bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 13:46

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. Dec 2005 18:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
fart wrote:
Ég ætla að veðja á að þetta sé ekki CSL.

Nema eigandinn haldi að þetta sé CSL eins og hann merkir myndirnar.


http://www.augnablik.is/data/500/992BMW_M3_cls_001.jpg


Anyway.. ég held að þetta sé bíllinn.. og þetta er ekki CSL.

Sjúklegur bíll samt..!


sé að hann skrifar líka CLS í urlið... sem er nú mikið umdeildur benz 8)

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. Dec 2005 19:01 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Jón Ragnar wrote:
Þetta er bíllinn sem hann Camaro F1 var að flytja inn!

Gaurinn með ofurbílana :P

s.s ekki CSL en samt ROSALEG græja


Ég er ekki svo viss um það, það var fullorðin kona að flytja inn M3 og ég er nokkuð viss um það sé umræddur bíll :!:

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. Dec 2005 19:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
umræddur m3 er ekki csl ef marka má vin númerið

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. Dec 2005 20:22 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 29. Oct 2002 15:06
Posts: 866
Svezel wrote:
umræddur m3 er ekki csl ef marka má vin númerið



Verið nú alveg rólegir félagar þetta er Bmw m3 6/2001 e-46,, málið er að gaurinn sem átti hann úti vildi gera csl bíl úr honum með þessar breytingar á honum. en þetta er bara venjulegur m3 ekkert stórmál. þeir koma líka held ég bara fyrst 2003. án þess að ég sé 100% .

En það komu 3 M5 og 1 M3 með bíl frá seyðisfirði í dag.
2 1999 m5 0g svo 2002 bílinn minn. Allir á nr. í dag.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. Dec 2005 20:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Til hamingju með bílinn, hann er geðveikur.

Miklu gáfulegra að taka non CSL bíl til Íslands, nánast því hvernig sem á það er litið.

Ég gæti alveg hugsað mér að eiga E46 M3, þá helst Cabrio.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Dec 2005 15:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
fart wrote:
Til hamingju með bílinn, hann er geðveikur.

Miklu gáfulegra að taka non CSL bíl til Íslands, nánast því hvernig sem á það er litið.

Ég gæti alveg hugsað mér að eiga E46 M3, þá helst Cabrio.


Til hamingju með bílana, þeir eru báðir geðveikir! :wink:

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Dec 2005 15:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Skoðaði þennan bíl áðan.. Hann er mjög flottur. Soundið er ROSALEGT!

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Dec 2005 16:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
for future reference: Það sést best á stuðaranum hvort M3 sé venjulegur eða CSL, svo náttúrulega carbon þakinu.

Image

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Dec 2005 16:15 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
fart wrote:
Skoðaði þennan bíl áðan.. Hann er mjög flottur. Soundið er ROSALEGT!


Sammála mjög vígalega græja :shock: Fart hvað er þetta í undirskriftinni hjá þér?

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Dec 2005 16:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Spiderman wrote:
fart wrote:
Skoðaði þennan bíl áðan.. Hann er mjög flottur. Soundið er ROSALEGT!


Sammála mjög vígalega græja :shock: Fart hvað er þetta í undirskriftinni hjá þér?


Kallinn var að panta sér E60 M5

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 24 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group