bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 09:05

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
 Post subject: E39 sjónvarp
PostPosted: Fri 02. Dec 2005 16:16 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 24. Oct 2004 02:50
Posts: 233
Location: Reykjavík
það sloknar á sjónvarpinu þegar bílinn er á ferð og stendur bara eitthvað for your own safety.....eitthvað

er ekki hægt að taka þetta af einhvernvegin ??

_________________
BMW E34 525i '89
BMW E30 318i '89(r.i.p)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Dec 2005 16:21 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Jú ég hef heyrt um að það sé hægt. Veit þó ekki hvernig :?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 sjónvarp
PostPosted: Fri 02. Dec 2005 16:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Fieldy wrote:
það sloknar á sjónvarpinu þegar bílinn er á ferð og stendur bara eitthvað for your own safety.....eitthvað

er ekki hægt að taka þetta af einhvernvegin ??




hvað ertu að vilja glápa á TV þegar þú ert að keyra ?? ;)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Dec 2005 16:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Það er þráður einhverstaðar á spjallinu þar sem því er lýst hvernig þú gerir þetta, ég bara finn hann ekki :?

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 sjónvarp
PostPosted: Fri 02. Dec 2005 17:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
einarsss wrote:
Fieldy wrote:
það sloknar á sjónvarpinu þegar bílinn er á ferð og stendur bara eitthvað for your own safety.....eitthvað

er ekki hægt að taka þetta af einhvernvegin ??




hvað ertu að vilja glápa á TV þegar þú ert að keyra ?? ;)


Heh, þetta var svona í M5inum hjá Atla félaga mínum.. ömurlegt að það slokkni bara á þessu þegar maður er kominn yfir 30/40.. Bara cool að hafa einhvern sniðugan DVD disk í. Alice in Chains MTV Unplugged og rúnturinn verður fullkominn. :wink:

En ég sat einmitt í 2003 E500 fyrir einhverju síðan, og það slokknaði ekkert á sjónvarpinu í honum á ferð. Bara cool að hafa svona lítinn windescreen skjá. Ekkert svona hauspúða-hnakkadæmi.

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Dec 2005 17:37 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
æi, ég fann þennan þráð eftir langa leit um daginn fyrir félaga minn en finn hann ekki aftur :S
Maður átti eithvað að kveikja á bílnum, fara í settings og contrast slökkva á bílnum fara í 1 stöðu og eithvað man þetta ekki. En þetta er hérna á spjallinu einhverstaðar

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Dec 2005 17:38 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 06. Nov 2004 18:20
Posts: 580
http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.p ... 030caf24cc

_________________
Magnús


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 sjónvarp
PostPosted: Fri 02. Dec 2005 19:42 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 13. Apr 2005 18:27
Posts: 1452
Eggert wrote:
einarsss wrote:
Fieldy wrote:
það sloknar á sjónvarpinu þegar bílinn er á ferð og stendur bara eitthvað for your own safety.....eitthvað

er ekki hægt að taka þetta af einhvernvegin ??




hvað ertu að vilja glápa á TV þegar þú ert að keyra ?? ;)


Heh, þetta var svona í M5inum hjá Atla félaga mínum.. ömurlegt að það slokkni bara á þessu þegar maður er kominn yfir 30/40.. Bara cool að hafa einhvern sniðugan DVD disk í. Alice in Chains MTV Unplugged og rúnturinn verður fullkominn. :wink:

En ég sat einmitt í 2003 E500 fyrir einhverju síðan, og það slokknaði ekkert á sjónvarpinu í honum á ferð. Bara cool að hafa svona lítinn windescreen skjá. Ekkert svona hauspúða-hnakkadæmi.


Óh hvað ég dýrka þennan Alice In Chains MTV Disk! Búinn að vera í spiluní heilan mánuð hjá mér 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 sjónvarp
PostPosted: Fri 02. Dec 2005 21:57 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
trapt wrote:
Eggert wrote:
einarsss wrote:
Fieldy wrote:
það sloknar á sjónvarpinu þegar bílinn er á ferð og stendur bara eitthvað for your own safety.....eitthvað

er ekki hægt að taka þetta af einhvernvegin ??




hvað ertu að vilja glápa á TV þegar þú ert að keyra ?? ;)


Heh, þetta var svona í M5inum hjá Atla félaga mínum.. ömurlegt að það slokkni bara á þessu þegar maður er kominn yfir 30/40.. Bara cool að hafa einhvern sniðugan DVD disk í. Alice in Chains MTV Unplugged og rúnturinn verður fullkominn. :wink:

En ég sat einmitt í 2003 E500 fyrir einhverju síðan, og það slokknaði ekkert á sjónvarpinu í honum á ferð. Bara cool að hafa svona lítinn windescreen skjá. Ekkert svona hauspúða-hnakkadæmi.


Óh hvað ég dýrka þennan Alice In Chains MTV Disk! Búinn að vera í spiluní heilan mánuð hjá mér 8)
Óhhhhhhhh já geðveikur diskur!

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Dec 2005 11:25 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 24. Oct 2004 02:50
Posts: 233
Location: Reykjavík
takk fyrir :) ætla að reyna þetta

_________________
BMW E34 525i '89
BMW E30 318i '89(r.i.p)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Dec 2005 20:26 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 15. Feb 2004 20:59
Posts: 438
Þetta virkaði hjá mér.

_________________
Farnir:
W124 320CE
E38 750
E39 530D
E30 325
E36 320


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. Dec 2005 11:54 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 24. Oct 2004 02:50
Posts: 233
Location: Reykjavík
virkaði ekki :(

er þetta pottþétt fyrir e39 ? :?

þetta er 525td 2002 árg.

_________________
BMW E34 525i '89
BMW E30 318i '89(r.i.p)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. Dec 2005 14:22 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Fieldy wrote:
virkaði ekki :(

er þetta pottþétt fyrir e39 ? :?

þetta er 525td 2002 árg.


Þetta virkar víst ekki fyrir alla, það er ekki búið að vera sama sjónvarp allan tímann og þetta virkar bara fyrir annað.
Þetta las ég allavegana einhverntímann

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 18 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group