bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 23:06

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Hjólamenn?
PostPosted: Sun 04. Dec 2005 22:43 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 17. Oct 2003 18:54
Posts: 1344
Location: myrk og mannaskít
Eru einhverjir hér að hjóla?Ótrúlega skemmtilegt sport.Ég er alger rookie:wink: Allavega keypti ég þetta hjól í sumar :wink: .Suzuki RM-250. :twisted:
Image
Image
Image
Image
Image

_________________
00 E39 540 M-tech (seldur)
94 E36 M3 Cabrio (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Dec 2005 01:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Yamaha WR-450 2003 hérna

Image

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Dec 2005 08:47 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þið eruð velkomnir á vélhjólaspjallið á blýfæti!

http://www.blyfotur.is/spjall/viewforum.php?f=8

Sjálfur er ég að leita mér að hjóli, búin að kaupa mér gallan og var reyndar búin að kaupa hjól en það klikkaði - þannig að nú er planið að finna hjól fyrir febrúar.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Dec 2005 10:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Er að feta mín fyrstu spor í sportinu, verð að segja að þetta er
með því skemmtilegra sem hægt er að hugsa sér.

Er á Hondu CRF 250 ;) Þarf að redda mér ísdekkjum á ísinn 8)

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Dec 2005 10:49 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 20:30
Posts: 306
Location: Akureyri
bý á akureyri svo hér er það snjósleðinn sem er þandur..... hjólið er á dagskrá þegar efni leyfa.....

_________________
Valli,
VW Passat 4motion '07
Kawasaki Z-750 '07
Ski-Doo mxz 600


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Dec 2005 10:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
vallio wrote:
bý á akureyri svo hér er það snjósleðinn sem er þandur..... hjólið er á dagskrá þegar efni leyfa.....


Enda nóg af snjó á hálendinu þessa dagana !!!

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Dec 2005 11:16 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þessir krossarar sem þið eruð með eru þeir ekki allir óskráðir?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Dec 2005 11:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
bebecar wrote:
Þessir krossarar sem þið eruð með eru þeir ekki allir óskráðir?


Ekki allir, allflest hjól eru á rauðum númerum sem eru því skráð
"torfærutæki" og eru ætluð til aksturs á merktum utanvega slóðum og
lokuðum æfingasvæðum. Þetta er allt eitthvað loðið... :roll:

Síðan eru hjól á hvítum númerum(stefnuljós, hraðamælir, flauta...)
sem hafa jafnan rétt og önnur ökutæki, þarft vitaskuld mótorhjólapróf.

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Dec 2005 13:18 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Thrullerinn wrote:
bebecar wrote:
Þessir krossarar sem þið eruð með eru þeir ekki allir óskráðir?


Ekki allir, allflest hjól eru á rauðum númerum sem eru því skráð
"torfærutæki" og eru ætluð til aksturs á merktum utanvega slóðum og
lokuðum æfingasvæðum. Þetta er allt eitthvað loðið... :roll:

Síðan eru hjól á hvítum númerum(stefnuljós, hraðamælir, flauta...)
sem hafa jafnan rétt og önnur ökutæki, þarft vitaskuld mótorhjólapróf.


Þarf ekki próf á rauðu númerinu þá?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Dec 2005 13:46 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
eftir því sem ég best veit nægir bílpróf til að aka "torfærutæki"

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Dec 2005 14:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Lindemann wrote:
eftir því sem ég best veit nægir bílpróf til að aka "torfærutæki"


Ég held að það þurfi ekki einu sinni, það er jú keppt í 14 ára flokkum í
motocrossinu ;)

Magnað að sjá þessa litlu patta gjörsamlega fljúga áfram :?

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Dec 2005 19:18 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 17. Oct 2003 18:54
Posts: 1344
Location: myrk og mannaskít
Quote:
Er að feta mín fyrstu spor í sportinu, verð að segja að þetta er
með því skemmtilegra sem hægt er að hugsa sér.

So true.þetta er sjúkt gaman :lol:
Þetta sport er líka búið að aukast alveg svaðalega síðustu ár,liggur við að það sé hjól á öðru hverju heimili :P

_________________
00 E39 540 M-tech (seldur)
94 E36 M3 Cabrio (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Dec 2005 19:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég stefni á að fá mér krossara.. ert þú ekki hérna í mosó líka? hafði heyrt að það væri snilld að vera með krossara hérna þar sem maður væri aðeins nokkrar mín úr bænum og á skemmtileg svæði

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Dec 2005 19:47 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 17. Oct 2003 18:54
Posts: 1344
Location: myrk og mannaskít
Quote:
ég stefni á að fá mér krossara.. ert þú ekki hérna í mosó líka? hafði heyrt að það væri snilld að vera með krossara hérna þar sem maður væri aðeins nokkrar mín úr bænum og á skemmtileg svæði

Ert þú í mosó?
En já maður er í svona 5-10mín að skreppa upp í gryfjur eða upp á fjöll eða bara whatever :wink:

_________________
00 E39 540 M-tech (seldur)
94 E36 M3 Cabrio (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Dec 2005 19:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
já ég er hérna í þverholltinu 8) keyrðir mjög yðulega hérna framhjá í sumar á M3 :wink:

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group