bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 20:20

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 33 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. Dec 2005 18:50 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 11. Jul 2005 18:45
Posts: 494
Location: Reykjavík
Jónki 320i ´84 wrote:
Helgi M wrote:
einarsss wrote:
ahh shit ... ég var á hjólabretti og stunda snjóbretti á veturna og hef kynnst allskonar dettum og slysum ... en mér finnst bmx slömm vera mest brútal :twisted:


Ég reyni líka að stunda sem flest, svosem motorcross, hjólabretti, línuskauta, hokkí, snjóbretti, downhill "fjallabrun niður t.d. esjuna og þannig" á þartilgerðu reiðhjóli, og svo líka bmx en mér finnst engar dettur jafnast á við detturnar í bmw-inu og downhillinu þær eru sikk, hehe ég datt í esjunni í sumar á rúmlega 40km hraða í miklum bratta og tognaði í báðum öxlunum og vinstri ökkla en ef ég hefði ekki verið í krossara brynjunni og öllu því þá hefði ég tæst vel og illa, því það hurfu allmörg grömm úr brynjunni þegar ég slædaði á maganum niður grjótið með andlitið á undan og hjálmurinn var allur í rispum líka en hann er úr carbon fiber so hann ætti að þola ýmislegt, hehe :oops: og svo var framgjörðin svo ónýt að við þruftum að taka hana undan og berja hana til baka þar sem skekkjurnar voru og settum undir svo ég gæti rétt so reitt hjólið niður hehe..


Do you have a deathwish??


Yes its called Adrenalin hehe :twisted: :roll:

_________________
Ekki nógu margir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. Dec 2005 20:23 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. May 2004 13:27
Posts: 1258
Ég er meira í því að stökkva af þökum og svona :lol: hehehe ég er samt mikið á fjallahjóli líka, fer oft í umferðina og geri einhverja skandala á öðru dekkinu :lol: Svo skemmdi ég hnéið mitt þegar ég hoppaði niður eitthvað þak rétt hjá háskóla íslands. reif liðþófann svo illa að það er ekki hægt að laga hann eða eitthvað. það hægir samt ekki á mér :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. Dec 2005 20:36 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 15. Jul 2003 17:03
Posts: 126
ég er einmitt í svipuðum pakka og Helgi M er að stunda frekar mikið var reyndar að bað byrja að BMXast aftur núna í sumar og er búinn að taka mig úr axlarlið og brjóta viðbein og svona bara í sumar, svo var ég líka að byrja á Kayak í sumar og búinn að fara í nokkrar ár og það er sko fjör, droppaði niður faxa sem er 4 metra hár foss núna í sumar og stefni á að fara hærra í næsta sumar:D, EN sko svo var ég að uppgötva einmitt það skemmtilegasta einmitt líka núna í sumar og það er Fokking Longboard það er sko skíturinn að þrykkja niður fáránlega brattar brekkur á milljón og ráða ekki neitt við neitt og eina sem þú getur gert er að sticka brekkuna eða éta malbik 8)

_________________
Peugeot 309 Gti 91 módel
Volkswagen Golf Gti Mk1 81 módel Látinn
Bmw 318is E30 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. Dec 2005 20:46 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. Jul 2004 19:09
Posts: 901
GK wrote:
ég er einmitt í svipuðum pakka og Helgi M er að stunda frekar mikið var reyndar að bað byrja að BMXast aftur núna í sumar og er búinn að taka mig úr axlarlið og brjóta viðbein og svona bara í sumar, svo var ég líka að byrja á Kayak í sumar og búinn að fara í nokkrar ár og það er sko fjör, droppaði niður faxa sem er 4 metra hár foss núna í sumar og stefni á að fara hærra í næsta sumar:D, EN sko svo var ég að uppgötva einmitt það skemmtilegasta einmitt líka núna í sumar og það er Fokking Longboard það er sko skíturinn að þrykkja niður fáránlega brattar brekkur á milljón og ráða ekki neitt við neitt og eina sem þú getur gert er að sticka brekkuna eða éta malbik 8)


Æjji Gömmi, þúrt svo EXTREME :gay:
:lol:

_________________
Dóri
Image BMW 525i e34 '91 [SELDUR]
Image Opel Vectra CD 2.0 '97[Í notkun]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. Dec 2005 20:48 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 11. Jul 2005 18:45
Posts: 494
Location: Reykjavík
BmwNerd wrote:
Ég er meira í því að stökkva af þökum og svona :lol: hehehe ég er samt mikið á fjallahjóli líka, fer oft í umferðina og geri einhverja skandala á öðru dekkinu :lol: Svo skemmdi ég hnéið mitt þegar ég hoppaði niður eitthvað þak rétt hjá háskóla íslands. reif liðþófann svo illa að það er ekki hægt að laga hann eða eitthvað. það hægir samt ekki á mér :wink:


