bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 13:06

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
PostPosted: Fri 09. Dec 2005 05:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Var bara svona að velta því fyrir mér.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Dec 2005 05:46 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 13. Apr 2005 18:27
Posts: 1452
Image

Diamantschwarz Metallic held ég :o


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Dec 2005 12:17 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Nei, þetta er schwarz.

Bara svart og glæra yfir (ekki original).

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Dec 2005 13:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Ég var nefnilega ekki viss, þetta er svo koooolsvart eitthvað.

Diamant Scwartz er meira útí grátt.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Dec 2005 13:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
saemi wrote:
Nei, þetta er schwarz.

Bara svart og glæra yfir (ekki original).


sami litur og á mj-877 sem Logi og Ingvar áttu nema hvað þar er glæran blönduð lakkinu ekki satt?

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Dec 2005 13:37 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 04. Jul 2005 21:42
Posts: 98
svakalegur bíll! Eru margar svona sexur á klakanum? er ekki önnur græn-brún einhvernvegin, sem er oft niður á Reykjavíkurhöfn?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Dec 2005 13:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
ég sé nú ekki í fljótu bragði neinn mun, báðir alveg kolbikasvartir

en það er kannski ekki mikið að marka myndir

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Dec 2005 16:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
þetta er svo innilega einn af fallegri bmw bifreiðum á landinu...

Sexxxan hans Sæma held ég að rúlli upp flestum eldri Bmw bílum hvað varðar flottheit 8) Held að klám á hjólum myndi líta svona út :wink:

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 10. Dec 2005 09:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Synd að eigandinn skuli vera búinn að deshadowa bílinn

Image

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 10. Dec 2005 09:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
dem hvað þetta er clean og fallegur bíll!

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 10. Dec 2005 12:26 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Svezel wrote:
saemi wrote:
Nei, þetta er schwarz.

Bara svart og glæra yfir (ekki original).


sami litur og á mj-877 sem Logi og Ingvar áttu nema hvað þar er glæran blönduð lakkinu ekki satt?

MJ877 er glans-svartur, sem er bara non-metallic svartur! Það er að mínu mati langflottasti svarti liturinn, alveg kolsvartur.

Kosturinn við non-metallic er að það er svo auðvelt að halda honum við, sést mjög lítið þegar maður blettar húddið eftir grjótkast og svona. Ekkert vesen við að setja glæru yfir og sést ekki að maður hafi blettað ef maður vandar sig!

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 11. Dec 2005 05:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
Logi wrote:
Svezel wrote:
saemi wrote:
Nei, þetta er schwarz.

Bara svart og glæra yfir (ekki original).


sami litur og á mj-877 sem Logi og Ingvar áttu nema hvað þar er glæran blönduð lakkinu ekki satt?

MJ877 er glans-svartur, sem er bara non-metallic svartur! Það er að mínu mati langflottasti svarti liturinn, alveg kolsvartur.

Kosturinn við non-metallic er að það er svo auðvelt að halda honum við, sést mjög lítið þegar maður blettar húddið eftir grjótkast og svona. Ekkert vesen við að setja glæru yfir og sést ekki að maður hafi blettað ef maður vandar sig!

þú ert að rugla 1 þátta 2 þátta lakki saman . 1 þátta er bara hreinn litur blandaður herðir. gott að bletta og altaf þegar þú bóna hann er hann eins og nýr hva þá massar . 2 þátta þá er fyrst litur (matur) síðan er glærað yfir það . hægt að bletta bíla en þú setur samskeiti á litla staði eins og við bósta lista á hurðum og svo fram. þú getur ekki bletta með 2 þátta inní mitt húdd án þessa að það sjáist. vegna þess með aldrinum þá matast glæran..

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group