 323i '81 - Seldur
Ford Escort XR3i '84 - Seldur
BMW 320 '82 - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Dec 2005 20:03 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
zazou wrote:
HALELÚJA

_________________
Brynjar

Alpina B10 V8 '00 - núverandi
Jaguar XJ12 '89 - núverandi
Toyota MR2 '88 - núverandi
Jaguar XJ12 (350) '80 - Seldur
Toyota Corolla 1.3 '95 - Seldur
Honda Civic VTi (4d) '99 - Seldur
Nissan Micra '96 - Seldur
Saab 900i '82 - Seldur
MMC L300 '84 - Seldur
BMW 520i '87 - Seldur
Buick Skylark '85 - Seldur
WW Jetta '87 - Seldur
MMC Starion Turbo Intercooler 2.6 '86 - Seldur
BMW 323i '81 - Seldur
Ford Escort XR3i '84 - Seldur
BMW 320 '82 - Seldur


:lol: :twisted:

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Dec 2005 00:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
hahahaha,.. góður 8) :lol:

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Dec 2005 23:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
ég er búinn að eiga 3 GTI bíla :drunk:

og svo á ég núna BMW


Image

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Dec 2005 23:50 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
aronjarl wrote:
ég er búinn að eiga 3 GTI bíla :drunk:

og svo á ég núna BMW


Image


Djöfulsans teaser er þetta myndband hjá þér :evil:

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 10. Dec 2005 21:56 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 03. Jun 2004 22:09
Posts: 457
Location: Reykjavík
Súrasta umræða evvver!

_________________
M. Benz E320 Sportline '94 Svart Metallic
M. Benz E420 '94 Vínrauður
BMW 530iA '94 Diamondschwarts Metallic - Seldur
BMW 525iA E34 '94 Orientblau Metallic - Seldur
M. Benz 220E W124 '93 Ljósgrár - Seldur
BMW 316i E30 '90 Gletscherblau Metallic - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 11. Dec 2005 02:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
fart wrote:
Minn BMW listi væri sæmilega langur, ég tala nú ekki um hina 50-60 bílana.

Finnst þetta nett kjánalegt.

word
mér finnst bara flott að hafa núverandi en fyrverandi
hmm
p.s.
joolli þú ert súr
já ég er en fúll því þú jarðaðir mig í go-kart

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group