Hehe góður,, ertu búin að prufa gámana hjá Rekstrarvörum hér uppá Hálsunum hjá Vífilfelli?? þeir eru suddalegir, ef ekki kíktu fyrir framan þá og sjáðu þá, maður lendir í mjög góðri grasbrekku þeir eru snilld :D og svo líka þakið hjá skátaheimilinu í árbæ, lendir í miðjunni þar :D

Og já ég væri til í að prufa þetta kajak sport hlýtur að vera awesome :D og já líka longboard, talandi um brekku fyrir það, þegar að snjórinn fer alveg af götunni sem liggur í gegnum Nesjavelli þá ætla ég að gá hve hratt maður kemst niður á línuskautum þarna svaka bröttu brekkuna þar, það er brekkan sem að maður kemur nánast fyrst að sem leitar niður, hlýtur að vera fun :shock:

_________________
Ekki nógu margir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. Dec 2005 20:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Eitthvað var ég að heyra af svona "dagger surfi" við Þorlákshöfn, þetta
er eitthvað sem maður verður að prófa einhvern tímann.

Nóg af ám á Íslandi til að fíflast í líka 8)

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. Dec 2005 21:33 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. May 2004 13:27
Posts: 1258
Helgi M wrote:
BmwNerd wrote:
Ég er meira í því að stökkva af þökum og svona :lol: hehehe ég er samt mikið á fjallahjóli líka, fer oft í umferðina og geri einhverja skandala á öðru dekkinu :lol: Svo skemmdi ég hnéið mitt þegar ég hoppaði niður eitthvað þak rétt hjá háskóla íslands. reif liðþófann svo illa að það er ekki hægt að laga hann eða eitthvað. það hægir samt ekki á mér :wink:


Hehe góður,, ertu búin að prufa gámana hjá Rekstrarvörum hér uppá Hálsunum hjá Vífilfelli?? þeir eru suddalegir, ef ekki kíktu fyrir framan þá og sjáðu þá, maður lendir í mjög góðri grasbrekku þeir eru snilld :D og svo líka þakið hjá skátaheimilinu í árbæ, lendir í miðjunni þar :D


Testa þetta við tækifæri 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. Dec 2005 22:48 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 15. Jul 2003 17:03
Posts: 126
Helgi M wrote:
BmwNerd wrote:
Ég er meira í því að stökkva af þökum og svona :lol: hehehe ég er samt mikið á fjallahjóli líka, fer oft í umferðina og geri einhverja skandala á öðru dekkinu :lol: Svo skemmdi ég hnéið mitt þegar ég hoppaði niður eitthvað þak rétt hjá háskóla íslands. reif liðþófann svo illa að það er ekki hægt að laga hann eða eitthvað. það hægir samt ekki á mér :wink:


Hehe góður,, ertu búin að prufa gámana hjá Rekstrarvörum hér uppá Hálsunum hjá Vífilfelli?? þeir eru suddalegir, ef ekki kíktu fyrir framan þá og sjáðu þá, maður lendir í mjög góðri grasbrekku þeir eru snilld :D og svo líka þakið hjá skátaheimilinu í árbæ, lendir í miðjunni þar :D

Og já ég væri til í að prufa þetta kajak sport hlýtur að vera awesome :D og já líka longboard, talandi um brekku fyrir það, þegar að snjórinn fer alveg af götunni sem liggur í gegnum Nesjavelli þá ætla ég að gá hve hratt maður kemst niður á línuskautum þarna svaka bröttu brekkuna þar, það er brekkan sem að maður kemur nánast fyrst að sem leitar niður, hlýtur að vera fun :shock:



hef einmitt verið að spá í sömu brekku en það er smá próblemm það er svo massíft gróft malbik held að þú farir bara í drasl við að reyna það en ég meina sakar ekki að reyna :D þekki einn sem er búinn að fara hvalfjarðargönginn á longboard komst nánast alla leið niður áður enn hann datt og Hakkaði sig :D

_________________
Peugeot 309 Gti 91 módel
Volkswagen Golf Gti Mk1 81 módel Látinn
Bmw 318is E30 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Dec 2005 07:45 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 13. Apr 2005 18:27
Posts: 1452
Gaman að vita hvað það eru margir áhættufíklar hérna á kraftinum :)

