bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 12:45

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
 Post subject: Vatnskassi.
PostPosted: Mon 05. Dec 2005 10:54 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 10. Feb 2004 15:38
Posts: 118
Location: Hafnarfjörður
Mig vantar vatnskassa í E34. Á einhver svoleiðis kassa eða getið þið beint mér á einhvern sem gæti átt þetta notað.

_________________
MB C180 esprit ´93 SELDUR!!
Nissan Terrano '96 SELDUR!!
BMW 525IA 1995


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Vatnskassi.
PostPosted: Tue 06. Dec 2005 19:10 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 11. Jul 2005 18:45
Posts: 494
Location: Reykjavík
Runkiboy wrote:
Mig vantar vatnskassa í E34. Á einhver svoleiðis kassa eða getið þið beint mér á einhvern sem gæti átt þetta notað.


Prufaðu að tala við Gísla Camaro hér á spjallinu, gæti verið að hann lumi á eikkerju :D

_________________
Ekki nógu margir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Dec 2005 23:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Ég á vatnskassa úr E34 M5 bíl

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Dec 2005 23:54 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 09. Apr 2003 14:30
Posts: 423
Location: Fyrir framan tölvuna
á til ónotaðann vatnskassa. fyrir sjálfsk. flottur kassi. fæst fyrir lítið.

_________________
Status:
BMW X5 3.0D 02'
BMW 318 01'
Supra MK3 86' x2
og nokkir aðrir óháhugaverðir
Gísli Rúnar. S: 895-6667
Er með Bílaverkstæði og tek að mér bílaviðgerðir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. Dec 2005 08:49 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 10. Feb 2004 15:38
Posts: 118
Location: Hafnarfjörður
Það er búið að redda þessu. Þeir vildu meina að það væri ekki hægt að laga hann en ég tók áhættuna og fór með hann í Stjörnublikk og þeir sáu strax hvað væri að og löguðu það. Þannig að það er allt saman komið í lag núna.
En takk samt fyrir strákar.

Useless info

Ný vantskassi í BogL kosta 90 þús
En í T.B er hann á 25 þús.

_________________
MB C180 esprit ´93 SELDUR!!
Nissan Terrano '96 SELDUR!!
BMW 525IA 1995


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. Dec 2005 09:49 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 13. Apr 2005 18:27
Posts: 1452
Alltaf svo rosalegur verðmunur á hlutunum hjá þessum aðilum


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. Dec 2005 10:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
trapt wrote:
Alltaf svo rosalegur verðmunur á hlutunum hjá þessum aðilum


Það er ekki satt, sumt kostar sama og stundum minna í B&L,
bara mjög misjanft

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. Dec 2005 11:41 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 13. Apr 2005 18:27
Posts: 1452
gstuning wrote:
trapt wrote:
Alltaf svo rosalegur verðmunur á hlutunum hjá þessum aðilum


Það er ekki satt, sumt kostar sama og stundum minna í B&L,
bara mjög misjanft


Æh úps var að meina það. Próflestur í alla nótt og ekki skrýtið að maður
skrifi eitthvað rugl :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group