bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 21. May 2025 07:53

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Vantar E36 parts
PostPosted: Wed 30. Apr 2003 14:08 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 30. Apr 2003 14:03
Posts: 58
Jæja sælir piltar ég er hérna í vandræðum því að mig vantar að finna síður sem eru með mikið af góðum vörum í e36 þarámeðal kits, wings, brakes, allskonar interior stuffi og exterior, helst vantar mig síður í Þýskalandi sem senda til íslands eða jafnvel allar síður í evrópu sem hafa upp á eitthvað sniðugt að bjóða.

Það væri alveg frábært ef þið vissuð og gætuð deilt með mér linkum á eitthvað sniðugt =).

_________________
Haddi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Apr 2003 14:13 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Dec 2002 18:26
Posts: 521
Location: Reykjavík(Selás)
http://www.bmwspecialisten.dk

hvernig BMW er þetta ?

_________________
91 E34 BMW 518i
Image
-Don't argue with stupid people they will only drag you down to their level and beat you with expirience.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Apr 2003 14:20 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Velkominn í klúbbinn. Hvernig E36 ertu á?

Speciallisten er góður, sá besti sem ég hef fundið. Síðan er líka til www.bimmertoys.com , hún er ágæt. Hef ekki fundið fleirri nema náttúruleg www.ebay.com, www.hamann-motorsport.de og www.rieger-tuning.com.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Apr 2003 15:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Emailaðu mér hvað þig langar í

Hamann, MVR, ESS, Rieger, tölvur og ýmislegt annað,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Apr 2003 19:33 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 30. Apr 2003 14:03
Posts: 58
Frábært!, verð að segja að þessi klúbbur ykkar er alveg brill og ég þakka móttökunar.

Þetta er hvítur E36 325i vantar gjörsamlega allt í hann well fyrir utan afturljós er með Altezza taillights.

_________________
Haddi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Apr 2003 19:34 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Velkominn í klúbbinn!

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Apr 2003 20:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ég hef séð þennan bíl, hvar býrðu?

Man ekki hvar ég sá hann

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Apr 2003 20:56 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Er þetta 4 dyra? Var hann á Hverfisgötunni?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. May 2003 00:43 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 30. Apr 2003 14:03
Posts: 58
Ég bý í vesturbænum eins og er þá er bílinn totally original fyrir utan ljósin ætlunin er að klára hann í sumar að mestu leiti allavega.

_________________
Haddi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. May 2003 00:46 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 30. Apr 2003 14:03
Posts: 58
Og já hann er 4 dyra "Hrifnastur af þeim" :) annig að ef að þið vitið um flotta eða góða parta endilega láta mig vita og ef bara þið hafið einhverja hugmynd að einhverju sniðugu sem ég ætti að gera. :)

_________________
Haddi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. May 2003 00:51 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Td. að setja önnur afturljós á hann :D :D :D

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. May 2003 00:55 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 26. Oct 2002 14:07
Posts: 995
Location: Reykjavík
kíktu á þessa http://www.koed-3er.dk

_________________
Corvette c5
Bmw 330i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. May 2003 00:58 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Benzari wrote:
Td. að setja önnur afturljós á hann :D :D :D
:lol: :lol: :lol:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. May 2003 21:09 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
ég hef nú ekki verið neitt voða hrifinn af svona lexus-ljósum á BMW en ég gæti trúað því að það sé töff á hvítum E36, gætiru póstað mynd af honum??? (maður þarf að sjá hlutinn til að dæma hann :D :D )

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. May 2003 21:39 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Þótt þetta sé ekki minn smekkur, þá vil ég bara að menn geri bílana sína eins og þeir vilja og finnst flott. Svo lengi sem þeir láta ekki álspoiler á bmw. :D

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group