Misa likes it :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Dec 2005 08:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
GK wrote:
Helgi M wrote:
BmwNerd wrote:
Ég er meira í því að stökkva af þökum og svona :lol: hehehe ég er samt mikið á fjallahjóli líka, fer oft í umferðina og geri einhverja skandala á öðru dekkinu :lol: Svo skemmdi ég hnéið mitt þegar ég hoppaði niður eitthvað þak rétt hjá háskóla íslands. reif liðþófann svo illa að það er ekki hægt að laga hann eða eitthvað. það hægir samt ekki á mér :wink:


Hehe góður,, ertu búin að prufa gámana hjá Rekstrarvörum hér uppá Hálsunum hjá Vífilfelli?? þeir eru suddalegir, ef ekki kíktu fyrir framan þá og sjáðu þá, maður lendir í mjög góðri grasbrekku þeir eru snilld :D og svo líka þakið hjá skátaheimilinu í árbæ, lendir í miðjunni þar :D

Og já ég væri til í að prufa þetta kajak sport hlýtur að vera awesome :D og já líka longboard, talandi um brekku fyrir það, þegar að snjórinn fer alveg af götunni sem liggur í gegnum Nesjavelli þá ætla ég að gá hve hratt maður kemst niður á línuskautum þarna svaka bröttu brekkuna þar, það er brekkan sem að maður kemur nánast fyrst að sem leitar niður, hlýtur að vera fun :shock:



hef einmitt verið að spá í sömu brekku en það er smá próblemm það er svo massíft gróft malbik held að þú farir bara í drasl við að reyna það en ég meina sakar ekki að reyna :D þekki einn sem er búinn að fara hvalfjarðargönginn á longboard komst nánast alla leið niður áður enn hann datt og Hakkaði sig :D


ég myndi halda að dekkin yrðu fljót að spænast upp á þessu grófa slitlagi þarna... og svo getur verið svo tussuleiðinlegt að standa á þessu :?

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Dec 2005 08:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
en sjálfur hef ég nú lagt mínum línuskautum.. :?
BMXið í gryfjuna... fjallahjólið í ruslið.. hjólabrettið einhversstaðar úti í bílskúr og línuskautarnir og snjóbrettið inni í geymslu.

Þarf að fara að hreyfa mig eitthvað aftur.. draga fram snjóbrettið og reyna að stunda það eitthvað að viti þennan veturinn.. verst ég sökka bara svo hrikalega á bretti... hahahaha :oops:

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Dec 2005 08:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
Helgi M wrote:
Ég reyni líka að stunda sem flest, svosem motorcross, hjólabretti, línuskauta, hokkí, snjóbretti, downhill "fjallabrun niður t.d. esjuna og þannig" á þartilgerðu reiðhjóli, og svo líka bmx en mér finnst engar dettur jafnast á við detturnar í bmw-inu og downhillinu þær eru sikk, hehe ég datt í esjunni í sumar á rúmlega 40km hraða í miklum bratta og tognaði í báðum öxlunum og vinstri ökkla en ef ég hefði ekki verið í krossara brynjunni og öllu því þá hefði ég tæst vel og illa, því það hurfu allmörg grömm úr brynjunni þegar ég slædaði á maganum niður grjótið með andlitið á undan og hjálmurinn var allur í rispum líka en hann er úr carbon fiber so hann ætti að þola ýmislegt, hehe :oops: og svo var framgjörðin svo ónýt að við þruftum að taka hana undan og berja hana til baka þar sem skekkjurnar voru og settum undir svo ég gæti rétt so reitt hjólið niður hehe..


Fyrst þú stundar brun og bmx og svona.. þá hlýturðu að kannast við frænda minn.. Helgi Berg Friðþjófsson ? Hann hefur víst unnið þær þónokkrar keppnirnar í bruni og svona... og býr núna í danmörku og keppir þar og í noregi og eitthvað minnir mig :)

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Dec 2005 09:33 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
WTF er Helgi Berg frændi þinn?? Ég þekki kauða sko 8)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Dec 2005 14:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
Djofullinn wrote:
WTF er Helgi Berg frændi þinn?? Ég þekki kauða sko 8)


Svalur 8)

:lol:

hehe.. já hann er náfrændi minn..
mamma hans og pabbi minn eru systkyni :wink:

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Dec 2005 15:26 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Twincam wrote:
Djofullinn wrote:
WTF er Helgi Berg frændi þinn?? Ég þekki kauða sko 8)


Svalur 8)

:lol:

hehe.. já hann er náfrændi minn..
mamma hans og pabbi minn eru systkyni :wink:
Hehe lítill heimur ;)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 33 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group