bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 11:42

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 
Author Message
 Post subject: E34 miðstöðvarmótor
PostPosted: Thu 08. Dec 2005 00:11 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
Ég er í smá vandræðum með miðstöðvarmótorinn í bílnum hjá mér, Þannig er mál með vexti að fyrri eigandi var búinn að taka mótorinn úr honum og var búinn að fá annan mótor en hann er ekki allveg eins, en ég er búinn að prufa að tengja þá báða og þeir virka báðir, þannig að ég skil ekki allveg af hverju hann var tekinn úr, en ég hef verið að reyna að setja þá í en það er bara ekki séns að fatta hvernig hann er festur aftur, (þetta er það versta við að rífa þetta ekki úr sjálfur :evil: ) þannig að ég var að spá hvort einhver ætti allveg eins bíl (89-90.árg) sem ég gæti fengið að sjá hvernig hann er festur, og líka hvor mótorinn er réttur (það virðist ekki vera hægt að sjá það hjá B&L) eða hvort einhver gæti tekið að sér að lagfæra þetta fyrir mann [-o<

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Dec 2005 12:24 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 09. Apr 2003 14:30
Posts: 423
Location: Fyrir framan tölvuna
það fer svona þunnt járn yfir miðjuna á honum sem krækist í festingu sem er fyrir aftan mótorinn. ekki mikið mál að sérsmíða það bara sjálfur

_________________
Status:
BMW X5 3.0D 02'
BMW 318 01'
Supra MK3 86' x2
og nokkir aðrir óháhugaverðir
Gísli Rúnar. S: 895-6667
Er með Bílaverkstæði og tek að mér bílaviðgerðir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Dec 2005 15:52 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
Já ég er með það járn, en í hvað á það að festast framan á honum :?: það er eins og það vanti eitthvað, en ég er ekki viss :?

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Dec 2005 19:33 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 09. Apr 2003 14:30
Posts: 423
Location: Fyrir framan tölvuna
úff nú man ég ekki lengra. er nokkrar vikur síðan ég reif þetta úr varahlutabílnum

_________________
Status:
BMW X5 3.0D 02'
BMW 318 01'
Supra MK3 86' x2
og nokkir aðrir óháhugaverðir
Gísli Rúnar. S: 895-6667
Er með Bílaverkstæði og tek að mér bílaviðgerðir


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 22 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group