jæja.. langt síðan maður póstaði í þennan þráð...
En allavega.. eftir mikið bras og vesen, þá er loks búið að mixa olíuganginn svo þetta virki allt saman rétt með IX mótor í afturdrifsbíl..
Kominn saman og rauk í gang á fyrsta starti.. virðist smyrja sig og allt í gúddí...
Spoilerinn er EKKI kominn á

né aftursvuntan..
Öllu öðru "rice" dóti hefur verið fargað
Svo fer hann í hendur nýs eiganda í kvöld væntanlega.. bye bye E30 þá!
Þá getur maður farið að snúa sér að nýju (og að mínu mati) meira spennandi verkefni
